Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 75
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 57 Annað viðfangsefni, sem hér að framan hefir aðeins verið stiklað á, væri að sýna með dæmum fram á stíl-þróun Hagalíns. Lykilinn að þessari stíl-þróun er að finna í formála Hagalíns fyrir Strandbúum 1923. Þar segir hann svo: “íslenskir skáldsagnahöfundar hafa lítið gert að því, að láta per- sónur sínar tala sem óbreyttast al- þýðumál. Má segja, að Jón Thorodd- sen sé þar sérstæður. En ég tel það eigi lítils vert, að farnar séu sem mest brautir talmálsins. Málið verð- ur samgrónara persónunum — og þær um leið eðlilegri. Þá er ég skrifa sögur, hefi ég ósjálfrátt í huga Vestfirði, vest- firska lífernisháttu og vestfirskt lundarfar. Gleymdum orðum skýtur upp, þau verða samræm persónun- um og krefjast réttar síns. . . . Víða kann að vera skortur á því, að tal- málið sé svo eðlilegt og samgróið persónunum, sem ég vildi, en við það verður að sitja.” Fyrsta stigið í þessari stílþróun má nú sjá í Strandbúum, í sögu eins °g t. d. “Tófuskinninu,” þar sem gömlum vestfirskum hjónum er mjög skoplega lýst, oft með þeirra eigin orðum, en yfirleitt svo, að hin klassiska ritmáls setningaskipun er látin halda sér. Næsta stigið er stíll Kristrúnar í Hamravík. Hér hefir Hagalín not- að ekki aðeins orð úr talmáli eldra fólks frá Arnarfirði og alt norður a Hornstrandir, heldur hefir hann líka sveigt stílinn, setningaskipun °§ setningabyggingu, eftir fram- Setningu og tali eldra fólks, sem hann hafði kynst í æsku. Þótt hann noti fyrirmyndir að þessum stíl, þá fylgir hann engri einni persónu ná- kvæmlega, heldur bræðir stílinn saman úr tali nokkurra kvenna, sem hann þekkir vel. Þriðja stigið er stíllinn á Konung- inum á Kálfsskinni. Ef mér skjátl- ast ekki, þá mun hermihneigð Haga- líns hér birtast á hæsta stigi, og þætti mér líklegt, að hann hefði haft all-mikið fyrir því, að gera hverja persónu úr garði sem ein- stakling markaðan af málfari sínu. Svo ég er ekki svo viss um, að það sé rétt, sem glöggir menn hafa látið í ljós við mig, að Hagalín hafi rubb- að bókinni upp. Hefi ég áður bent á það, að setningaslitrin og upp- hrópanirnar muni vera glögg ein- kenni gamalmenna, en fyrir alt þetta hefir ritdómarinn í Tímariti Máls og menningar dæmt bókina óalandi og óferjandi í dómi, sem annars gefur all-glögga hugmynd um þau stíleinkenni Hagalíns, sem fara í taugar dómarans. Vera má, að Hagalín hafi í raun og veru skotið hér yfir markið, því hóf er best í hverjum hlut. Þó gæti vel farið svo, að fólk vendist stílnum, eins og menn vöndust stílnum á Manni og konu, þótt hún væri í fyrstu talin standa Pilti og stúlku að baki. Því það má segja um stíl Konungsins. eins og kerlingin sagði um bana- kringluna: mörg er í henni matar- holan. Þar sem stíll Hagalíns byggir svo mjög á lifandi tali manna, karla og kerlinga, þá væri það sýnilega meira en ómaksins vert, að grensl- ast eftir fyrirmyndum hans. Að vísu er ekki hægt að rita þann kapítula nú, þar sem málið mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.