Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 59

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 59
nánar um einstaka þætti varðandi þessa sjúklinga. Tegund bakteria. Gram jákvæðir sýklar bæði staphyloccar og streptococcar hafa verið langalgengasta orsök purulent arthritis. Svo reyndist einnig 1 okkar sjúklingahópi og ræktaðist Staph. aureus úr 7 sjúklingum af 9. Þarf þetta þvi ekki að koma sérstaklega á óvart þrátt fyrir, að erlendis hafi viða orðið breyting á algengi staphylococca sýkinga og Gram neikvæðir stafir og N. gonorrhea hafi orðið algengari en áður var. Virðist sem hér á landi hafi aukin tiðni Gram neikvæðra sýkinga komið öllu sfðar en annars staðar og gæti ekki f okkar litla sjúklingahópi, sem hér um ræðir. Of flókið mál er að ræða ýtarlega orsakir þessa en minni notkun lyfja, sem minnka viðmótskraft sjúklinga gegn sýking- um kann að vera aðalorsökin og má þvf fara að búast við aukinni tfðni sýkinga af þessu tagi framvegis. Liðsýkingar vegna lekanda eru vafalaust algengari en okkar eini sjúklingur gefur tilefni til að halda. Veldur þar mestu, að bakterian er mjög viðkvæm og tiltölulega sjaldan hægt að rækta hana úr liðvökva jafnvel þótt vitað sé, að hún sé til staðar. Er ég reyndar þess fullviss eftir að hafa skoðað sjúkra- skrár a.m.k. tveggja sjúklinga til viðbót- ar, að þeir hafi haft sjúkdóminn. Má einnig búast við fleiri slíkum sjúklingum þar sem tfðni lekanda virðist fara sfvax- andi hér á landi sem annars staðar. Bæta má við, að blóðvatnspróf reyndust ekki hjálpleg við greiningu þessara sjúklinga. Eitt barn hafði Hæmophilus influenzae sýkingu og er það þekkt, að þessi bakteria mun vera algengasta orsök liðsýkinga barna innan 2 ára. Undirliggjandi sjúkdómar. Vitað er, að ýmsir sjúkdómar gera lík- indi að liðsýkingum meiri, ef til staðar eru og var þvf reynt að athuga hvort okk- ar sjúklingar hefðu einkenni eða sögu um slíkt. Töldust 5 sjúklingar hafa verið heilbrigðir áður. 2 þessara sjúklinga höfðu að vfsu sögu um áverka (án húðrofs) á þann lið, sem sfðar sýktist. Slíka sögu má oft fá fram hjá sjúklingum með bráðar beinsýkingar (osteomyelitis) en lftið er minnst á slíkt varðandi liðasýking- ar. Má þó vel fmynda sér, að sjúkdóms- gangur sé hinn sami þ.e.a.s. áverki með mjúkvefjablæðingu f liðpoka og þar með hafi myndast ákjósanleg gróðrarstfa fyrir bakteriur, sem jafnvel f heilbrigðum finn- ast af og til f blóðrás. Þriðji sjúklingur- inn hafði gonorrhea liðsýkingu og þvf örugglega haft slíka sýkingu annars stað- ar, væntanlega f kynfærum en ekki tókst að sýna fram á það. Eru þvf aðeins 2 sjúklingar sem geta talist fullkomlega heilbrigðir, þegar þeir sýkjast. Tveir sjúklingar höfðu sýkingar f öðrum lfffær- um, ein miðaldra kona með þvagfærasýk- ingu og ungt barn með síendurteknar mið- eyrnabólgur. Er það að sjálfsögðu ekki óvænt, að slíkar sýkingar geti leitt af sér liðsýkingar og er án efa algengara en hér kemur fram, þvf áreiðanlega eru sjúklingar vanskráðir þegar sýkingar eru á mörgum stöðum f líkamanum. Tveir sjúklingar höfðu langvinna liðsjúk- dóma, einn karl með iktsýki og gömul kona með slitgigt og hafði hún fengið stera- inndælingu f þann lið, sem sýktist, skömmu áður. Er þetta einnig vel þekkt og er eðlilegt, að sjúkir liðir séu útsett- ari fyrir sýkingum en heilbrigðir, þar sem margir þeir þættir, sem lúta að vörnum liða gegn sýkingum eru skertir. Seinni sjúklingurinn þar sem sýking kom f kjölfar inndælingar á liðinn á að áminna okkur um að gæta ýtrustu smitgátar við allar liðástungur einkum þó og sér f lagi skuli dæla inn lyfjum. Slfkar sýkingar hegða sér oft mjög frábrugðíð þvf, sem venja er, þvf einkenni eru oft lftil frá sýkingunni og almenn einkenni ef til vill engin. f okkar tilfelli var sjúklingurinn t. d. hitalaus en hafði hins vegar mikla sökkhækkun og leucocytosu. Aðrir sjúkdómar, sem oft eru settir f samband við aukna tfðni liðsýkinga eru alvarlegir, langvinnir sjúkdómar eins og krabbamein, lifrarbilun og sykursýki svo og sjúklingar sem eru á immunosupprimer- andi lyfjum, venjulega vegna illkynja sjúk- dóma. Enginn slíkur sjúklingur er f okk- ar hópi og er mér ekki grunlaust um, að það stafi fremur vegna vanskráningar heldur en, að slíkir sjúklingar komi ekki fyrir hérlendis sem annars staðar. Sjúkdómsmynd. Hin þekktu einkenni bráðrar liðsýkingar þ.e.a.s. heitur, bólginn og sársaukafullur 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.