Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 92

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 92
90 Peter Singer þessar eignir verði fullnægt. Einnig er það svo að hvað svo sem maðurinn á ofgnótt af skal, samkvæmt náttúrurétti, gefið til fátækra svo þeir geti brauðfætt sig. Þetta segir Ambrósíus og þetta kemur líka fram í Decretum Gratiani \ Úrskurðir Gratians'']: „Brauðið sem þú geymir tilheyrir hinum hungruðu; klæðin sem þú felur hinum nöktu; og féð sem þú átt grafið í jörðu er bjargráð og frelsi öreiganna."’ Nú ætla ég að velta fyrir mér ýmsum atriðum sem miklu frekar eru hagnýt en heimspekileg og skipta máli þegar breytt er samkvæmt þeirri siðferðilegu niður- stöðu sem við höfum komist að. Þessi atriði draga ekki úr þeirri kröfu að við ger- um allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir hungursneyð, heldur úr þeirri hugmynd að það að gefa fulgur fjár sé besta leiðin til að ná þessu markmiði. Stundum er sagt að þróunaraðstoð ætti að vera á ábyrgð hins opinbera og að menn ættu þess vegna ekki að gefa fé til góðgerðarsamtaka sem rekin eru af ein- staklingum. Sagt er að það að gefa til einkarekinna hjálparsamtaka geri stjórn- völdum og þeim sem gefa ekki fé til hjálparstarfs kleift að koma sér undan skyld- um sínum. Þessi röksemdafærsla virðist gera ráð fyrir að eftir því sem fleiri gefi til einka- rekinna hjálparstofnana verði ólíklegra að stjórnvöld axli fulla ábyrgð á slíkri að- stoð. Þessi hugmynd er órökstudd og virðist að mínu mati ekki mjög sennileg. Hin öndverða skoðun virðist líklegri: að ef enginn gefur af fusum og frjálsum vilja þá muni ríkisstjórnin gera ráð fyrir því að þegnarnir hafi engan áhuga á að veita fé til þeirra sem búa við hungursneyð og vilji ekki vera knúnir til þess að gefa fé til hjálparstofnana. Hvað sem því líður — nema að það væri mjög líklegt að með því að neita að gefa fé væri stuðlað að því að ríkisvaldið veitti gríðarlega aðstoð - þá er það svo að þeir sem neita að gefa fé til hjálparstofnana af fiísum og frjálsum vilja hafna því um leið að þeir vilji koma í veg fyrir þjáningar án þess að geta bent á nokkra haldbæra, jákvæða afleiðingu af þessari ákvörðun. Sönnunarbyrðin fyrir því að neitun þeirra muni leiða til þess að ríkisstjórnin muni grípa til aðgerða hvílir þar af leiðandi á þeim sem neita að veita aðstoð. Eg vil auðvitað ekki draga þá staðreynd í efa að ríkisstjórnir velmegandi ríkja ættu að veita margfalt meiri skilmálalausa aðstoð en þær gera núna. Ég er h'ka sammála því að ekki er nóg að einstaklingar gefi fé og að við ættum að berjast fyrir algerlega nýjum viðmiðum um fjárgjafir frá einstaklingum og hinu opinbera til þeirra sem búa við hungur. Reyndar myndi ég skilja þann sem teldi mikilvægara að berjast fyrir þessum nýju viðmiðum en að gefa sjálfur fé, þó svo að ég efist um að það skih miklum árangri að breyta ekki sjálfur eftir því sem maður boðar. Því miður er það svo að fyrir mörgum er hugmyndin um að „það sé ábyrgð ríkisstjórn- 4 [Decretum Gratiani eða Úrskurðir Gratians er safn 3800 texta sem fjalla um kirkjurétt. Bene- diktínamunkurinn Gratian safnaði textunum saman í kringum 1140. Kennsla í kirkjurétti innan hinnar kaþólsku kirkju var byggð upp á textunum úr verkinu í margar aldir bar á eftir. -Þýð.] 5 Summa Tieo/ogica, II-II, sp. 66, gr. 7, í Aquinas, Se/ected Political Writings, ritstj. A.P. d’Entreves, þýð. J.G. Dawson (Oxford, 1948), s. 171.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.