Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 43
LONGFELLOW OG NORRÆNAR BÓKMENTIR 25 ári eftir að honum kom í hug að yrkja þennan kvæðaflokk sinn út frá Ólafs sögu Tryggvasonar — seint í marz 1860, — að svo langt var komið sögu, að hann skipulagði efnið, og seint á árinu tók hann til við kvæðagerðina af kappi og lauk henni á tæpum mánuði; þess er þó jafnframt að minnast, að löngu áð- ur hafði hann látið sér 1 hug koma að yrkja um svipað efni og gert drög til þess. í þessum kvæðaflokki sínum, sem hann nefndi beinu heiti sög- unnar, The Saga of King Olaf, lét hann eigi heimildirnar verða sér of mjög fjötur um fót, þó að hann þræði þær í aðaldráttum og sum- staðar harla nákvæmlega, en kvæð- ið, eins og það var fullgert, ber því vitni, hve víða hann gefur skáld- legu hugarflugi sínu lausan taum- inn. Gekk hann þó enn lengra í því efni, er hann var að vinna að kvæð- inu, og feldi t.d. úr því heila kviðu um Sigvalda jarl, sérstakl., að því er virðist, vegna þess, hve mjög hann hafði þar lagað efnið í hendi sér, og var þar þó um hressilegt og hreim- Uiikið kvæði að ræða, en það er tekið upp í rit dr. Hilens um skáldið og Norðurlönd. Líti maður nú á þennan víðkunna °g vinsæla kvæðaflokk Longfellows um ólafs sögu Tryggvasonar í heild sinni, þá er inngangskvæðið, “Þórs- mai”, lang svipmest, norrænt mjög k^ði að bragarhætti og anda, eins og.sjá má af eftirfarandi erindum Ur þýðingu séra Matthíasar: “Hefig á höndum hríðelfda glófa °g þeyti þrúðhamri; spenni’ eg mig máttkum megin-rammgj örðum, eykst mér ásmegin. Lítið lograstir leiftra við himin; Þór er að þeyta þrúðga skeggbrodda, hljóðar húmstormur, hræðist kyn þjóða. Seif kallag bróður; sjón mín er elding; reiðarslög rymja remmihjól kerru; hamars högg dynja hátt í jarðskjálftum” Að undantekinni síðustu kvið- unni, er kvæðaflokkurinn annars lausleg endursögn á Ólafs sögu Tryggvasonar, undir mismunandi bragarháttum, með viðaukum frá hendi skáldsins sjálfs. Er því eigi að neita, að vel hefir Longfellow tekist val minnisstæðra atriða og atburða, og víðar eru kvæðin með sterkum þjóðsagnablæ og frá- sagnahraða. En þó margt sé þar snjallra lýsinga og frásagna, nær skáldið hvergi nærri eins vel forn- íslenskum anda og stílþrótti og hann gerði í “Þórsmálum” sínum. Ekki er þó að efa, að þessi kvæða- flokkur hans varð til þess að draga athygli fjölda nýrra lesenda að ís- lenskum fornsögum. Ekki er hitt ómerkilegra, hver áhrif það hafði á Longfellow og skáldskap hans að glíma við þetta yrkisefni úr íslenskum fornsögum, en gagnrýnendum kemur saman um, að umræddur kvæðaflokkur hans eigi vinsældir sínar einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.