Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 133

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 133
Rökskortur og villuótti 131 um að sjálfshjálparfræði hafi nánast ein og óstudd orsakað sjúkdómsvæðingu í samfélaginu; brenglað hugmyndir okkar um ást og skemmt hjónabönd; lækkað kröfur í menntakerfinu með áherslu á h'ðan; og valdið ofvexti óvísindalegra, óhefð- bundinna lækninga. Þetta eru stór umíjöllunarefni og ekki er hér rúm til að bregð- ast við öllu, en ég reyni að greina meginvandann við gagnrýni Salernos. Almennt kýs ég að kenna nálgun Salernos við hálfsannleika, en honum má skipta í tvennt eftir magni og gæðum. Hálfsannleikurinn um magn hefiir að gera með þau ýktu áhrif sem Salerno eignar sjálfshjálparfræðum. Salerno getur vissu- lega með rétti bent annars vegar á staðreyndir eins og að skilnuðum hefur fjölgað og að greina má sjúkdómsvæðingu í samfélaginu og hins vegar á að sjálfshjálpar- fræðum hefur einnig vaxið ásmegin á þessum tíma. En þar með má ekki skilyrðis- laust fullyrða að hið síðara orsaki hið fyrra. Allt eins mætti snúa dæminu við og telja vinsældir sjálfshjálparfræða stafa af því hve upptekið fólk sé af ákveðnum viðfangsefnum í samfélaginu. I öllu falli virðist Salerno einfalda myndina um of. Hann gerir ekki nægilegar kröfiir til sín um að skoða samfélagið sem lifandi heild fjölda sjálfstæðra einstakl- inga. Það er ekki nægilegt að kenna einu fyrirbæri að langmestu um. Til saman- burðar gengur ekki að einblína á knattspyrnuiðkun sem orsök skrílsláta (húligan- isma) eða þann sem selur hníf sem orsakavald í morði sem með honum er framið. Þrátt fyrir að Salerno geti með réttu bent á hugmyndir í sjálfshjálpargeiranum sem tengjast vandamálunum sem hann nefnir er svo margt sem kemur hlutum til leið- ar, jafnvel þótt hugmyndin komi fyrst fram í sjálfshjálparriti. Það eru svo margir aðrir sem þurfa að taka hugmyndina upp á arma sína, eins og læknar, sálfræðingar, félagsfræðingar og kennarar sem hafa beinni áhrif á stofnanir samfélagsins en sjálfshjálparfræðingar, nema að hann vilji gera allt þetta fólk h'ka að sjálfshjálpar- fræðingum. Hvorug leiðin sem þyrfti að fara til að fá botn í hvernig sjálfshjálpar- fræði gætu verið svona áhrifamikil getur því staðist: hvorki er skynsamlegt að halda því fram að allir aðrir séu lítið annað en peð í valdavef sjálfshjálparfræðing- anna né að gera nánast alla að sjálfshjálparfræðingum. Hálfsannleikurinn um gæði kemur svo fram í þeirri einhUða mynd sem Salerno dregur upp af áhrifum sjálfshjálparfræða, þau eru einungis slæm, aldrei góð. Sem dæmi hafa AA-samtökin næsta örugglega átt þátt í að sjúkdómshugtakið hefur verið víkkað út og það hefur í einhverjum tilfellum leitt til þess að fólk hefur af- salað sér ábyrgð á h'fi sínu.27 Hugmyndin er hins vegar ekki til þess ætluð og hefur auk þess gagnast mörgum í að horfast í augu við vanda sinn með áfengisfíkn og aðrar fíknir. Það að hægt sé að misnota hluti, eins og bótakerfi fyrir öryrkja svo annað dæmi sé tekið, er ekki endilega ástæða til að leggja þá af. Annað dæmi er að Salerno telur áherslu á tilfinningalíf nemenda hafa skaðað menntakerfið verulega. Þetta hafi leitt til þess að allar námskröfur hafi verið minnkaðar sem komi fram í lélegri námsárangri.28 Salerno nefnir heilmikið af tölum um dvínandi námsárangur í bandarískum skólum og vel má vera að aukin 27 Salerno (2005:136). 28 Salerno (2005:188).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.