Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 106
Tuttugasta og áttunda ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi var sett af forseta félagsins, séra V. J. Eylands, í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., i Winnipeg mánudaginn þann 24. febr., 1947. Var aSsókn all-gótS en jókst þó enn meir er ágerSist þingiS. ÞingiS hófst meS því, aS forseti kvaddi séra Philip M. Pétursson til aS hafa orS fyrir þingheimi í bænagerS. Var fyrst sung- inn sálmurinn “Þín miskun, ó, guS er sem himininn há”. Plutti svo séra Philip hjartnæma bæn og var aS henni lokinni sunginn sálmurinn “FaSir andanna”. Var þá þingiS formlega sett. Las nú for- setinn langt og íturhugeaS ávarp til þingsins viS hinar bestu undirtektir. AVAKP FORSETA: Háttvirtu fulltrúar og þinggestir! Eg leyfi mér aS bjóSa ySur velkomna á þetta, hiS 28. ársþing ÞjóSræknisfélags íslendinga I Vesturheimi. Megi góS sam- vinna takast meS ose á þingi þessu, og gifta fylgja í störfum vorum. Prá því er vér komum siSast saman til þings, er annaS ár liSiS I skaut aldanna. ÞaS var ár, sem I upphafi lofaSi miklu, en er því lauk hafSi þaS efnt fátt af fyrirheitum sínum, aS því er snertir viS- skifti þjóSanna innbyrSis, og farsællega úrlausn heimsmálanna. Yfirlettt var áriS róstusamt, eins og jafnan vill verSa eftir öll heimsstríS. HvaS stjórnmálin snertir hefir aSaleinkenni ársins veriS tog- streita heimsveldanna um góss og gæSi hinna yfirunnu landa, og aS því er taliS er, viSleitni til aS tryggja friSinn. ÞaS hefir veriS ár þjáninga, hungurs og dauSa, fyrir fleiri menn, en einkum þó konur og börn en nokkurntíma verSur tölu á kom- iS. Sigursælu þjóSirnar, sem heimtuSu og fengu fullkomna uppgjöf óvinaþjóSanna, hafa aS þvl er virSist, ekki veriS þess umkomnar aS mæta þeirri ábyrgS, sem þeirri uppgjöf og sigri þeirra var sam- fara. Hefir þetta stafaS aS nolckru leyti af getuleysi þeirra sjálfra, samtaka- leysi sín á milli, og vantrausts hver á annari. Á þessu ári hafa menn vlSsvegar um heim, svo sem I Póllandi, Eystrasaltslöndunum, Austurrlld, Ung- verjalandi, Palestínu, og jafnvel hér á Kyrrahafsströndinni og vlSar, liSiS sárar þjáningar fyrir þjóSerni sitt. Á þessu ári hefir þaS einnig sannast, svo sem sjaldan áSur I sögunni, aS syndir feSranna koma niSur á börnunum. Menn njóta þess eSa gjalda, hverjir voru forfeSur þeirra, eiginleika þeirra og verknaSar. En þrátt fyrir allar hörmungar ársins, hungur og harræSi, verkföll og vágesti ýmiskonar hefir fólki voru, í borgum og bygSum svo vltt sem vitaS er, liSiS vel. Vonandi er þaS ekki ofmælt aS segja aS svo lítur út sem vér Islendingar, beggja megin hafsins, séum eftirlætisbörn for- sjónarinnar. Vissulega hefir ættland vort notiS sérstæSrar hamingju og hagsældar nú hin síSari ár. Er þaS oss öllum sem þangaS rekjum ættir vorar hiS mesta gleSiefni. HvaS oss sjálfa snertir finnum vér til þess á margan hátt, aS þaS er gott aS vera Islendingur, eSa af íslensku bergi brotinn. Sem þjóSarbrot búum vér hér viS hagsæld, og njótum virSingar og álits flestra góSra manna. Samtímis því sem minni hluta þjóSarbrot I ýmsum löndum, sæta grimmum ofsóknum vegna upþ' runa slns, njótum vér þess aS vér erum íslenskrar ættar. Er sú afstaSa þjóSflokk- anna sem vér dveljum meS, ekki svo mjög aS þakka afrekum sjálfra vor, eins og Þa® er ávöxtur af iSni og manndómi þeirrar kynslóSar á meSal vor, sem nú er óSum aS hníga til moldar. ErfSalögmáliS vinn- ur oss þannig I vil, þar sem þaS er öSrum til hins mesta óláns. Ættum vér þá ekki aS þakka forsjóninni fyrir þessa sél stöSu sem vér njótum, og leggja meh rækt en nokkru sinni fyr viS arfinn góSa, sem hefir reynst ose svo heilla drjúgur • MeS komu ySar á þetta þing, tel Sg a þér hafiS goldiS þeirri spurningu já-yr ySar. Þessa daga helgum vér þvf hug efnum vorum sem íslendingar. ™ löndum vorum, og framtíSarlöndu^ barna vorra vottum vér aS sjálfs S ^ alla þegnhollustu, nú sem ávalt. vinnum þeim löndum, evo sem e 1 ® ^ er, flesta daga ársins, og áranna. ^ fögnum þvl aS Bandaríkin og Cana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.