Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 187

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 187
Allan sóma stunda ber 185 virðingu, líklega aðeins fundinn út með því að tjalda til persónulegri reynslu og naflaskoðun („Segðu mér þá, hvers vegna þú fórst mér frá. Eg var þér trúr, þetta var bara einn lúr...“). En hann verður ekki afstæður fyrir vikið. Atburðir haustsins 2008 snertu misjafn- lega við fólki á Islandi. Fáir geta þó sagt að það sem gekk á (hvað svo sem það var, mönnum ber ekki saman) hafi ekki fengið þá til að verða hugsi. Og fólk sem verður hugsi vill fá svör, eða a.m.k. leiðbeiningar um hvernig eigi að koma skipulagi á hugsanir sínar. Margir kvörtuðu yfir því að íslenskir heimspekingar hafi verið seinir til að aðstoða fólk þar sem spurningar almennings hafi ekki einungis snert helstu hagpósta, heldur einmitt fremur grundvöll samfélagsins. Mitt í því skaki kom út bók eftir Gunnar Her- svein sem nefnist Orðspor - gildin í sam- félaginu, sem mun hafa veitt mörgum þarfar ábendingar með „uppbyggilegri gagnrýni og athugun á samfélagsmálum" eins og segir aftan á bókarkápu. Má telja að sjaldan hafi bók komið eins tímanlega inn í íslenska umræðu. Líklega var það tilviljun að því leyti að ekki var hlaupið af stað með bókina þegar allt virtist ætla að hrynja, en samkvæmt henni var hrunið þó vart tilviljun þar sem samfélagið gat ekki haldið áfram á sömu braut mikið lengur. Það má vera að einhverjum finnist ekki sanngjarnt að dæma þetta verk í heim- spekitímariti, því rétt er að halda til haga að hvergi í bókinni, hvorki á kápu né í orðum Gunnars sjálfs, er því haldið fram að um heimspekiverk sé að ræða. Ég tel þó að ekki sé ástæða til að gera veður út af því. I fyrsta lagi er Gunnar heimspekingur. Og það sem meira er; hann er vel þekktur heimspekingur og fólk lítur almennt á hann sem slíkan þótt starfsferill hans í fjölmiðlum og annars staðar sé ansi fjölbreyttur. I öðru lagi er ekki nokkur ástæða til að líta á Orðspor öðruvísi en sem heimspekiverk. Efni þess, sá hug- takaheimur sem Gunnar kýs að styðja sig við og sú greining og gagnrýni sem hann bregður fyrir sig ber menntun hans ljóm- andi vitni. Gunnar Hersveinn hefur haft bæði kjark og getu til þess að setjast niður og skrifa bók sem ég fullyrði að marg- ir íslenskir heimspekingar hafa látið sér til hugar koma. Og hann reynir ekki að komast auðveldlega frá því verki. Þvert á móti; sú móralísering sem kemur fram hjá honum er þess eðlis að ekki verður betur séð en hann sýni af sér þær dygðir sem honum verður einmitt tíðrætt um. I Orðspori skín í gegn dómgreind höfundar, hófstilling, réttsýni og síðast en ekki síst hugrekki til þess að segja frá því sem honum liggur á hjarta. 1 dag getur fólki fundist gagnrýni Gunnars og athugun á samfélagsmálum sjálfsögð, en það má ekki gleyma því að þegar hann hefur væntanlega hafist handa skrifuðu menn ennþá greinar í blöð undir titlum eins og „Græðgi er góð“. Að vera gallharður Egneristi í samfélagsmálum, eins og mér sýnist Gunnar vera, er tiltölulega nýlega komið í tísku hjá fullorðnum. Gunnar á þó skoðanasystkini. Mér var til dæmis oft hugsað til skoðanaskyldleika hans og Johanns Hari, pistlahöfundar hjá Jhe In- dependent, þegar ég las verkið. Gunnar er helst sér á báti hvað stíl varðar. Þar nýtur maður bókarinnar til fulls. Ólíkt því sem margir halda þá hefiir það ekki verið kostur á íslenskum heimspekingum að vera lipur skáld eða fundvísir á áhugaverða þræði úr umhverfmu. Blaðamaðurinn Gunn- ar hefur haldið til haga upplýsandi dæm- um af samtíma sínum og skáldið Gunnar hefur sett fram sannfærandi millispil eins og mannlýsing Satans er dæmi um. Það er óhætt að mæla með Orðspori. Eins og sjá má að ofan finnst mér Gunn- ar Hersveinn hafa staðið sig vel með því að koma bókinni frá sér. Það er ekki við hann að sakast þótt íslensk útgáfustarfssemi hafi sínar takmarkanir. Ég dreg ekki í efa metnað hans og hæfni þrátt fyrir að ég verði að viðurkenna að mér finnist, í allri hreinskilni sagt, uppkast að bók hafa ratað í prentsmiðj- una. Orðspor hefði þurft töluverðan tíma í höndunum á færum ritstjóra. Þá ég ekki við að eitthvað sé við málfar eða stíl að athuga. Þvert á móti. Sú spurning sem brennur helst á mér eftir lestur Orðspors er hver kenningin sé sem Gunnar heldur fram. í því samhengi er engin ástæða til þess að grípa andann á lofti og kvarta yfir því að kallað sé eftir kenningu í riti sem hefur ekki lofað því að slíkt fyrirbæri komi fram. Hér er tvennt sem ber að hafa í huga. I fyrsta lagi er gagnrýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.