Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 132

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 132
130 Róbert Jack elesar en Platons, væru það nokkur tíðindi ef hann teldi heimspeki Platons for- heimskandi, ekki síst þar sem það var við fótskör Platons sem Aristóteles nam fræðin. Með dollaramerki í augum Bandaríski blaðamaðurinn Steve Salerno hefur óh'kt Kristjáni Kristjánssyni skrifað heila bókgegn sjálfshjálpargeiranum, SHAM: How the Self-Help Movement Made America Helpless. Þar virðist Salerno helst tengja sjálfshjálparfræði við ráðleggingar og óhófleg loforð um árangur,20 frekar en lágstemmdari, alþýðleg fræðirit, eins og rit Golemans til dæmis sem ekki er nefnt í bókinni. Hann einskorðar sig þó ekki við rit sjálfshjálparfræðinganna heldur talar um fyrirlestrahald þeirra, framgöngu í fjölmiðlum, námskeiðahald, hópráðgjöf ýmiskonar og markþjálfun, ásamt því að tala um samtök eins og AA-samtökin. Hugmynd hans er því breið og hann kemur víða við, en hreyfiafl geirans er að hans áliti gróðafíkn sjálfshjálparfræðinganna.21 Fyrri hluti bókar Salernos fjallar um fólsku einstaka sjálfshjálparfræðinga og má þar greina sögur hans í tvennt eftir því hvort þær fjalla um ósamræmi orða og æðis eða einfaldlega heimskulega framgöngu. Sérstaklega hið fyrra flokkast undir pers- ónurök (ad hominem-iök) sem mér sem ungum heimspekinema var kennt að væru ógild. Það vekur þó óneitanlega spurningar þegar fólk lifir ekki í samræmi við kenningar sínar eða virðist hafa bresti í persónuleika sínum. Þannig segir Salerno frá því að Laura Schlessinger berjist gegn klámi, en hafi setið nakin fyrir; gagnrýni kynlíf utan hjónabands þótt hún hafi stundað sh'kt; og hampi fjölskyldutengslum en hafi haft það h'tið samband við móður sína að hún hafi ekki saknað hennar þótt hún lægi lengi myrt í íbúð sinni.22 Þá hefiir Salerno það eftir fyrrverandi konu Phils McGraw að hann hafi haldið fram hjá henni og sé valdasjúkur.23 Og hann segir jafnframt að John Gray hafi fengið doktorsprófið úr vafasömum háskóla.24 Ekkert af þessu virkar traustvekjandi og Salerno nefnir margt fleira í þessum dúr. Eftir stendur þó að Salerno segir næsta lítið efnislega um störf sjálfshjálpar- fræðinganna. Að vísu má nefna dæmi eins og að McGraw hafi sagt foreldrum að af 14 einkennum raðmorðingja hafi sonur þeirra níu en Jeffrey Dahmer hafi haft sjö;25 og ósannaðar fullyrðingar Tims Robbins um orkutíðni matvæla og um að QLink-hálsmenið verji mann fyrir geislun frá farsímum.26 Þetta orkar tvímæhs en þetta er svo lítið brot af því sem þessir menn gera og segja að það er varla hægt að mynda sér marktæka skoðun á þeim út frá þessari gagnrýni. Hin efnislega umfjöllun um hugmyndir sjálfshjálparfræðinga er reyndar í mý- flugumynd í bók Salernos, því síðari hluti hennar fjallar fyrst og fremst um meint áhrif sjálfshjálparfræða. Hér er um fjóra kafla að ræða og fjalla þeir í meginatriðum 20 Salerno (2005: 2). 21 Salerno (2005: 2). 22 Salerno (2005: 44). 23 Salerno (2005: 72). 24 Salerno (2005:53). 25 Salerno (2005: 69). 26 Salerno (2005: 79 og 82).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.