Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 150

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 150
meðferð til að byrja með þangað til orku- búskapur hefur batnað. Samvinna, sem gerir miklar kröfur til sjúklings getur ekki tekist vel nema sjúkrasaga, skoðun og greining sé vel gerð, búið sé 1 raun að útiloka aðra sjúkdóma, sjúkbngur skilji hvert stefnt er og gangist inn á samning- inn. Meðferðaráætlun þarf að endurskoð- ast með reglulegu millibili. Sá sem hefur fengið vöðvagigt er likleg- ur til að fá hana aftur síðar á æfinni, á sama hátt og aðrir hafa tilhneigingu til Meðferð á sjúkrahúsi: 1. Sjúkrasaga, skoðun og grein- ing er byrjun og undirstaða meðferð- ar. 2. Skýra orsakir einkenna svo að sjúklingur skilji meðferðina. Eru vefjaskemmdir til staðar og hvaða þátt eiga þær ? Vítahringir. A. Verkur ?=* vöðvaspenna. B. Taugaspenna, kviði 3?vöðvaspenna. C . Kvíði<==* svefntruflunjE? þreyta^ þunglyndi. Gera sjúklingi ljóst að viss spenna er óhjákvæmileg við allt álag. Sé álagið innan skynsamlegra marka á góð hvíld að endurnæra. 3. Meðferðaráætlun er byggð á þessum þekkingaratriðum. Áætlunin er samningur þar sem sjúklingur hef- ur skyldur og ábyrgð. Ákveða þarf dvalartima (t.d. "mest 3ja vikna þjálfun" eða "allt að 5 vikum, svo lengi sem framför er góð"). 4. Lyf. Verkjalyf til að rjúfa vftahring A. Róandi, svæfandi, vöðvaslakandi og/ eða anti-depressiv lyf að kvöldi til að tryggja djúpan svefn og auka orku (hringur B og C). 5. S júkraþjálfun . Hiti, nudd, æfing- ar, tog o. s.frv. Kenna vöðvaslökun. 6. Líkam sþjálfun í nokkrar klst. á dag strax og orka leyfir (sund, göng- ur, músiktherapi). Æskilegt er að sjúklingur sé líkamlega þreyttur að kvöldi. Útvíkka þreytumörk. 7. Endurskoða li f s my'nstr i ð , heilsurækt, sim^ðferð (sjá texta). að fá magasár eða exzem þegar ytra eða innra álag eykst. Þvi meir sem þrek sjúklingsins er annars vegar og þvi betur sem hann kann að hvílast hins vegar, þeim mun meira álag þolir hann. Því betur sem hann þekkir líkama sinn og vöðvaspennu þeim mun minni líkur eru á, að hann misnoti likama sinn, en lagfæri vandamálin jafnóðum. Slíkur maður á ekki að þurfa að verða óverkfær, né þurfa að leggjast inn á spítala vegna vöðvagigtar. Sá sem ekki nennir að reyna á sig get- ur ekki með rökum né sanngirni krafist þess, að hreyfingakerfi hans sé í lagi.13) Læknir getur gert sjúklingi síhum mikið gagn með þvi að benda honum á ábyrgð sina gagnvart eiginn líkama og mikið ógagn með þvi að taka af honum þessa ábyrgð, en ganga inn í líknarahlutverkið, að full- nægja kröfunni um linun þjáninga og góða líðan. Slík vinnubrögð stuðla aðeins að lélegri heilsu sjúklinga, óheppilegri út- þenslu heilbrigðiskerfisins, misnotkun lyfja og fjölgun öryrkja. Að lokum er hér saga sjúklings, sem ég tel að sé dæmisaga fyrir stóran hóp fólks. Sagan á að gefa hugmynd um hvernig hasgt er að framkvæma þau sjónar- mið, sem hér hafa verið sett fram: 35 ára tæknimaður, 3ja barna faðir, sem á og rekur gott verslunar- og þjón- ustufyrirtæki. Eftirtalin einkenni, sem hafa komið af og til undanfarin ár, voru verst um miðjan vetur 1976-77: 1. Svimatilkenning, oft ásamt spennu- höfuðverk og hálsríg. Þreyta í augum og erfiðleikar að beita sér við fína tæknivinnu. 2. Verkur fyrir brjósti, mest vinstra megin, leiðir stundum út í vinstra handlegg með dofa í hendi. Þessi verkur kemur aðeins þegar honum liður verst. Verknum fylgir kvíðatil- finning í brjóstinu. 3. Kviðverkir með harðlífi og niðurgangi til skiptis. 4. Svefnleysi, sem lýsir sér þannig, að hann sofnar gjarnan að kvöldinu, en vaknar sfðan eftir 2-3 stundir með þráhyggju, hugsanir, sem ekki vilja fara. Sofnar oft ekki aftur fyrr en undir morgun. í sambandi við þetta eru sjálfsásakanir fyrir ódugnað og fleira. 5. Almenn þreyta og verkkvíði, byrjar morguninn þreyttur, finnur fyrir enn 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.