Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 115

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 115
Óttafrjálslyndi og óttinn við frjálslyndið 113 fyrir samband húsbónda við þræl sinn, gagnkvæm tengsl sem byggja á drottnun og undirgefni, eða samskipti sem reist eru á stjórnun og kúgun, en gefi hvergi pláss fyrir ósvikna vináttu milli sjálfráða jafningja. Frjálslyndisstefna sem miðar að því að beina sameiginlegri ákvarðanatöku í átt að auknu frelsi einstaklingsins eigi því að vera andstæð hverskyns beitingu grimmdar sem kann að eiga sér stað, því að grimmd geti einungis hindrað framgang frelsisins. „Ottafrjálslyndisstefna“ feli einmitt í sér grundvallartvískiptingu „á milli grimmúðlegs ofbeldis og undirokunar af hernaðarlegum eða siðferðilegum toga, og sjálfshamlandi umburðarlyndis sem [girði] hina valdamiklu af svo þeir verndi frelsi og öryggi sérhvers borgara."7 Bæði Shklar og Rorty telja að einkenni og afmörkun ólíkra stjórnkerfa ráðist af því hver, hvenær og hvernig, geri það að verkum að grimmd verði tæki félagslegrar ákvörðunar.8 Þess vegna er það svo ákaflega mikilvægt, líkt og Shklar leggur áherslu á, að við „setjum grimmd í fyrsta sæti“.9 Svo halda megi uppi vörnum fyrir hvaða mikilvæga gildi frjálslyndishefðarinnar sem vera skal sé þetta algjörlega nauðsynlegt skref. Shklar segir einmitt að „réttur til verndar gegn grimmd [komi] allra fyrstur og fremstur. Réttindi [séu] skjöldur sem fólk hefur gegn þessum mesta lesti mannsins. Þetta [séu] illskan og hættan sem maður skyldi forðast fyrir alla muni. Sjálft réttlætið [sé] bara sá vefur lagasetninga sem nauðsynlegur [sé] til að halda grimmdinni í skefjum."10 Það má einnig lýsa öðrum dæmigerðum þáttum frjálslyndisstefnunnar upp á nýtt á sama hátt og rétdætinu, í ljósi grimmdar og afortiori í ljósi ótta. Svo dæmi sé nefnt má skilja hið hefðbundna uppburðarleysi frjálslyndra gagnvart ríkinu innan hugtakaramma óttafrjálslyndisstefnunnar að því marki sem sú nálgun „stofnanavæðir grunsemdir", að því gefnu að „hún hefjist á þeirri forsendu að vald til að stjórna sé vald til að kalla fram ótta og grimmd og að það sé sama hversu mikil góðvild sé fyrir hendi, hún muni aldrei duga til að vernda óvopnaða borgara gegn óttanum og grimmdinni."11 2. Forfadir óttafrjálslyndisstefnunnar: Michel de Montaigne Frjálslyndisstefna Shklar er óttafrjálslyndisstefna, ekki skynsemisfrjálslyndisstefna. I þessu tilliti er frjálslyndisstefna Shklar og Rortys talsvert frábrugðin flestum öðrum meðlimum hinnar stóru og margbreytilegu frjálslyndisfjölsl<yldu. Sennilega má finna á þessu skýringu með því að hafa í huga að Judith Shklar byggir stjórn- málasýn sína á mjög óhefðbundnum höfundi. Andlegur leiðtogi hennar er ekki af þeim sem sterkari eru svo þeir síðarnefndu nái einhverju markmiði sínu, hvort sem það er áþreifanlegt eða óáþreifanlegt." 7 Shklar, OV, s. 237. 8 Hér er ljóst að Rorty fylgir Shklar að málum þegar hann skrifar að „félagsmótun, sem áður segir, [teygij sig alla leið niður, og það hver [séj fyrstur til að drepa hvern [ráði] því oft hver [taki] félagsmótunina að sér“ (CIS, s. 185). 9 OV, s.2. 10 OV, s. 237. OV, s. 238. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.