Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 74

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 74
72 Sigrún Svavarsdóttir Þetta þýddi að leiðsögn gefin af siðferðisdómum væri óumflýjanleg og hvetjandi öllum þeim sem hana samþykktu. Þetta er indæl hugmynd en hún gengur ekki upp. Eg get samþykkt uppskriftina sem leiðarvísi til að baka saltfisk og bakað saltfisk án þess að finna hjá mér nokkra hvöt til að fylgja uppskriftinni. Ég get gert þetta þrátt fyrir að ég sjái ekkert at- hugavert við uppskriftina. Mér finnst bara gott að gera hlutina öðruvísi en upp- skriftin segir til um. Með öðrum orðum er mögulegt að gefa sig að verkefni og samþykkja eitthvað sem leiðarvísi - jafnvel góðan leiðarvísi - fyrir slíkt verkefni án þess að fylgja leiðbeiningum þess. A þessu stigi á vel við að benda á muninn á þvf að samþykkja eitthvað sem leiðarvísi til að baka saltfisk og að samþykkja það sem sinn eigin leiðarvísi til að baka saltfisk. Segja má að einstaklingur hafi ekki samþykkt eitthvað sem sinn leiðarvísi til að baka saltfisk nema hann fylgi, nokkurn veginn (ef ekki kemur til veikleiki viljans), leiðbeiningum hennar þegar hann bak- ar saltfisk. Sennilegt virðist að þetta gildi almennt um að samþykkja x sem sinn eigin leiðarvísi til að (p-a. Samt sem áður er engin hjálp í því fyrir hvatainnhyggju- manninn. Því jafnvel þótt satt sé að enginn geti almennilega skilið siðferðisdóma og samþykkt þá án þess að samþykkja þá sem leiðarvísi fyrir athafnir eða, í víðari skilningi, fyrir lífið þá er mögulegt að skilja siðferðisdóma nægilega vel og sam- þykkja þá án þess að samþykkja þá sem sinn leiðarvísi fyrir lífið. Þeir sem kæra sig kollótta um siðferði eða leggjast gegn siðferði samþykkja ekki siðferðisdóma sem sinn leiðarvísi fyrir h'fið jafnvel þótt þeir samþykki að þeir eru leiðarvisir fyrir lífið. Vitaskuld munu innhyggjumenn véfengja þessa fullyrðingu, en þeir geta ekki skír- skotað til þeirrar khsju að við hugsum okkur siðferðisdóma sem leiðarvísi fyrir athafnir máh sínu til stuðnings. Eins og ég hef áður fært rök fyrir þurfa þeir að verja kenningu sína með því að setja fram rökstudda greinargerð fyrir siðferðis- dómum sem byggist ekki á hugmyndum þeirra um siðferðishvötina heldur styður þær. Að vísu er mikilvægur skortur á samsvörun milli þeirrar leiðsagnar sem finna má í mataruppskrift og þeirri sem gefin er með siðferðisdómum. Aðeins hin síðar- nefnda er óumflýjanleg. En það sem skiptir máli er að þessi óumflýjanleiki er í eðli sínu boðandi fremur en hvetjandi: engin krafa er á mig um að fara eftir uppskrift- inni - leiðbeiningarnar í uppskriftinni eiga ekki óumflýjanlega við um mig í krafti þess að ég sé fuhþroskuð mannvera. Þær eiga einungis við í mínu tilfelli ef ég æda að baka saltfisk eftir þessari upp- skrift eða ef ég hef lofað að gera það. Að öðrum kosti verða mér ekki á nein mistök þegar ég virði að vettugi leiðbeiningarnar í uppskriftinni. Siðferðisdómar gera hins vegar á mig óumflýjanlega kröfu án tillits til þess hvort ég kæri mig um að fylgja leiðbeiningum þeirra eða hef skuldbundið mig til að gera það. Það er djúp heim- spekileg spurning hvernig skuh skilja þennan boðandi óumflýjanleika siðferðis- dóma. Hvatainnhyggjumenn virðast halda að hann megi skilja út frá hvatningar- hlutverki siðferðisdómanna. Þetta er kannski það sem vegur þyngst í ágreiningi mínum við þá, því ég dreg í efa að skýra megi þennan boðandi óumflýjanleika siðferðisdóma á fuUnægjandi hátt út frá raunverulegu eða mögulegu hvatningar- hlutverki þeirra (þegar þetta hlutverk er ekki skilgreint á boðandi hátt). Á hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.