Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 72
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inga varpaði stór hópur manna, karlar og konur, á glæ öllum skikk- anlegum reglum velsæmis og sið- gæðis í viltum dansi um gullkálfinn, .ensku pundin og amerísku dollar- ana. Auk þess féll kvennfólkið hóp- um saman fyrir einkennisbúningi og glæsimensku hermannanna. Það lakasta var, að hermennirnir, bráð- ókunnugir, kunnu ekki “aðgreining höfðingjanna” á þessum útkjálka veraldar, svo að í herforingjaveisl- unum voru örgustu mellur bæjar- ins, bekkjaðar með dætrum hinna fínustu borgara. O tempora! O mores! Bókin er hin snarpasta ádeila á ástandsfarganið í öllum þess mynd- um, ljót lýsing á spillingunni, sem peningastraumur hernámsins hafði í för með sér, spillingu, sem íslend- ingar enn eiga eftir að súpa biturt seyði af í eftirstríðskreppu þeirri, sem nú —1947— stendur fyrir dyr- um. Hvergi er í bókum Hagalíns að hitta jafn-skelegga ádeilu og hér. Hlustum á orð gömlu konunnar — bls. 146—: ) “Þeir sem gera virðingu þjóðar sinnar og rétt hennar til landsins að verslunarvöru, þeir sem pranga með heiður og farsæld jafnvel sinna eigin barna, þeir sem læða í sinn eig- inn vasa afrakstrinum af vinnu hinna stritandi, þeir sem rýja hina starfandi hönd vinnugleðinni, þeir sem stela frá mannkyninu í nauðum stöddu — og þetta helst eingöngu í þeim tilgangi, að svala fýsnum sín- um í sem fylstum mæli og komast hjá þeirri vinnu, sem hverjum og einum, karli og konu, er skyldugt af hendi að inna — þeir eiga engir annað mildara skilið en eilífa út- skúfun, og hvorki prestar né pre- látar skulu fá mig nokkurn tíma til að trúa því, að Jesús Kristur hafi dáið til að frelsa slíkt nöðrukyn frá réttlátri refsingu, enda veit ég ekki, hvernig heilagur faðir als góðs og gróandi ætti að geta tekið slíkt ill- þýði í faðm sinn, frekar en við eðli- legar dauðlegar manneskjur gætum tekið atlotum þeirra handa, sem roðnar væri blóði barnanna okkar.” En meðan til er fólk eins og gamla konan — sem hermennirnir kalla Mother Iceland — og jafnvel eins og fisksölu-karlinn, þótt syndugur sé, þá er þó ekki með öllu slept vernd- arhendi af hinni yngri kynslóð, og enn von, að því fræi verði sáð í jarð- veg hennar, sem bera muni barr og grænt lauf á þjóðarstofni framtíð- arinnar. Með þá von í huga lokar maður bókinni. Hér skal að lokum vikið að rit- gerðasafni Hagalíns, því er út kom 1943 og hann kallar Gróður og Sand- fok. Hefði eiginlega átt við að rekja í því sambandi merkustu greinar hans um menningarmál og bók- mentir, en með því að þeim er tvístrað um tímarit og blöð, verður það nú eigi gert hér. Haustið 1940 skrifaði Hagalín all- langan ritdóm um bækur þeirra Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Guð- mundar Daníelssonar. Var tilefru greinarinnar einkum bók Ólafs- Liggur vegurinn þangað? og þóth Hagalín hún bera vott um óholl og lítt melt erlend áhrif —Heming' way,— en líklega hefir Hagalín sést yfir, að allmikið mun vera a beiskri sjálfsævisögu í bókinni. Aft' ur á móti þóttist Hagalín finna lS'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.