Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 111
ÞINGTÍÐINDI
93
Á fundum stjórnarnefndar hefir þatS oft
veriiS fært 1 tal, aS samvinnan milli vor og
Islands sé um of einhliða, a'S eitthvaS ákveS
iS þurfi á móti aS koma frá vorri hálfu
hér.. Rætt hefir veriS um möguleikana á
því að bjóða einhverjum góðum gesti aS
heiman til sumardvalar hér, og ferSast
um bygSir vorar. Vitanlega er hér um svo
stórt mál aS ræða aS nefndin getur ekki
ein úr því skoriS. Væri því æskilegt að
þetta mál væri tekið til umræðu á þing-
inu, svo vilji fólks komi I ijós í þessu efni.
Til samvinnumála við Island má enn-
fremur telja, að fyrir tilstilli Grettis Jó-
hannssonar ræSismanns I samvinnu meS
Canadian Broadcasting Corporation, var
kveðja á hljómplötu, frá Þjóðræknisfé-
'aginu og Vestur-Islendingum, eða í nafni
þeirra, send útvarpsstöSinni I Reykjavik,
eg var hún spiluS þar á Gamlárskvöld. Á
Plötunni voru fyrst nokkur ávarps- og
kynningarorS frá ræSismanninum, tvö
lög sem frú Pearl Thorolfsson Johnson
söng meS undir spili bróSur slns, Frank
Thorolfsson’s, og svo stutt ávarp frá for-
seta. Ávarp þetta er prentaS í Tímariti
félagsins sem nú er nýútkomiS.
Um nokkur undanfarin ár hefir Rikis-
stjórn íslands sent fulltrúa á ÞjóSræknis-
Þing vor, og til þeirra ferða hafa, eins og að
iíkum lætur, aðeins valist. hinir ágætustu
thenn, og I þetta sinn hefir heldur ekki
bfugSiS frá þeirri venju. í þetta skifti
ojótum vér þeirrar einstæðu ánægju aS
sem sendiboða frá íslandi, mann, sem
einnlg er heimamaður hér hjá oss, en
bannig viljum vér skoSa Valdimar
Björnsson blaSamann og útvarpsþul frá
Ninneapolis. Um og eftir strlSsárin dvaldl
'ta-nn langvistum á Islandi, og skipaði þar
.ibyrgSarmikla stöðu fyrir stjórn þjóðar
s>nnar. Sem hermaður er hann Lieutenant
^onimander I sjóher Bandaríkjanna, og
Var hann einnig sérstakur erindreki viS
sendiráSsskrifstofuna I Reykjavík. — AS
^eldimar leysti af hendi glæsilegt starf
^ íslandi, er á allra vitorði. ísland hefir
sefiö honum þaS besta, sem þaS átti til:
yndislega konu og stórriddarakross. Vér
löðum þau Valdimar Björnsson og frú
uðrúnu konu hans hjartanlega velkom-
in «1 þings.
Af?nesars j óðurinn
®ns og kunnugt er stundar ungfr
^ knes Sigurdson frá Winnipeg, hljómlistai
'lITl kjá heimsfrægum kennara í Ne1
0,'k. Ungfrú Sigurdson býr yfir miklui
^tileikum og er frábærilega iðjusöm vi
námið, enda miðar henni áfram til mikils
þroska aS dómi þeirra, sem tii þekkja.
Stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins hefir
beitt sér fyrir opinberum samskotum náms
mærinni til styrktar. Hefir þaS veriS
henni mikil hjálp aS þessu. En nú er
samskotaféS útrunniS, en námskostnað-
ur stúlkunnar heldur áfram. Viil forseti
benda á þetta mál, og væntir afgreiSslu
þingsins á því. Um helgina barst forseta
bréf frá kennara ungfrú Sigurdson,
Madame Olga Samaroff Stokowsky. Er
bréfið dagsett I New York, 19. febrúar
og hljóðar svo I lausri þýðing:
“Forseti ÞjóSræknisfélags íslendinga
I Vesturheimi.
Kæri herra:
Mér er mikil ánægja að þvl að geta
sagt ySur aS Agnes Sigurdson, hin unga
hljómlistarmær, sem félag ySar hefir svo
vel og viturlega tekið aS sér aS stySja til
náms, er aS taka framúrskarandi fram-
förum. Það er enginn vafi' á þvl
að hún er að verða frábær píanó-
leikari, og hún ætti að verða tilbú-
in aS koma fram opinberlega næsta ár. Eg
vona aS JjóSræknisfélagiS sjái sér fært aS
ijúka viS hiS lofsverSa fyrirtæki aS stySja
hana viS námiS, og aSstoSa hana er hún
hefur göngu sína á listabrautinni”.
Minnisvarðamál
Snemma á árinu var því hreyft af vin-
um og velunnurum skáldsins, Jóhanns
Magnúsar Bjarnasonar, hvort eigi væri
unt aS reisa honum og konu hans minnis-
varSa, á svipaSan hátt og áSur hafSi
gjört veriS fyrir skáldin Stephan G.
Stephansson og K. N. Júlíus. Mun kven-
félagið og deildin I Elfros hafa átt frum-
kvæðiS aS þessarl hugmynd. Átti hinn ný-
látni félagsbróðir vor Jón Jóhannsson
nokkur bréfaskifti viS stjórnarnefnd
vora um þetta mál, og leitaði álits henn-
ar og liðveislu I því sambandi. Stjórnar-
nefndin tjáSi sig málinu vinveitta, og hét
því stuðningi sínum, en leit svo á aS best
færi á þvl aS heimamenn og sveitungar
skáldsins héldu áfram frekari undirbún-
ingi, og legSu fram ákveSnar tillögur I
því. Mun heimanefndin hafa unnið eitt-
hvaS frekar aS undirbúningi málsins i
samráSi viS Ðr. Kristján Austmann. Enn
sem komiS er hafa engar tillögur I mál-
inu veriS lagSar fyrir nefnd vora.
Myndstytta Leifs Eirlkssonar hefir
lengi veriS í geymslu. Er nú gott útlit