Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA prúða barni, sem orti í tónum eins og berserkur og lék á hljóðfæri eins og engill, að upp frá þessu varð Mendelssohn uppáhalds tón- skáld Goethes, enda skrifaði Mendelssohn kynstur af lögum af ýmsri gerð við kvæði hans, þótt fjöldi þeirra sé nú fallinn í gleymsku. Síðasta árið sem Goethe lifði, er þess getið, að Mendelssohn heimsækti hann aftur. Eftir Parísarferð þeirra feðga, sem áður er nefnd, sökti Felix sér fyrst fyrir alvöru niður í tónkveð- skap. Frá því ári er Strengleikur fyrir átta hljóðfæri — Octet, — sem strax vann hylli og oft er leikinn enn. Ári síðar orti hann hinn sí- unga Inngang að Jónsvökudraum Shakespeares, sem aldrei hefir lagst í dá. í honum er hið alþekta brúð- göngulag, sem eins oft er leikið við giftingar nú á dögum og nokkuð annað lag. Lýsir þetta tónkvæði, eftir rúmlega 17 ára ungling, full- þroskuðu tónskáldi, en jafnframt og ekki síst hinu lífsglaða og fín- gjörva ljúflings eðli hans. Löngu seinna bætti hann við og stækkaði þetta verk sitt að mun. Enn ári síð- ar, þegar Mendelssohn var 18 ára, var sunginn í Berlín fyrsti söng- leikur hans. Hálf-mishepnaðist leik- urinn, og stafaði það að nokkru af því, að leiktextinn, sem dreginn var úr Don Quixote, þótti lélegur, og að Mendelssohn mun enn ekki hafa verið búinn að öðlast dramatíska innsýn; en aðalástæðan var þó óefað undirróður gegn höfundinum við söngleikhúsið. Greri þar víst aldrei um heilt eftir það, og mun það að einhverju leyti hafa orðið orsök til þess, að hann flutti búferlum frá Berlín til Dusseldorf og svo skömmu síðar til Leipzig, þar sem hann gerðist söngstjóri hinnar frægu Gewandhaus hljómsveitar og síðar stofnandi tónlistarskólans, sem um langa tíð var miðdepill allrar tón- listarstarfsemi í norðurhluta Ev- rópu. Seinna var hann samt, að konungsboði, gjörður nokkurskon- ar hirð-tónskáld í Berlín, og þó það yrði orsök til þriggja stærri tón- kvæða, þá var það honum þó stöð- ugt óánægjuefni; enda losaði hann sig þaðan eins fljótt og hann gat. Milli þess, að hann sinti störfum sínum við hljómsveitina, var Men- delssohn á sífeldu ferðalagi um Norðurálfuna. Auk helstu borga föðurlandsins ferðaðist hann um Sviss, ítalíu og Frakkland og kynt- ist þá að nýju ýmsum helstu tón- listarmönnum þeirra tíma. Hin fræga sænska söngkona Jenny Lind var mikil vinkona hans. Richard Wagner var þá að koma fram á sjónarsviðið. Var hann víst hið eina tónskáld, sem Mendelssohn annað hvort gat ekki skilið, eða vildi ekki skilja. Á einum Gewandhaus hljóm- leik lét hann spila Innganginn að Tannhauser, öðrum tónfræðingum til viðvörunar. Sennilega hefir hann verið að ná sér niðri á Wagner fyr* ir árás þá, er hann hafði gert a Gyðinga áður. En eins og kunnugt er reis upp hópur ágætra tónskálda meðal Gyðinga skömmu eftir að þeir höfðu öðlast persónuleg réttindh má meðal þeirra nefna Halévy a Frakklandi, Meyerbeer og Mendels- sohn á Þýskalandi og svo síðar Rubenstein, Mahler og marga, marga fleiri. Árið 1829 fór hann fyrst til Eng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.