Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 110

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 110
þáttar um sig er hins vegar ágreining- ur.2,3,11. Auk þess að vera liíSbrjóskinu næringar- efni, er liðvökvinn gífurlega þýSingarmik- ill sem smurningsefni fyrir liSbrjóskiS. Jones sýndi fram á þaS þegar áriS 1934, aS núningsmótstaSa 1 ósmurSum liS var 14 sinnum meiri en f liS smurSum liS- vökva.^6 Seigja (viscositet) liSvökva hefur mesta þýSingu varSandi smurningshæfnina. VitaS er aS seigja liSvökva minnkar meS aldrinum svo og ef liSur verSur fyrir bráSum áverka. Er þvi freistandi aS hug- leiSa hvaSa áhrif þungaálag og hreyfing hefur á liSi, þar sem seigja liSvökva hef- ur minnkaS, hvaSa þátt getur þetta t.d. átt í aS framkalla slitgigt í liS? MeSan einstaklingur er f vexti tekur liS- brjóskiS, þ.e.a.s. dýpri lög þess þátt í myndun kastsins (epiphysis) á sama hátt og brjóskiS í epiphysulínunni tekur þátt í lengdarvexti leggjarins. MaSur sér þvi mitosuskipti í brjóskfrumum á þessu aldursskeiSi. Er vexti lýkur hætta mitosu- skipti þessi og viS mælingu á súrefnisnotk- un liSbrjósks sést aS efnaskipti eru nær engin.*“ LiSbrjóskiS er þannig mjög inactivur vefur og endurnýjunarhæfni liS- brjósks er því mjög takmörkuS. Skemmd á liSbrjóski er þvi óbætanlegur og mjög alvarlegur skaSi. ViS höfum nú drepiS á nokkra líffræSi- iega og LffeSlisfræSilega þætti varSandi liSbrjósk. Snúum okkur því enn aS orsök- um slitgigtar. TíSkast hefur aS skipta slitgigt í 2 flokka, þ.e. primer og secunder slitgigt. MeS secunder slitgigt er átt viS slitgigt, sem orsakast af undangengnum sjúkdómi eSa áverka á liS. Sem dæmi um sjúkdóma má nefna kastlos (epiphyseolysis), Perthes sjúkdóm eSa meSfætt liShlaup í mjaSmar- liS, auk ígerSa og annarra bólgusjúkdóma f liS. Sem dæmi um áverka má nefna beinbrot, er gengur gegnum liSflöt, veldur áverka á liSbrjóski og þar sem liSbrjósk hefur eins og áSur var lýst nær enga endurnýjunarhæfileika, leiSir slíkt til slit- gigtar. Undir primer eSa idiopathiska slitgigt falla þá þau tilfelli, þar sem ekki er vitaS um neina undangengna orsök. Ekki eru allir sáttir viS þessa flokkun. Murray hefur t.d. kannaS 200 tilfelli af því, sem kallaS var primer slitgigt f mjaSmarliS. MeS náivvæmri könnun elstu röntgenmynda af viSkomandi sjúklingum, komst hann aS raun um aS aSeins 33% þessara sjúklinga höfSu eSlilega anatomiska byggingu mjaSmarliSa. MeS öSrum orS- um, 63% þessara sjúklinga voru f raun meS þaS sem viS köllum secunder slitgigt. Hann fann einkenni um dysplacia acetabuli hjá 25% sjúklinganna og voru flestir þess- ara sjúklinga konur. Langalgengustu breytingarnar, sem hann fann, voru hins vegar breytingar, er samræmdust vægu kastlosi á lærleggshöfSi. Þessar breyting- ar sáust f 40% tilfella og voru flest þess- ara tilfella hjá körlum. Þau 39% tilfella, þar sem ekki fundust röntgenologisk merki um undangenginn sjúkdóm, voru aS meiri hluta hjá konum. Telur höfundur að f mörgum þessara tilfella hafi trúlega verið um vægan inflammatoriskan arthritis af rheumatoid uppruna aS ræSa sem orsök slitgigtarinnar. Af þessu telur höfundur óhætt aS álykta að mjög ólíklegt sé, aS slitgigt komi fram f mjaSmarliSum, sem séu eSlilegir aS anatomiskri byggingu. Sú niðurstaSa höfundar, að vægt, ógreint og einkennalaust kastlos f mjaSmarlið, væri algengur orsakavaldur slitgigtar sfðar á ævinni, leiddi hann sfSan til frekari rannsókna á þessu. Höfundur kannaði þannig hópa skólanemenda f Bretlandi og voru valdir hópar, sem lögðu mismikla stund á ýmsar fþróttir. Höfundur taldi sig geta fundið áberandi meiri tfðni þess, er hann nefnir "tilt deformity" (byrjandi einkenni um kastlos) hjá drengjum, sem stunduSu ákveðnar greinar fþrótta. Solomon stySur skoSun Murrays og á grundvelli rannsókna á 327 mjaSmarliðum ályktar hann, að slitgigt sé alltaf secunder sjúkdómur. f staS hinnar gömlu flokkunar f primer og secunder slitgigt stingur höf- undur upp á eftirfarandi fldckun: 1. Tilfelli þar sem óeðlilegt álag kemur á eSlilegt liðbrjósk. Dæmi: Slitgigt sem orsakast af anatomiskum byggingargöllum, svo sem dysplacia acetabuli. 2. Tilfelli þar sem eSlilegt álag kemur á óeSlilegt liðbrjósk. Dæmi: Slitgigt sem orsakast af bólgusjúkdómum f lið eSa áverka á liðbrjóski. 3. Tilfelli þar sem eðlilegt álag kemur á eSlilegt liðbrjósk, en subchondral bein- byggingu er áfátt. Dæmi: Slitgigt sem orsakast af osteonecrosis af ýmsu tagi. AShyllist maður skoðun Murrays ög Solomons, aS öll tilfelli slitgigtar séu f raun secunder, er vandinn þó engan veg- 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.