Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 15

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 15
►Náttúruhyggjan er rauöiþráðurinn 13 Þannig aðþúþurftir að sannaþig meira en samstúdentarnir? Já, ég held það hafi verið annars vegar það, og hins vegar það sem við kennum við einsdæmi, og þó nokkuð hefiir verið skrifað um að undanförnu. Það að vera eins- dæmi í einhverjum hópi getur haft áhrif á andlegt ástand og árangur viðkomandi. Þetta er þegar einhver eiginleiki viðkomandi persónu er félagslega mikilvægur og tengist ákveðnum neikvæðum staðalmyndum eða gildum. Mér fannst ég vera loddari og beið alltaf eftir því að allir áttuðu sig á að ég ætti ekki heima í Harvard. Mér gekk vel í náminu, en leið illa. Eg varð þó ekki fyrir kynferðislegri áreitni eins og svo margar sem ég þekki. Sem betur fer var ég laus við það. Hvað tók svo við að doktorsþrófi loknu? Við Joe [Levine] stóðum annars vegar frammi fyrir því sem kallast „the two body problem" og hins vegar því að vera að stofna til fjölskyldu jafnframt því að kenna við stofnanir sem gáfu ekki kost á barnsburðarleyfi. Þetta var nú ekkert grín. Joe endasentist milli Boston University og Bates og á tímabili lét ég taka fyrirlestrana upp á myndband þar sem ég gat ekki mætt á staðinn og haldið þá. Sem betur fer vorum við mjög samstíga í uppeldinu og þessi tími leið. En ekki vildi ég upplifa hann á ný! Ogþað kom ekki tilgreina að taka hléá kennslu meðan á barneignunum stóð? Nei, ég hefði aldrei fengið kennarastöðu með því móti. Það er mjög erfitt fyrir konur að koma aftur inn í akademíuna eftir að hafa tekið sér hlé. Akademískur frami er venjulega óhugsandi ef maður gerir það. Þetta er svipað og með vinnu- markaðinn almennt. Geri kona hlé á þátttöku sinni á vinnumarkaðnum er það svo að þegar hún kemur út á hann aftur gerir hún það á lægra þrepi en hún var á þegar hún fór. Og svo er náttúrulega vinna innan heimilis einskis metin þegar út á vinnumarkaðinn kemur. Þó nokkuð hefúr verið skrifað seinustu áratugi um vinnu innan heimilisins og hlutverk hennar innan hagkerfisins í heild en við eigum langt í land með að meta hana að verðleikum. Ég erfarin að sjá greinilega tengslin á milli reynsluþinnar ogfræðilega grunnsins og þess sem þú skrifar um! Já, sumt af því sem ég skrifa um í femínískri heimspeki er til komið af biturri reynslu sem ég vildi svo gjarnan að aðrir þyrftu ekki að upplifa. Og hvað varðar viðfangsefnin í trúarheimspeki, þá eru þetta spurningar sem hafa verið mér á vör- um svo lengi sem ég man eftir mér. Náttúruhyggjan liggur í gegnum allt eins og rauður þráður og ég hef auðvitað eytt mestum hluta starfsævi minnar í að fást við viðfangsefni í málspeki, hugspeki og þekkingarfræði út frá náttúruhyggjusjónar- miði. Annars prísa ég mig sæla fyrir að fá borgað fyrir að hugsa og skrifa og kenna. Það eru forréttindi á okkar tímum að fá að gera það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.