Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 74

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 74
Iritis: 6 karlar, 1 kona eða lgf7o Aortainsufficiens: 2 karlar, 5% (Annar þeirra með Pacemaker og Starr- Edwardsloku) (Af 10 látnum körlum 3 með aortain- sufficiens). Sjúkdómar í þvag- og kynfærum 20 eða 51% (16 karlar, 4 konur). Þvagfærasýking 12 31% 23% (báðir op) Hvekksbólga 9 Nyrnasteinar 2 Nýra fjarlægt 2 Blóðmiga 2 Blöðrubólga með blæðingu 1 Eggjahvita í þvagi (skammvinn) 4 Hvekksauki 1 Nephrosclerosis focalis (Biopsia)l Cortical cysta í nýra 1 Nýrnainfarct 1 Eistalyppubólga 1 Nýrnabilun (væg) 2 Skurðaðgerðir - eingöngu karlar: 5 1 Cup arthroplastic báðar mjaðmir siðar bilateral total arthroplastic 1 Total arthroplastic báðar mjaðmir, Girdlestone v. mjöðm 1 Synovectomia, bæði hné 1 Synovectomia h. hné tvisvar, Bakers systa v. hné 1 Aðgerð á h.. hné tvívegis - (meniscus?) Rannsóknir: Sökkhækkun hjá 23 körlum af 32 eða 72% Sökkhækkun hjá 6 konum af 7 eða 86% Sökkhækkun bæði kyn 74% Gigtarpróf: 3 Ekki gerð 25 Neikvæð 9 Latex RF (+) eða +, RW 1/10-1/20 1 RW 1/40 1 Latex RF + , RW 1/40, Akryl fix 1/320, Rheumaton + Vefjaflokkun: Af 32 körlum með hryggikt, 14 flokk- aðir, allir með HLA-B27, 10C% Af 7 konum með hryggikt, 3 flokkaðar, allar með HLA-B27, 10C% (3 karlar með psoriasis og hryggikt flokk- aðir, 2 með HLA-B27) Umræður: Helstu einkenni, sem sjúklingar með spondylitis ankylopoetica hafa fyrir utan hrj^ggiktina, eru liðbólgur f útlimaliðum f helmingi tilfella, bélga f eða umhverfis hásin og eymsli yfir beinhnjóskum. Gigtar- próf eru neikvæð, en sökkhækkun finnst hjá 8C% sjúklinga. Fylgikvillar eru helstir: Lithimnubólga f 2C% tilfella, ennfremur ósæðarleki, negg- hrörnun og leiðslutruflanir. Liðhlaup get- ur orðið f standlið og brot á hálsliðum við lftinn áverka. Mýlildi (amyloidosis) sést f 6 - 16% tilfella. Stundum sjást breytingar f lungnatoppum, sem líkjast berklum. Allt að 89% sjúkl- inga hafa þvagfærasýkingar og hvekksbólga sést hjá 83% (samanburðarhópur 32%). Um það bil 5fo sjúklinga hljóta mjög alvarlega fötlun, en 2/3 hlutar sjá fyrir sér og sfn- um og 85/o stunda vinnu nokkurn veginn reglulega. Hlutfall karla og kvenna er talið vera 9:1 - 4:1 og hlutfall hvftra og svartra f Bandaríkjunum 9,4:1^2. Útlit hryggiktarsjúklinga á dánarbeði er sérkennilegt. Lýsing tveggja fslenskra lækna f krufningarskýrslum, sem voru ritaðar með margra ára millibili eru mjög áþekkar. Hin fyrri hljóðar svo: "Lfkið er af 164 cm löngum karlmanni, eftir þvf sem hægt er að mæla hann, vegna þess að hann er mjög reistur um herðar og þegar hann er látinn liggja á baki myndar hann alltaf 35° horn við borðið, þannig að höf- uðið liggur f lausu lofti, en líkami allur stífur". Hin sfðari: "Líkið er í nokkuð sérkenni- legri stellingu, þar sem efri hluti hryggjar er sveigður fram og háls er stffur, þann- ig að líkið hálfpartinn situr uppi og haus- inn þar að auki sveigður yfir til vinstri". Algengi (prevalence) hryggiktar eru f rauninni óþekkt, en nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til þess að ákvarða það. Kellgren ályktaði árið 1963 af ýmsum rannsóknum, sem höfðu verið gerðar, að algengi sjúkdómsins f Bandaríkjunum og Norður Evrópu væri milli 0,1 og 0,2%.' >4 Hvergi virðist sjúkdómurinn vera algengari en hjá Haida Indfánum, en Gofton rannsak- aði 145 karlmenn og greindi sjúkdóminn hjá 9,57o6. Frá þvf að mönnum var fullljós fylgni hryggiktar og vefjaflokksins HLA-B27 árið 19732,10 hafa geysilegar rannsóknir verið gerðar á fylgni ýmissa sjúkdóma, þar á meðal margra gigtarsjúkdóma, og ákveðinna vefjaflokka3. Fylgni hryggiktar og HLA- B27 er 88 - 10C%. í hóprannsóknum á Vesturlöndum hefur vefjaflokkurinn HLA- B27 fundist hjá 6 - 12%. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.