Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 37
LONGFELLOW OG NORRÆNAR BÓKMENTIR 19 raunar er alkunnugt, að Long- fellow orti þennan vinsæla og dáða kvæðaflokk sinn undir hreimmikl- um bragarhætti hins fræga finnska þjóðkvæðabálks Kalevala, en kvæð- inu mun hann fyrst hafa kynst, eins og áður getur, þá er hann naut tilsagnar hjá Mellin rithöfundi í Stokkhólmi í framburði finnskrar tungu. Longfellow gat lesið dönsku sér til fulls gagns og var handgenginn dönskum bókmentum, eins og rit hans sýna; einkum hafði hann, og fór það að vonum um jafn róman- tískt skáld, mætur á Oehlensch- lager, öndvegisskáldi Dana meðal samtíðarmanna hans, þó að fund- um þeirra bæri eigi saman í Kaup- mannahöfn, og harmaði Long- fellow það síðar. Eftir að hann var orðinn háskólakennari í Harvard, stóð hann í bréfasambandi við Bölling bókavörð, fyrrverandi dönskukennara sinn í Kaupmanna- höfn, og leitaði oftsinnis fræðslu hjá honum um hvað væri að ger- ast í dönskum bókmentum, jafn- framt því og hann hélt áfram að hynna sér þær eftir ýmsum öðrum heimildum, bókum og tímaritum; einkum virðist hann hafa lagt rækt við dönsk þjóðkvæði, og var það 1 fullu samræmi við rómantíska hókastefnu hans og hugðar- e^ni í bókmentum. — Árið 1873 þýddi hann gamalt danskt Þjóðkvæði, “Den Dödes Igjen- homst” — Afturgangan, — fyrir kvaeðabálk sinn Tales of A Wayside ínn. Hins vegar þýddi Longfellow ekkert eftir Oehlenschlager, en utti fyrirlestur um hann í Har- vard í apríl 1844, vitnar eigi ósjald- an til hans í ritum sínum og virð- ist hafa verið kunnugur leikritum hans bæði á frummálinu og í þýð- ingum, því að margt var af verkum hans í bókasafni Longfellows. Má því ætla, að Oehlenschlager hafi einhver áhrif haft í þá átt að móta afstöðu Longfellows til Norðurlanda og kynt undir áhugaeld hans í þeim efnum, þó að hendur verði eigi auð- veldlega á því festar. Annars var ævintýraskáldið H. C. Andersen eftirlætisskáld Longfellows meðal danskra skálda; var sú aðdáun gagnkvæm, þó eigi væri um bein persónuleg kynni að ræða þeirra í milli, en þeir skiftust á bréfum og bókum. Kynni Longfellows af dönskum bókmentum leiddi einnig til þess, að hann kyntist að nokkuru norska skáldinu Henrik Wergeland og las sýriilega, að því er bréf hans bera með sér, hið stórbrotna skáldrit hans, Skabelsen, Mennesket, og Messias — Sköpunin, maðurinn og Messías, — með sérstökum áhuga; norskum bókmentum virðist hann að öðru leyti hafa verið lítt kunnur, nema þá helst í þýðingum. En merkasti ávöxturinn af kynn- um Longfellows af dönskum bók- mentum voru þýðingar hans úr dönsku, því að þær eru prýðilega gerðar. Als sneri hann fimm dönsk- um kvæðum á ensku og broti úr því sjötta. Fyrsta þýðing hans úr dönsku, sem jafnframt er alment talin best og vafalítið er einnig víðkunnust, var þýðing hans á þjóðsöng Dana “Kong Christian” — “Við siglu Kristján sjóli stóð”; — hana gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.