Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 131

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 131
Rökskortur og villuótti 129 þeim stað í lífinu að þeir þarfnist sjálfsagans meira en hugmynda um fullkomlega dygðugt líf. Þetta er þó ekki endanlegt svar Cohens við því hvernig maður tekst á við að finna samhljóm tilfinninga og skynsemi og hér er komið að síðari aðfinnslunni sem ég hef við gagnrýni Kristjáns. Cohen segir á einum stað að það að kreppa viljavöðvann geti verið fyrsta skrefið í að gera varanlega breytingu,13 en ekki lækningin sjálf, þótt þetta atriði mætti vera skýrara hjá honum. Þá sýnist mér Cohen tala í inngangi bókar sinnar í allgóðu samhengi við Aristóteles og hugræna sálfræði eins og Kristján lýsir henni. Cohen nefnir ítrekað hvað hann ætli sér í bókinni og þar segir hann aldrei að skynseminni sé sérstaklega stefnt gegn til- finningunum. Það sem hann beinir skynseminni gegn eru illa rökstuddar hug- myndir um heiminn sem svo hafi áhrif á tilfinningarnar.14 Cohen leggur því mikla áherslu á að hugmyndir okkar um lífið móti tilfinningah'fið, veiti þeim farveg. Kristján vísar sjálfur í Aristóteles um að reiði byggist á einhverju sem manni er gert „án réttlætingar".15 Það hvað er rétdætanlegt hlýtur að byggjast á hugmynd og það er augljóst að sú hugmynd getur verið vel og illa rökstudd. Kristján stað- festir sjálfur mikilvægi þessa þáttar hjá Aristótelesi og í hinu hugræna sálfræði- viðhorfi.161 samræmi við þetta er það aðalatriði í bók Cohens að koma auga á þær reglur (hugmyndir eða viðhorf) sem við göngum út frá við túlkun á veruleikanum og við að móta tilfinningaleg viðbrögð okkar. Þannig er til dæmis á einum stað talað um hvernig stíf regla um fullkomnun í starfi leiðir Harry nokkurn til þarf- arinnar á því að halda aftur af löngun sinni til að öskra á samstarfsmann sem truflar hann. Við það að slaka á þessari reglu og breyta öðrum minnkaði eða hvarf þessi spenna.17 Skotmark Cohens er því fyrst og fremst óskynsamlegar reglur, en ekki tilfinningar. Ofangreind „villa“ um tvíhyggju tilfinninga og skynsemi er eina aðfinnslan sem Kxistján hefur við bók Cohens sem ekki er óeðlilegt þar sem Kristján er í grein sinni ekki að skrifa ritdóm um þá bók sérstaklega. En við verðum að meta það sem við höfum og þessi eina gagnrýni, sem ég tel nokkrum vafa undirorpna, nægir ekki til að dæma bók forheimskandi, enda væri þá h'ka heimskan farin að dreifast ansi víða ef marka má Kristján sjálfan. Hann segir nefnilega að þessa villu megi víða greina í fræðilegum ritum um stjórnun tilfinninganna, þó reyndar einkum í ný- legum sjálfshjálparbókum eins og þeirra Cohens og Golemans.18 Ég veit það svo sem ekki en tel ólíklegt að Kristján vilji þar með telja þessi fræðilegu rit for- heimskandi. Þá telur Kristján að þessa skoðun sem hann eignar Cohen megi rekja til Platons.19 Með þessum rökum væri Kristján þá einnig að halda því fram að rit Platons væru forheimskandi. Þótt Kristján virðist miklu meiri aðdáandi Aristót- 13 Cohen (2003: 51). 14 Cohen (2003:19-22). 15 Kristján Kristjánsson (2005: 673). 16 Kristján Kristjánsson (2005: 673 og 678). 17 Cohen (2003: 48-49). 18 Kristján Kristjánsson (2005: 680). 19 Kristján kallar Cohen Platonista í dulargervi (2007^1: 175).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.