Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 19
ur, sem bindast viðtökum eitilfrumna og virkja þær. Ein vækiseining kallast epitóp (antigenic determinant). Flestar vækis- sameindir hafa fleiri en eina gerS epitóps, en slfmefna- og fjölsykrungasameindir bera venjulega mörg epitóp af sömu gerö. Eiginleikar, sem ákvarða vækisvirkni (immunogenicity) efnasambands, eru m.a. sameindastærð (>5000 Mw) og fjöldi, eðli og niðurröðun epitópa á hverri sameind. Einnig verður efnasambandið að vera fram- andi (foreign) fyrir líkama þess eintakl- ings, sem ætlast er til að svari vækinu. Hnýtill (hapten) er sameind, sem er svo litil, að hún hefur ekki vækisverkun, nema henni sé hnýtt á stærri burðarsam- eind (carrier molecule). Hnýtill myndar þannig nýtt epitóp á burðarsameind, en einn sér getur hnýtillinn hins vegar bund- ist mótefnum. Flest væki geta virkjað bæði B og T eitilfrumur. Sum virkja B frumur til mót- efnamyndunar án hjálpar T frumna (T independent antigens), en flest geta ekki framkallað mótefnamyndun, nema með hjálp T frumna (T dependent antigens). Vækissameindir, sem ekki þurfa hjálp T frumna, hafa venjulega mörg epitóp, sem öll eru af sömu gerð, en T háðar vækis- sameindir bera fá epitóp, sem eru inn- byrðis ólík. Flest prótíhvæki eru T háð. 2.3. Móte fni . Mótefnasameindir eru myndaðar úr peptiðkeðjum, sem eru tengdar saman með dísúlfið bindingum. f mönnum eru 5 aðal- tegundir mótefna: IgM, IgG, IgA, IgE og IgD. Grunneiningar aHra mótefnategunda eru myndaðar úr tveimur léttum og tveim- ur þungum peptiðakeðjum. Hver grunn- eining getur bundið tvær vækiseiningar (epitóp). IgM sameind er gerð úr 5 grunn- einingum (pentamers) og hefur þvi 10 bindisæti fyrir væki (antigen combining sites). IgA mótefni slímhúða hafa fjögur bindisæti (tvær grunneiningar), en ferðast í blóði sem ein grunneining með tvö bindi- sæti. IgG, IgE og IgD sameindir hafa aldrei fleiri en tvö bindisæti, þ.e. eina grunneiningu. Bindisæti mótefna myndast af tveimur samHggjandi peptiðakeðjum, og ákvarðast sértækni (specificity) bindisætisins af breytilegri grunngerð (primary structure) og þar með þrfvfddarmunstri (tertiary structure) keðjanna. Þessi breytileiki er takmarkaður við N-enda (N-terminal) hverrar keðju, og eru ákveðnir bútar þessara keðjuhluta há-breytilegir (hyper- variable regions). Þessir há-breytilegu bútar (3-4 á hverri keðju) mynda f sam- einingu bindisæti mótefna og þar sem sæt- in myndast af tveimur samliggjandi keðju- endum, mynda 6-8 há-breytilegir bútar hvert bindisæti. Grunngerð 3/4 hluta þungu keðjanna og helmings þeirra léttu er hins vegar tiltölu- lega stöðug innan hverrar mótefnategundar (constant regions), en breytileg frá einni mótefnategund til annarrar. Það er þessi breytileiki f grunngerð stöðuga hluta keðj- anna, sem ákvarðar mismunandi lifverk- anir hinna einstöku flokka mótefna, svo sem ræsingu kompHmentkerfisins (IgM og IgG), flutning mótefna út á slfmhúðaryfir- borð (IgA) og úr móður f fóstur (IgG), tengingu mótefna við úthýði átfrumna (IgG) eða histamfnleysandi frumna (IgE). 2.4. Eitilkfn. Eitilkín er samheiti fyrir margvfsleg boðefni, sem myndast við ræsingu T eitil- frumna. Gerð þessara efna hefur ekki verið ákvörðuð, og eru þau þess vegna ennþá skilgreind eftir lffverkun, líkt og mótefni áður fyrr (sbr. reaginic, neutral- izing, agglutinating, complement fixing antibodies o.s.frv.). Eitilkfn eru boðefni frumubundinna ónæmis- og ofnæmissvara. Verkanir þessara efna eru mjög margvfslegar, og verða þær ekki taldar upp hér, en að- dráttur gleypla að vækjum og örvun þeirra eru trúlega afdrifaríkustu áhrif þeirra. 2.. 5. Komplfment. Komplfmentkerfið er byggt upp af mörg- um þáttum, sem eru allir prótfn. Meginþættir klassiska ferilsins (classical pathway), ellefu talsins, eru táknaðir með bókstafnum C og viðeigandi tölustaf frá einum til nfu. (Ci er sam- band þriggja ólíkra þátta, sem eru tákn- aðir með C^q, Cir, Cjs). Meginþættir beina ferilsins (alternative pathway) eru fjórir, auk C3, en sá þáttur er þungamiðja beggja ferl- anna og tengir þá saman. Þannig er komplfmentkerfið samsett úr 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.