Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 185

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 185
Ritdómar Heimspeki listarinnar; list heimspekinnar Stefán Snævarr: Kunstfilosofi, En kritisk innföring. Fagbokforlaget, 2008.303 bls. Bók Stefáns Snævarr Kunstfilosofi er kennslubók fyrir háskólastig, þau sem eru að læra heimspeki, bókmenntafræði, lista- sögu o.s.frv. samkvæmt upplýsingum á baksíðu. Þótt orðið ,list‘ komi fremst í heiti bókarinnar má ljóst vera að þetta er fyrst og fremst heimspekibók, að innihaldi og útliti, enda er eina mynd bókarinnar á forsíðu mynd Kirchners af Sitjandi stúlku. Oll dæmi um list eru þannig gefin í texta. I þessu er bókin hefðbundin heimspekibók og óhætt er að segja að sú sögulega nálgun sem meginhluti bókarinnar byggir á sé h'ka hefðbundin. Kunstfilosofi skiptist í þrjá hluta. Fyrri tveir hlutarnir eru heimspekisögulegir. I fyrsta hluta hefjum við ferðalagið með Grikkjum og endum hjá Nietzsche. Annar hluti fjallar svo um listaheimspeki 20. aldar þar sem byggt er á átökum rökgreiningar- og meginlandsheimspeki („Det kontinentale mot det analytiske“) . Þeim hluta lýkur á umfjöllun um pragmatíska listaheimspeki sem líta má á sem annað hvort málamiðlun milli meginlandssinna og greinara, eða sem sjálfstæðan valkost. Þriðji hlutinn er svo þematískur þar sem Stefán tekst beint á við fjórar grundvallarspurningar listaheimspek- innar: „hvað er list?“, „hvernig á að skilja list?“, „hvað er smekkur?" og að lokum „er listin sjálfstæð"? Þessir kaflar byggja að verulegu leyti á því sem á undan fer en vísa líka á ýmsa höfunda þar fyrir utan. I þessum köflum kastar Stefán fram ýmsum hugmyndum, en eins og heimspekinga er háttur gefur hann engin einhlít svör heldur er „það undir lesendum komið hvað þeim finnst um málið“ (275). Hann endar bókina svo skemmtilega með því að segja að það sama gildi um bókina í heild, sem lýkur ein- mitt þar sem henni lýkur. Stíll bókarinnar er nokkuð hressilegur, hann notar oft skemmtileg dæmi og beit- ir skemmtilegum líkingum. Dæmi má nefna hvernig hann líkir Schopenhauer við morfín og Nietzsche við amfetamín (93-98). Stundum má segja að í texta sem þessum gerist hann á köflum fullfrjálsleg- ur, eins og til dæmis þegar hann í umfjöll- un um lágmenningu skrifar „ég hef heyrt að það geti verið erfiðara að venja fólk af sjónvarpsglápi en venjulegu dópi“ (184). Eða þegar hann talar um félaga sinn sem er mjög músíkalskur, en hlustar bara á létta tónlist. Stefán telur að ef hann gæti leitt þennan félaga sinn á vit klassíkurinnar myndi viðkomandi kunna betur að meta klassík en létta tónlist (55). Allt um það finnst mér almennt að þessi gustmikli still geri bókina skemmtilegri. Stefán er jafn- framt í stöðugu samtali við efnið og tekur afstöðu. Hann leggur líka upp með þetta í innganginum þar sem hann tekur fram að hann taki afstöðu til skoðana heimspekinga, setji fram drög að sínum eigin kenningum og sé á móti afstæðishyggju (14-15). Gott dæmi um fundvísi Stefáns á áhuga- verða fleti mála er að finna í umræðu hans um afstöðu til raunsæis og óhlutbundinnar listar hjá Platoni. Á tíma Platons hófust tilraunir í málun mynda með dýpt og þrí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Undirtitill:
tímarit um heimspeki
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7215
Tungumál:
Árgangar:
29
Fjöldi tölublaða/hefta:
29
Skráðar greinar:
358
Gefið út:
1988-í dag
Myndað til:
2021
Skv. samningi við Félag áhugamanna um heimspeki er ekki hægt að sýna efni frá síðustu fimm árum í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jörundur Guðmundsson (1988-1999)
Ágúst Hjörtur Ingþórsson (1990-1994)
Ólafur Páll Jónsson (1995-1995)
Haraldur Ingólfsson (1995-1995)
Skúli Pálsson (1996-1996)
Hrannar Már Sigurðsson (1997-2000)
Jón Ólafsson (2000-2002)
Salvör Nordal (2000-2000)
Útgefandi:
Félag áhugamanna um heimspeki (1988-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Heimspeki.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.2009)
https://timarit.is/issue/356944

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.2009)

Aðgerðir: