Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 32
og talning hvitra blóökorna er ekki talin
eins mikilvæg og áður.
Fyrir nokkrum árum var lögö mikil
áhersla á aö gera reglulega nýrnabiopsiur
hjá þeim sjúklingum, sem höföu nýrna-
sjúkdóm, en nú er gert miklu minna af
því7.
Horfur.
Hér hefur mest veriö fjallaö um rauöa
úlfa, sem er fátíöur sjúkdómur, en annar
bandvefssjúkdómur, iktsýki er algengur
sjúkdómur, algengi hans á Vesturlöndum
er víöa taliö 2-3% og fjöldi sjúklinga meö-
al stórþjóöa skiptir þvi hundruöum þús-
unda og milljónum. Það er þvi ekki lftill
hópur manna, sem á mikiö undir framför-
um 1 gigtlækningum.
Og hverjar eru svo horfurnar ? Þrátt
fyrir gífurlega leit hefur ekki tekist aö
finna orsakir bandvefssjúkdómanna og hef-
ur þetta valdið vonbrigöum. A meöan
svo er, verður ekki viökomiö sérhæfðum
lækningum eða fyrirbyggjandi aðgeröum.
Við vitum ekki hvort sama ástæða getur
valdiö mörgum sjúkdómum eða margar
orsakir á bak við hvern sjúkdóm, þótt
Heimildir:
1. Brewerton D.A. HLA-B27 and the
Inheritance of Susceptibility to
Rheumatic Disease. Arthritis rheum,
19:656-668, 1976.
2. Bywaters, E.G.L. The Historical
Evolution of the Concept of Connective
Tissue Diseases. Scand. J.Rheumat.
5, Suppl. 12,11 - 29, 1975.
3. Castor, C.W.: Connective tissue
activation H. Abnormalities of cultured
rheumatoid synovial cells. Arthritis
Rheum 14:55, 1971.
4. Coons, A.H. Symposium on Labelled
Antigens and Antibodies; Fluorescent
Antibodies as Histochemical Tools,
Fed. Proc. 10:558-559, 1951.
5. DeHoratius R.J. & R.P.Messner.
Family studies of lymphocytotoxic
antibodies in systemic lupus
erythematosus, 193-200; The Immuno-
logical Basis of Connective Tissue
Disorders (ed. L.G. Silvestri) (North
HoUand Publishing Company) Amster-
dam 1975.
ýmislegt bendi 'til hins siöarnefhda og lík-
legt að orsakir megi bæöi rekja til erföa
og utanaðkomandi áreitis. Bjartsýnir
menn vænta stórra áfanga í leitinni að
orsökum bandvefssjúkdóma á næstu árum.
A meðan þessi leit stendur yfir munum
við halda áfram að nota heiti eins og
bandvefssjúkdómar, kalla liöamótasjúkdóma
sero-neikvæöa, reactiva eöa kenna þá viö
vefjaflokkinn HLA-B27.
En þrátt fyrir þetta hafa gerst stórir
hlutir í gigtlækningum, eins og m.a. kom
fram á XVI. Norræna gigtlæknaþinginu,
sem var haldið í Reykjavík í júní 1976,
en þar voru horfur í gigtlækningum aðal-
umræöuefnið.
Horfur sjúklinga meö rauða úlfa hafa
víða gjörbreyst. Til staðfestingar skulu
nefndar hér tölur frá stofnun í Bandaríkj-
unum. Ariö 1954 lifðu 5C% sjúkbnga í 5
ár eftir greiningu, en árið 1976 lifa 95%
í 5 ár. Arið 1966 dóu 107o sjúklinga áári,
en áratug siðar deyja l-2%7. Þessi árang-
ur næst með samstilltu átaki margra stétta
sem vinria að heilbrigðis- og félagsmálum
og ekki útlit fyrir annað en horfur sjúkl-
inga með bandvefssjúkdóma fari enn batn-
andi.
6. DeHoratius & al. Lymphocytotoxic
activity (LCTA) in Sera from
laboratory Personell exposed to
systemic lupus (SLE) sera. XIV
Intemational Congress of Rheumatology,
San Francisco, June 26-July 1, 1977,
Abstract No 522.
7. Fries J.F. The Clinical aspects of
Systemic Lupus Erythematosus. Med.
Clin. North Am. 61:229-240, 1977.
8. Glynn, L.E.Experiment Models and
Etiology of Inflammatory Rheumatic
Diseases Scand J. Rheumat. 5, Suppl.
12:55-62, 1975.
9. Hargraves, M.M.Discovery of the
L.E.Cell and its Morphology. Mayo
Clinic Proceedings 44:579-599, 1969.
10. Holt, P.J.L. Current Topics in
Connective Tissue Diseases (Churchill
Livingstone) Edinburgh 1975.
11. Humphrey, J.H. & R.G. White.
Immunology for Students of Medicine,
619-20. (F.A. Davis Co.)
Phi ladelphia, 197 0.
30