Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 11
Menn hafa vafalaust tekið snemma eftir þvi að sumar ættir þjáðust meira af gigt en aðrar. Enginn var hissa, því- fólk hér- lendis er alltaf að tala um skyldleika og ættarfylgjur. Það er hinsvegar alveg nýverið, á sið- ustu 10 árum, að náin fylgni finnst milli ákveðinna erfðamarka og ýmissa tegunda gigtar. Það erfðakerfi, sem hér er efst á blaði er HLA-kerfið (Human leucocyte antigen). HLA mótefnavökum (antigens) má skipta 1 4 (5) hópa, A, B, C og D, og er hver hópur ákvarðaður erfðalega á samsvarandi setum á litningi Nr. 6 (Mynd 1). Af þessu má ráða að HLA-setin (loci) erfast venjulega í röð og er sú röð kölluð setröð (haplotype). Mikill fjöldi samsætra gena (alleles) er þekkt á hverju seti, en að sjálfsögðu getur hver einstaklingur aðeins haft tvær samsætur (aHeles), þar eð hann hefur eitt Htningapar Nr. 6, þar sem ann- ar litningurinn kom frá móður en hinn frá föður (Tafla 1). HLA-setröð er taUn gefa miklu meiri upplýsingar en einfaldar tiðni rannsóknir HLA-mótefnavaka, þvi þá má sjá í hvaða samhengi fylgnin er. Til þess að átta sig á ákveðinni setröð þarf að greina náin skyldmenni, helst foreldra og afkomendur. Rannsóknir okkar á fylgni gigtarsjúkdóma við HLA - Bf er tvenns- konar: a) Tiðnirannsóknir í völdum hópum b) Fjölskyldurannsóknir En til þess að átta sig á fylgni milfl erfðamarka og sjúkdóma, þarf að vita tíðnina hjá hinum heilbrigða hluta þjóðar- innar. Þetta hefur verið framkvæmt eftir bestu föngum (Mynd 2, Tafla 2), en þar eð tiðni sumra HLA-mótefnavaka er lág má gera ráð fyrir söfnunaráhrifum. Viðmiðunarhópur: Mynd 2 sýnir setröð mótefnavaka á HLA - A, HLA - B og Bf meðal óskyldra Islendinga. Aberandi er að mikil mis- dreifing er á tiðni ákveðinna setraða, þessi misdreifing hefur verið kölluð "mis- væg tengsl” (Hnkage disequiHbrium). Tafla 2 sýnir tiðni erfðagerða á properdin B (Bf), sem er hluti af komplementkerf- inu og hefur sitt erfðaset mjög nálægt HLA-B (Mynd 1). Bf er blóðvökva prótfn og er greint með agarósa rafdrætti og ónæmisfellingu (immunofixation). Hinn gigtsjúki hópur: í töflu 3 getur að líta fylgni milH ákveðinna gigtsjúkdóma og HLA-B27 og HLA-Bwl5. Siðan þessi tafla var gerð hafa nokkrir fleiri verið flokkaðir og nið- urstaða verið sú sama. Tafla 4 sýnir tiðni Bf gerða með tilUti til áðurnefndra sjúkdóma. Tafla 5 og 6 sýna samband milli Heberdens noduli og HLA-Bwl7 og BfF. Tafla 7 gefur til kynna að mjög sterkt samband sé milU HLA-B27 , Bf® ogAnkylosing spondylitis (AS). r mynd 3 er reynt að skýra þetta. Annaðhvort er sérstakt "heitt" gen (X) fyrir AS staðsett milU B27 og Bf® (Mynd 3,1) eða B27 er af fleiri en einni gerð, þar sem "heitt" B27 X getur valdið AS og sú gerð er nátengd Bf®, en "venju- leg" B27 veldur ekki AS og getur fylgt hvort heldur sem er Bf® eða BfF. Þetta eru bara kenningar, sem skýrt gætu þetta fyrirbrigði um hina sterku fylgni HLA- B27 - AS-Bf®. Fjölskyldurannsóknir: Stór fjölskylda var rannsökuð, þar sem meira ber á gigtarsjúkdómum heldur en gerist meðal þjóðarinnar almennt (Mynd4). AthygUsvert er að 40 af 59 rannsökuðum hafa HLA-B27, annaðhvort sem setröð HLA-A2; HLA-B27; eða HLA-A9; HLA- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.