Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 73

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 73
Hvernig hvetja siðferðisdómar? 71 Leiðsögn eða hvatning Reyndar gætu einhverjir talið að þessi andmæli séu svo sterk að svar við gagnrýni minni á hvatainnhyggju megi byggja á ofangreindum klisjum um leiðsagnargildi siðferðisdóma. Ein leið til að skilja þá fullyrðingu að dómur veiti leiðsögn um hegðun er að hann veki hjá gerandanum hvöt til að breyta á einn hátt fremur en annan. Sé hið stefnumiðaða hlutverk sem er siðferðisdómum eiginlegt túlkað á þennan hátt þá gefiir sú staðreynd að við hugsum okkur siðferðisdóma sem leiðar- vísi fyrir hegðun til kynna hugtakatengsl milli siðferðisdóma og -hvatar. Ef svo er má færa sterk rök fyrir einhvers konar hvatainnhyggju. Mætti því ef til vill álykta að hugmynd okkar um siðferðisdóma sem leiðarvísi fyrir hegðun falli ekki aðeins illa að skoðun minni á siðferðishvöt heldur gefi hún einnig af sér leið til að svara fyrri gagnrýni minni á hvatainnhyggju. En þessi vörn fyrir innhyggju byggir á ótrúverðugum skilningi á fullyrðingunni um að siðferðisdómar veiti leiðsögn fyrir hegðun: hið stefnumiðaða hlutverk sem er siðferðisdómum eiginlegt er ekki hægt að smætta í hvatningarhlutverk. Þegar einhver virðir að vettugi þann siðferðisdóm að illt sé að áreita fólk og áreitir gamla konu illkvittnislega þá leiðbeinir siðferðisdómurinn honum ekki í þeim skilningi að hann veki hjá honum hvöt. Þó er dómurinn leiðbeinandi: hann leggur línurnar sem viðkomandi hunsar og brýtur. Það er að vísu mögulegt að færa rök fyrir því að dómurinn hafi hvatningaráhrif á fantinn, jafnvel þótt aðrar hvatir hafi greini- lega yfirhöndina. Samt er kjánalegt að halda því fram að leiðsagnarhlutverk dóms- ins felist í þessari hvöt sem orðið hefur undir. Ef það væri rétt ætti siðferðileg leiðsögn um að áreita ekki fólk að vera misþungvæg eftir því hversu hvetjandi slíkur dómur virkar á viðkomandi einstakling. Það er fáránlegt. Því er viðurkenn- ing mín á því að siðferðisdóma beri að skilja sem leiðarvísi fyrir athafnir ekki jafngild uppgjöf fyrir hvatainnhyggju. Siðferðisdómar eru leiðarvísir fyrir hegðun. Það er þannig sem hver sá sem hefiir einhvern skilning á siðferðishugtökum og -iðkun skilur þá. Kannski er rétt að telja þetta hugtakasannindi. En það er ekkert skrýtið við þá hugmynd að leiðsögn valdi engum hvötum til verka jafnvel hjá þeim sem skilja hana. Ég get skilið uppskrift og dreift henni til annarra án þess að ætla mér nokkurn tíma að fylgja henni og baka saltfisk. Hvað er það að skilja brot af tungumálinu þannig að það tjái fyrirskipun, leið- sögn eða reglugerð? Ég er ekki viss um rétta svarið en það getur ekki verið það að slíkur skilningur krefyst hvatar til að framkvæma þá athöfn sem sagt er fyrir um. Dæmið um uppskriftina sýnir þetta. Þó er munur á því að skilja eitthvað sem leiðarvísi og að sampykkja það sem leiðarvísi og hið síðarnefnda má hugsa sér að komi fram í hvöt til að fylgja leiðbeiningum þess. Þetta getur þó ekki staðist. Ég get samþykkt uppskriftina sem leiðarvísi fyrir bökun á saltfiski án þess að ætla mér nokkuð að baka saltfisk. Hér gæti einhver haldið að við séum komin að kjarna málsins: eina leiðin til að samþykkja eitthvað sem leiðarvísi fyrir tiltekið verkefni án þess að finna hjá sér hvöt til að fylgja leiðbeiningum þess sé að draga sig út úr verkefninu, en siðferðisdómar eru leiðarvísir fyrir lífið og við getum ekki dregið okkur út úr lífinu en þó haldið áfram að vera til sem fullþroskaðar mannverur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.