Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 125
ÞINGTÍÐINDI 107 íelendingamótið í fyrra tókst ágætlega. ASalræðumaður var Ingólfur Gíslason, læknir, og þótti víst flestum unun að hlýða á hann og að kynnast honum og konu hans, Oddnýju. Deildin hélt þeim hjónum veislu í Royal Alexandra hótelinu °g gaf þeim silfurdisk að skilnaði. Þá hélt deildin samkomu í fyrra haust þar sem Guttormur Guttormsson skáld skemti af sinni alkunnu snild. Útbreiðslufundir og félagsfundir urSu ekki eins margir, ýmsra orsaka vegna, og veriS hefir stundum. Úr þessu verður reynt aS bæta eftir getu. Meðlimatala er svipuð og verið hefir eSa um 220. Fjárhagur deildarinnar er góður. Deild- 'n er skuldlaus og á ekkert í sjóði. Virðingarfylst. H. Thorgrímsson ritari “Fróns”. Skýrslan viðtekin eftir tillögu H. Olafs- sonar, sem Einar Haralds studdi. Þá las ritari skýrslu frá deildinni ‘‘ISunn” Leslie. — Var hún viðtekin eftir tillögu Dr. Becks, sem Einar Sigurðson «tuddi. — Þingskjal no. 23. — Skýrsla “Iðunnar”, að Lesle, Sask. Deiidin Iðunn, viil hérmeð flytja þjóð- væknisþinginu slnar bestu óskir um uuægjulegt og farsælt starf á þessu 28. ársþingi félagsins. Deildin hefir ekki verið mjög athafna- 1-Ik þettað s. 1. ár, en er þó enn á lífi, er að nokkru leyti komin á ellistyrks-tilveru- Mig og þá er nú oftast slegiS við slöku. ASalstarfið falist I að viðhalda bókasafn- Inu. Það hefir verið vel hirt og talsvert mikiS leeiS. Meðlimatala hefir haldist; 20 borguSu ársgjöld sln s. I. ár. Samkvæmt skýrslu féhirðis stendur fjárhagur deildarinnar þannig: Inntektir viðlögðum fyrra árs sjóSi 544.60. — Utgjöia á árinu 514.78. — í sjóSi hjá fé- hirSi, við áramót $29.82. 1 stjórnarnefnd deildarinnar eru: For- ®eti: Páll GuSmundsson; ritari: Rósm. Arnason; féhirðir: Jón Olafson.. ú’eildin vill við þetta tækifæri, votta ná- Siannadeild vorri að Wynyard slna inni- egustu samúS viS fráfall Jóns Jóhanns- sonar er lést að Wynyard 3ja þ. m. Hún á ar baki aS sjá einum af sínum besta ? aifsmanni. Mun hann jafnan verSa tal- llrn I flokki þeirra manna, er unnið hafa a dygö einlægni að vorum þjóðræknis- tnálum. Hann var heilsteyptur I öllum þeim mál- um, er hann lagði lið; rökfimur og fastur I skoðunum, unni íslenskum háttum og Is- lenskum fræSum. Féll þar I valinn merk- ur og gáfaður maður og drengur góður. Deildin vill einnig votta ekkju og aðstand- endum hins látna sína innilegustu hlut- tekningu. Að svo mæltu viljum vér I nafni deild- ar vorrar, óska að starfsemi þingsins og allra þjóðræknismála, megi nú og I allri framtíð, verSa Islendingum til sóma og blessunar. Leslie, Sask., 20. febrúar 1947. Rósm. Árnason, ritari. Þá las ritari kafla úr bréfi frá Rós- mundi Árnasyni, ritara deildarinnar “IS- unn”. — Þingskjal no. 24. — Leslie, Sask., 20. febr. 1947. H. E. Johnson, Lundar, Man. Kæri vin: "Aldrei er friSur nú á að fara að blessa” og nú verð ég aS drífa mig I aS skrifa þér nokkrar línur, áður en ársþing okkar kemur saman I Winnipeg. Aðallega er þaS nú að skýra þér frá, hvað gerst hefir I leg- steins-starfinu. Eg ætlaði að ná tali af þér, þegar við vorum báðir staddir I Winnipeg s. 1. haust, sá þig snöggvast, en þá hafSi ég ekki haft tal af Dr. Austman. Eftir aS ég hafSi talaS viS hann og viS svona aS mestu leyti komiS okkur sam- an um tilhögun — en þó ekki fastákveSið neitt — merkis yfir grafir þeirra hjóna Guðrúnar og Magnúsar Bjarnasonar, gafst mér aldrei tækifæri aS ná tali af þér eða séra Valdimar, og hefSi ég þó kosiS aS ræSa við ykkur báða um tilhögun og sniS á þessu fyrirhugaða merki. Eg vil að nokkru leyti reyna aS skýra hvað okkur Dr. Austman fór á milli. Þekk- ing og reynsla á þessum hlutum, var öll hans megin, en ég reyndi aS falla aS þvl, sem mér fanst mestar líkur til aS væri varanlegt og framkvæmanlegt, við þær aS- stæður, sem hér var um að ræSa. pað, sem við sameiginlega hölluðumst helst aS var, að hafa áletraða eirplötu I minsta lagi 12x20 þuml., — ef til vill heldur stærri — greypta I granlt-stein á steyptum fótstalli. Dr. Austman ætlaSi að fá frekari upp- lýsingar um þettaS hjá einhverjum er sér- þekkingu hefði við legsteinasmlSi, einnig ef hægt væri aS fá einhverja áætlun um kostnaS. Um áletrun á plötunni ræddum viS ekki að öðru leyti en þvl, aS ég lagði þaS til, aS þeir dr. Austman og sr. Valdimar réðu fram úr því sameiginlega. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.