Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 114

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 114
Læt ég mérþvi nægja að benda á greinar þessar, svo og á grein Luftis, þar sem einnig er greinargóð lýsing á þeim histolog- isku breytingum, er verða á liðbrjóski við slitgigt. r upphafi þessa erindis kom sú staðhæf- ing fram, að um 50% allra manna, sem komnir væru yfir fimmtugt, hefðu einhver röntgenologisk einkenni um slitgigt f hrygg eða útlimum. Jafnframt, að innan við helmingur þessara manna hefðu subjectiv einkenni um slitgigt. f þriðja lagi, að subjeetiv einkenni um slitgigt kæmu oft fram hjá sjúklingum, þar sem ekki væri að sjá nein röntgenologisk einkenni um slitgigt. Sé þetta haft 1 huga, er augljóst, að erfitt er að gera könnun á heildartiðni slitgigtar. Þótt subjectivra og objectivra einkenna yrði leitað myndu samt mörg tilfelli leyn- ast og ógerningur yrði að mynda alla þá liði er hugsanlega sýndu slitbreytingar. Kannanir hafa hins vegar verið gerðar á tiðni slitgigtar í einstökum liðum. Kellgren heldur þvi fram, að nokkur munur sé á staðsetningu slitgigtar hjá körlum og kon- um, þannig sé slitgigt f mjaðmarliðum algengari hjá körlum en slitgigt f DIP lið- um ásamt Heberdenshnútum algengari hjá konum. Munur þessi er þó óverulegur og flestir höfundar eru á þvf að slitgigt sé jafntið hjá báðum kynjum. Danielsson hefur gert ýtarlega athugun á tiðni slitgigtar 1 mjaðmarliðum 1 Svíþjóð. Hann bendir á hinn gífurlega mun sem sé á niðurstöðum hinna ýmsu kannana á tiðni slitgigtar 1 mjaðmarliðum, þannig hafi Hermodsson fundið merki um slitgigt í mjaðmarliðum hjá 30 af hundrað sjúklingum 50 ára og eldri og hafi allir þessir sjúkl- ingar verið án subjectivra einkenna frá mjöðmum. Kellgren og Lawrence hafi hins vegar fundið slíkar breytingar f 20% sjúklinga 55 ára og eldri. Danielsson kemst að þeirri niðurstöðu f síhum rann- sóknum, að tíðni slitgigtar f mjöðmum hja fólki 55 ára og eldra sé 1.0% sem er óvenju lágt miðað við aðrar rannsóknir. Astæða þessa mismunar er án efa sú, að höfundar beita misjöfnum aðferðum um val sjúklinga sinna, svo og eru skilyrði þau (criteria), er þeir setja fyrir greiningu sjúkdómsins misjöfn. Danielsson, sem gerir könnun síha f Malmö, hefur þannig heildarfjölda íbúa sem þjónað er af einu sjúkrahúsi, en kannar sfðan þann fjölda af slitgigt, er fram kemur f mjaðmarmynda- tökum framkvæmdum á spftalanum á vissu árabili. Þannig er gengið út frá þvi", að allir sjúklingar með slitgigt hafi einhvern tima verið myndaðir. Má vera að þetta lækki tölu hans eitthvað. Þannig kemst hann að raun um, að tiðni slitgigtar f mjaðmarliðum fer vaxandi upp að 75 ára aldri, en lækkar siðan. Telur hann þetta stafa af þvf, að fólk eldra en 75 ára leiti siður læknis vegna aldurs síhs. Aður hefur verið minnst á tfðni Heber- denshnúta, sem f fleiri könnunum hefur reynst svipuð eða um það bil 30-33% með- al fólks yfir 60 ára aldri. Er slitgigt arfgeng? Þetta er ein algeng- asta spurning sjúklinga, sem koma til með- ferðar vegna slitgigtar. Oft fylgja sfðan upplýsingar um nána ættingja, er hafi slit- gigt. Kellgren og Lawrence komust að raun um, að sjúklingar með Heberdens- hnúta höfðu aukna tfðni slitgigtar f öðrum liðum líkamans.9 Að sömu niðurstöðu komst Hoaglund f könnun sinni. Eru báðir höfundar sammála um, að einhverjir þættir séu til staðar, sem geri þá menn, er þessa þætti hafa, hneigðari til að fá slit- gigt. Engar frekari rannsóknir hef ég séð varðandi þetta atriði, svo að ekki er hægt að segja að slitgigt sé arfgeng, frekar að viss tilhneiging til slitgigtar kunni að vera ættbundin. Hér að framan hafa verið raktir ýmsir þættir, er varða orsök og tfðni slitgigtar. Margt er vissulega enn óljóst, um orsakir slitgigtar, en þegar þær upplýsingar sem þegar liggja fyrir eru skoðaðar, sést að þær falla furðuvel hver að annarri og til- tölulega lftið er um mótsagnir. Líkja má þeim þáttum sem þegar eru kunnir við bita úr myndþraut, sé þeim raðað saman fæst óljós mynd af orsökum slitgigtar. Margir bitar eru enn ókunnir og ófundnir, en með áframhaldandi leit munum við væntanlega fá heildarmynd af orsökum slitgigtar. Heimildir 1) Aegerter E. & Kirkpatrick J.A. Orthopaedic Diseases 4th. ed. 1975. W.B. Sounders. 2) Arnoldi C.C., Lemperg R.K. & Linderholm H.: Intraosseous hyper- tension and pain in the knee. Journal of Bone & Joint Surg. Vol. 57-B, 360-363. 1975 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.