Hugur - 01.06.2009, Side 81

Hugur - 01.06.2009, Side 81
Hvernig hvetja siðferðisdómar? 79 Samt má spyrja hvort ég dragi upp þá mynd að þeim sem finna fyrir siðferðis- hvöt finnist þeir „laðast á óútskýranlegan hátt“ að athöfnum sem þeir telja sið- ferðilega réttmætar. Er ég ófær um að gefa þá mynd af meðvituðu sjónarhorni þeirra að „siðferðishvöt þeirra [sé] peim skiljanleg sem viðeigandi viðbrögð við þeim íhugunarefnum sem þeir telja að hafi boðunarmátt"? Takið eftir að svo fremi sem Wallace hugsar „finnast maður sjálfur laðast á óútskýranlegan hátt að“ og „finnast siðferðishvöt manns skiljanleg sem viðeigandi viðbrögð við íhugunar- efnum“ sem lýsingar á meðvituðu sjónarhorni geranda þá er hann að lýsa meðvit- uðu sjónarhorni geranda sem finnur fyrir siðferðilegri hvöt og er íhugull um sið- ferðishvöt sína. Þetta er meðvitað sjónarhorn sem leiðir í ljós annars stigs meðvituð ferli geranda sem horfir inn á við, íhugar andlegt ástand sitt og tekur annars stigs afstöðu til þess. Satt er að greinargerð mín fyrir siðferðishvöt hefur ekkert að segja um annars stigs meðvituð ferli hins siðferðilega hvatta. Hún býður aðeins upp á greiningu á meðvituðu sjónarhorni þess sem finnur fyrir siðferðishvöt á þeim augnablikum sem hann íhugar ekki, þegar hann er upptekinn af þeim siðferðilegu atriðum sem hvetja hann til verka. Þá hugsar hann eflaust út frá siðferðilegum skilyrðum eða gildum frekar en út frá hvataviðbrögðum sínum eða því hvort við- brögðin séu viðeigandi.Tilgáta Wallace um meðvitað sjónarhom hins siðferðilega hvatta vekur upp þá spurningu hvort innbyggt sé í siðferðishvöt að gerandinn h'ti, á augnablikum íhugunar, á hvataviðbrögð sín við siðferðilegum málefnum sem viðeigandi svömn við þeim. Er svarið jákvætt? Ástæður em til að efast um það. Við vitum öll að spurningin „Til hvers að vera siðsamur?" á það til að koma upp á augnablikum íhugunar. Samkvæmt heimspekihefðinni er þessi spurning komin frá þeim siðferðilega óskuldbundnu — efasemdarmönnum sem skora á hina siðferðilega skuldbundnu að sýna fram á að skynsemin bjóði að þeir varpi frá sér efanum og skuldbindi sig siðferðinu. En sannleikurinn er sá að þeir heimspekingar sem setja fram þessa spurningu og finna sig knúna til að glíma við hana eru yfirleitt siðferðilega skuld- bundnir: þetta er spurning sem sprettur af íhugufli afstöðu til eigin siðferðisskuld- bindingar - afstöðu sem leiðir eðlilega til heimspekilegra hugleiðinga um eðli og grundvöfl siðferðilegrar umræðu og iðju. Þegar við tökum eitt skref aftur á bak og hugleiðum siðferðilega skuldbindingu okkar má vera að við veltum fyrir okkur hvort eitthvert vit sé í tryggð okkar við siðferðisstaðla. Þegar öllu er á botninn hvolft eru eðli þeirra og grundvöllur okkur ekki augljós. Það liggur því engan veginn í augum uppi að innbyggt sé í siðferðishvöt að gerandinn muni, á augna- blikum íhugunar, komast að þeirri niðurstöðu að hvataviðbrögð hans við siðferði- legum málefnum séu réttmæt. Engu að síður er eitthvað til í þeirri fullyrðingu að sé gengið út frá fullu valdi á siðferðishugtökum sé sá einstaklingur sem fellir þann dóm að eitthvað sé siðferði- lega skyldubundið eða verðmætt líklegur til að telja það viðeigandi að finna til hvatar af tilhugsuninni um það. Þetta tel ég að stafi af því að sá dómur að eitthvað sé siðferðilega skyldubundið eða verðmætt sé hvað hugtökin varðar tengdur þeim dómi að viðeigandi sé að sýna ýmis tilfinninga- og hvataviðbrögð við honum: það sem er siðferðilega verðmætt verðskuldi ekki aðeins ákveðna meðferð heldur verð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.