Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 81
FELIX MENDELSSOHN 63 því, enda þótt sum af verkum hans hafi á öllum tímum verið notuð við kenslu og um hönd höfð í sönghöll- unum. Á seinni tíð hafa ýmsir bestu tónlistamenn aftur farið að gefa honum meiri gaum og komið auga á ágæti tónverka hans, og nú sem stendur fer yfir ný endur- vakningaralda. Að vísu verður Mendelssohn aldrei talinn í hópi hinna stærstu tónskálda, eins og sumra fyrirrenn- ara hans og samtíðarmanna — Bachs, Mozarts, Beethovens, Schu- berts, Schumanns o. s. frv., — til þess skorti hann frumleika og ofur- magn tilfinninga. Hann skrifaði öll sín verk í hinum klassiska stíl, braut engin gömul boðorð, og kann- aði sjaldan ókunna stigu. En verk hans eru öll merkt sömu fágun og snildarbrag í frágangi, auk þess sem þau eru ljúf, aðlaðandi og auð- skilin — og ekki of torveld með- ferðar. Stafaði þaðan' að líkindum ekki síst almenningshylli hans. Það sýnist, meira að segja, að hafa verið markmið hans, að sneiða hjá óþarf- lega erfiðum línum í tónkvæðum sínum. Til eru bréf frá honum til frægs fiðluleikara, sem hann ráð- færði sig við, meðan hann var að Semja hið yndislega fiðluljóð í E- m°U; hann ítrekaði þar, að ekkert megi vera svo torvelt í meðferð, að við það missist fegurðarblær eða eðlilegur léttleiki. II. Mendelssohn var af gáfuðu Gyð- mgakyni kominn í báðar ættir. Afi hans var hinn merki rithöfundur og heimspekingur Moses Mendelssohn, Sem lifði og starfaði á átjándu öld- inni — 1729—86. — Hann hóf sig upp úr hinni mestu fátækt, niður- lægingu og mentunarleysi í það, að verða einn hinn lærðasti og áhrifa- mesti maður aldarinnar — var jafn- vel talinn jafnoki Kants og annara merkisbera þeirra tíma. Hann var nákominn vinur og samverkamaður Lessings, frumherja þýskra gull- aldarbókmenta, og undir gervinafni aðalpersónan í einni bók hans. Heimspekiskenningar Mendelssohns þykja nú reyndar fremur grunnar og almenns eðlis, en honum má óefað mest þakka, að Gyðingar hófust úr niðurlægingu og ófrelsi þeirra tíma og fengu að umgangast og hafa mök við kristið og mentað fólk. Þeir voru með lögum neyddir til að búa afskektir í hinum svonefndu Ghet- to’s stórborganna, og höfðu lítinn eða engan rétt á sér, sem sjá má meðal annars á því, að Moses var veitt hin svokallaða “gyðingavernd” af Friðrik mikla Prússakonungi, eftir að hann var orðinn frægur maður, og kominn inn undir hjá konunginum; var það ekki öfunds- laust, sem sjá má af ýmsum smá- sögum þeirra tíma. Hann fór jafn- vel svo langt í tilraunum sínum, að brúa djúpið í milli gyðinga og krist- inna manna, að hann lét böm sín uppalast í kristnum sið, án þess þó að draga dul á þjóðerni sitt. Næst elsti sonur Mosesar hét Abraham, og varð hann á sínum tíma faðir tónskáldsins. Hann gaf sig snemma að bankastörfum og viðskiftamálum í Parísarborg, og þar kvæntist hann auðugri kaup- mannsdóttur frá Hamborg, sem Lea Solomon hét. Gerðist hún og fólk hennar kristið, og tóku sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.