Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 115
ÞINGTÍÐINDI
97
Skýrsla skjalavarðar yfir árið 19-16
Tímarit óseld I Winnipeg:
I-XXVII árg. hjá skjalaverði, eint. 5,625
Tímarit á Islandi:
Frá I-XXI árg. eru talsvert mörg
eint. óseld. XXII-XXIII árg. seld-
ir. — Engar nákvæmar skýrslur
frá íslandi hafa komið á árinu
viðvíkjandi eldri árg.
Skýrsla yfir XXVII árg. Tímaritsins:
Til heiðursfélaga, rithhöfunda o. fl. 68
Til umboðssölu á Islandi ........... 750
Til auglýsenda Tímaritsins ......... 200
Til fjármálaritara ................ 1065
Hjá skjalaverði og fjármálaritara 217
2300
Þjóðarréttarstaða Islands —sér-
prentun ........................ 300
Svipleiftur samtíðarmanna ......... 114
Baldursbrá:
281 eintök af innheftri Baldursbrá
eru í umsjá Mr. B. E. Johnson,
ráðsmanns Baldursbrár.
Bókasafn:
Deildin “Frðn” hefir umsjón yfir
aðal bókasafni félagsins og mun
hún leggja fram skýrslu því við-
vikjandi.
Winnipeg, Man., 17. febrúar, 1946.
Ó. Pétursson, skjalavörður.
Dagskrárnefnd leyfir sér að leggja til að
eftirgreind mál verði tekin til meðferðar á
28. ársþingi Þjóðræknisfélags íslendinga I
Vesturheimi:
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6. Skýrslur deilda
7. Skýrslur milliþinganefnda
8. Útbreiðslumál
9. Fræðslumál
10. Kennaraembættið I íslensku Háskóla Manitoba-fylkis við
11. Fjármál
12. Samvinnumál við Island
13. Námssjóður ungfrú Agnesar urdsson Sig-
14. Minni6varðamál
15. Útgáfumál
16. Bókasafnið
17. Kosning embættismanna
18. Ný mál
19. ólokin störf og þingslit.
Nefndin mælir með þvi að þingið taki
kveðjum fulltrúa rikisstjórnar islands og
annara gesta á þingfundi á mánudegi 24.
Febrúar, kl. 3 e.h.
P. M. Pétursson J. J. Bildfell
Elin Hall
Dr. R. Beck gerði þá tillögu, að skýrslu
féhirðis sé visað til væntanlegrar fjármála-
úefndar. Till. studd af Jóni Jónssyni og
samþykt.
Skýrsla f jármálaritara lesin af Mr.
Dudmann Levy. Skýrlunni vísað til vænt-
anlegrar fjármálanefndar samkvæmt til-
'ögu A. P. Jóhannsonar, sem Einar Sig-
úrðson studdi.
Þá las Olafur Pétursson, umboðsmaður
húseignarinnar no. 652 Home Street,
^Vinnipeg, sina skýrslu varðandi húseign-
ina- — Sjá þingskjal no. 2. Gerði G. L.
Jðhannsson það að sinni till., að skýrsl-
unni sé vísað til væntaniegrar fjármála-
nefndar. Tillöguna studdi Halldór Gisla-
®on og var hún samþykt.
Þá lagði skjalavörður, Olafur Pétursson,
fram slna skýrslu. — Sjá þingskjal no. 2.
Gerði dr. Beck þá tillögu að sltýrslunni
sð. vísað til væntanlegrar fjármálanefnd-
ar- Hlaut till. stuðnlng Magnúsar Gísla-
s°nar: Samþykt.
Jjas nú formaður dagskrárnefndar, séra
■ M. Pétursson, tillögur þeirrar nefnd-
ar — þingskjal no. 3.
Tillaga Jóns Jónssonar, sem Thorsteinn
Glslason studdi, að skýrslan sé viðtekin
eins og hún var lesin. Till. samþykt.
Tillaga Ásmundar P. Jóhannssonar, sem
Guðmundur Jónsson studdi, að fundi sé
frestað til kl. 2 e. h., samþykt.
Annar fundur Þjóðræknisfélagsins sett-
ur kl. 2 e.h. Varaskrifari las fundar-
gjörð fyrsta fundar og var hann sam-
þyktur.
pá las Mr. Einar Haralds bráðabirgðar
skýrslur kjörbréfanefndar, og var hún
samþykt án breytinga. — Þingskjal no. 4.
Skýrsla kjörbréfanefndar
“GIMLI” — Gimli:
Guðmundur Fjeldsted
Mr. H. G. Sigurdson ....
Mrs. H. G. Sigurdson ....
“ISLAND” — Morden:
Atkv.
T. J. Gíslason .................... 12
Jónatan Thomasson ................. 12
Atkv.
.... 20
.... 20
.... 20