Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 129

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 129
Ásta J. Claessen, sjúkraþjálfari sjíjkrþjAlfun við RHEUMATOID ARTHRITIS Tilgangi sjúkraþjálfunar 1 meSferS sjúkl- inga meS rheumatoid arthritis hef ég valiS aS skipta í eftirfarandi þætti: 1. AS minnka sársauka og stirSleika. 2. AS minnka, eSa rétta ef fyrir eru kreppur og önnur deformitet. 3. A5 styrkja sjúklinginn og auka starfs- getu hans og stuSla þannig aS því aS sjúklingurinn verSi betur í stakk búinn aS sinna sfnum störfum en áSur. 4. LiSvernd og fjölskyldufræSsla. 5. Útvegun og prófun hjálpartækja. 6. Heimaþjálfun. ASur en meSferS hefst er æskilegt aS gera mat á liSum og mæla kraft. Gera próf á hreyfigetu og A. D. L. Athuga önd- un og mæla V.C. ÞaS er ákaflega breyti- legt hvaSa aSferSum er beitt og hvernig sjúkraþjálfarinn beitir þeim í meSferS sinni. Fer þaS eftir ástandi sjúklingsins á hverjum tima. Ég mun ekki lýsa tækni- legum atriSum, því* þaS myndi gera máliS of umfangsmikiS. Þegar sjúklingurinn er meS bólgna liSi, hátt sökk og aktifa gigt er hann á rúmlegu. Þá er bezt aS gera sem minnst af æfing- um, heldur leggja alla áherzlu á aS sjúkl- ingurinn liggi rétt í rúminu, aS hann fái hvíldarspelkur til hlifSar bólgnum liSum, og reyna aS koma í veg fyrir kreppu- myndanir og önnur deformitet. Gefnir eru ísbakstrar fremur en hitabakstrar á bólgna liSi á þessu timabili. (Hitinn eyk- ur oft verkina). Til þess aS viShalda hreyfiferli liSa er æskilegt aS sjúklingur- inn hreyfi sig í" öllum liSferlum f öllum plönum eftir þvi sem viS verSur komiS. Sjúkraþjálfarinn léttir þungann (active assistive). Hægt er aS nota trissur (slings) í sama augnamiSi. Æfingar til þess aS viShalda krafti vöSva eru æskileg- astar isometriskar. HitameSferS HitameSferS er notuS til þess aS minnka stirSleika og bólgur. ÞaS ber aS varast aS nota hita gagnrýnislaust og gæta þess aS gera sjúklinginn ekki of háSan honum. Algengasta hitameSferSin eru rakir, heitir bakstrar (Hydrocollator). Einnig eru notaSir hitalampar ýmis konar sér- staklega infrarauSur lampi. Heitt paraffin vax blandaS oliu er akjosanlegur hiti fyrir hendur og fætur, einnig heitur sandur. ViSa er notaSur heitur leir í bökstrum (parafango) og leirböS. Stuttbylgjur og mikrobylgjur eru sfður notaSar viS R.A. HljóSbylgjur eru notaS- ar sérstaklega viS sekundæra tendinita. Heit böS og sundlaugar eru ágætt form af hita fyrir sjúklinga meS R.A. ÞaS er ákjósanlegt að byrja aS æfa sjúklinga meS R.A. i sundlaug þar sem þvf verSur viS komiS. r vatninu er öll hreyfing léttari fyrir sára liSi og kraftlitla vöSva. Nudd er ekki lengur notaS nema þá af og til a infiltröt og tendinita. fs m e SferS fs er nú oftar notaSur í staS hita á bólgna liSi. fsinn minnkar sársaukann greinilega. AuSveldar er aS byrja aS æfa sjúklinginn eftir fsmeSferSina. fsinn er annaS hvort notaSur, sem muldir ísmolar sem settir eru í blautt stykki ellegar sér- stakar íspakkningar (cool packs). ÆfingameSferS ÆfingameSferðin stuSlar aS aukinni hreyfifærni, krafti og starfsgetu sjúklings- ins. MeS aktifum æfingum eykur maSur liSferil stirSra liSa, styrkir vöSva, eykur stabilitet og úthald. Ekki má ofreyna sjúklinginn og brýna verSur fyrir honum aS segja til um þreytu. Hér er oft erfitt aS sigla á milli skers og báru og reynir verulega á samstarf sjúklings og sjúkra- þjálfara. Gott samstarf er gulls ígildi BáSum þarf aS vera ljóst að ekki má fara 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.