Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 89
bækur 71 ingar hafa haft sérstöðu að þessu leyti, enda er mjög drjúgur hluti þýðinganna í nefndu safni eftir þá. Hér er ekki rúm til að gagnrýna einstakar þýðingar. Þess skal aðeins getið, að mér er kunnugt um tölu- vert af villum, sem virðast eiga ræt- ur að rekja til misskilnings á frum- texta. Sumar eru meinlausar, en aðrar allmeinlegar, eins og til dæm- is þýðingin á orðatiltækinu „að vera gróinn í fyrningum“ við upphaf sögu Guðmundar Friðjónssonar „Gamla heyið“. Þar gætir misskiln- ings, og veldur sá misskilningur því, að söguupphaf missir að miklu leyti sambandið við það, sem á eftir fer. Hálítið er af villum í þýðingunni á „Heimþrá" Þorgils gjallanda. Þar eru til að mynda foksandar og sand- kvika bæði þýdd sem quicksands, sem leiðir til þess, að lesandinn fær illa áttað sig á öræfaumhverfinu, sem verið er að lýsa. Þá er að bæta því við, að ekki má eigna Jónasi Hallgrímssyni „Stóð ég úti í tungls- ljósi“ athugasemdalaust. Frumtext- inn er eftir Heine, enda þótt Jónas hafi töluvert frá honum vikið. Að lokum skal þetta tekið fram: Sumir kynnu að skilja heiti þýð- ingasafnsins (Anthology) sem úr- val, að minnsta kosti þeir, sem enn líta á frummerkingu orðsins. En auðvitað er hér ekki um úrval að ræða. Fæð þýðinganna hlaut að fyr- irbyggja slíkt. Þess er og getið í for- málsorðum, að ekki hafi verið unnt að taka með þýðingar á íslenzkum skáldsögum. Prófessor Loftur hefir samið greinargott æviágrip um höfundana, sem eru um ein blaðsíða hvert. Verð hvors heftis er $5.00, og þau má panta, annaðhvort hjá Depariment of Correspondence Insiruciion, Uni- versiiy Exiension, Universiiy of California, Berkley 4, California eða hjá Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar í Reykjavík. Að lokum vil ég þakka prófessor Lofti Bjarnasyni fyrir framtakið og óska þess, að honum gefist, seinna meir, tækifæri til að gefa þýðinga- safnið út á prent. H. B. Leidðréttingar Því miður slæddust villur inn í Ijóð tveggja manna í síðasta árgangi Tímaritsins, og eru lesendur beðnir að taka eftirfarandi leiðréttingar til greina: í fyrstu vísu í kvæði Guttorms J. Guttormssonar, „Karlakór Reykja- víkur“, stendur „Glymdrápuveður“, en á að vera Glymdrápuverðu”. í þriðju vísu í kvæði Dr. Sveins Björnssonar, „Móðurmálið“, stendur „skrautljósmynd“, en á að vera „skrautmynd“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.