Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 104

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 104
Jón Þorsteinsson ÞVAGSÝRUGIGT HópskoSanir 1 mörgum löndum hafa leitt I ljós að algengi (prevalence) þvagsýru- gigtar er um 0,2 til 0,37o. f flestum þess- um rannsóknum hefur meðalgildi þvagsýru veriS rösk 5 mg7o, hærra hjá körlum en konum, og um 37o af populationinni hefur þvagsýrugildi hærri en 7 mg%. Rannsóknir hafa leitt f ljós aS tiðni þvagsýrugigtar eykst meS hækkandi þvagsýrugildum og hjá þeim hópi sem mælist meS þvagsýrugildi 7 mg% eSa meira hafa 12% þvagsýrugigt og hjá þeim fámenna hópi sem hafa 9 m^7o eSa meira hafa 9C% þvagsýru. Nikulás Sigffisson, yfirlæknir Rannsóknar- stöSvar Hjartaverndar, hefur gefiS mér eftirfarandi bráSabirgðatölur um þvagsýru- mælingar hjá fslenskum karlmönnum f hóp- skoSun Hjartaverndar. Meðalgildi þvag- sýru hjá 2197 körlum á aldrinum 34 til 61 árs var 5,15 mg%+/+ 0,99 SD. Hyper- uricaemia þ.e. þvagsýrumagn jafnt eða meira en 7 m$o fannst hjá 102. Þetta eru mjög svipaSar tölur og fundist hafa í sam- bærilegum breskum og bandarískum hóp- rannsóknum. Ekki liggja ennþá fyrir töl- ur um þaS úr hópskoSun Hjartaverndar hve margir hafa sögu um þvagsýrugigtarköst en ef við göngum út frá þvi aS hlutfalliS sé svipaS og hjá nágrönnunum þá ættu aS vera um 300-600 þvagsýrugigtarsjúklingar á fslandi. Þetta er þvf ekki algengur sjúk- dómur og þaS fer lftiS fyrir 3-6 slíkum sjúklingum f stórum praxis en þess ber aS gæta aS sjúklingar meS þvagsýrugigt þurfa flestir aS vera f ævilangri meSferð og undir stöðugu lækniseftirliti og læknir- inn sér þá þvf oftar en flesta aSra sjúklinga. Á árunum 1970 til 1976 voru 82 þvag- sýrugigtarsjúklingar (67 karlar og 15 kon- ur) innlagðir 109 sinnum f Landspftalann, að meSaltali 15 innlagnir á ári. ASeins II þessara sjúklinga eru f meðferð á göngudeild Landspftalans fyrir gigtsjúka svo allir hinir eru f meSferð hjá heimilis- lækni sfnum eSa einhverjum öðrum lækni. Greining þvagsýrugigtar er talin nokkuS örugg ef tvö af eftirtöldum fjórum skil- merkjum er til staðar: 1) Dæmigert gigtarkast, 2) aukin þvagsýra f blóðvatni, 3) kristallar f liSvökva, 4) tophi. Öruggasta sjúkdómsgreiningin fæst með þvf aS stinga á bólgnum liS og skoSa lið- vökvann strax f smásjá. f byrjun kasts finnast kristallarnir aSallega intrasellulert en þegar líSur á kastiS finnast þeir aSal- lega fríir f liSvökvanum og þá er erfiðara að finna þá. Þvagsýrukristallar sjást bet- ur f ljósbrjótandi (polariserandi) smásjá og þaS er auðvelt aS þekkja þá frá öðrum kristöllum svo sem calcium pyrrophosphat kristöllum og stera-kristöllum. MeSferS á þvagsýrugigt er tvfþætt: BráSa þvagsýrugigtarkastiS er læknaS meS bólgueyðandi lyfjum og sfðan er sjúklingur- inn settur á langtfma meSferS sem f flest- um tilfellum er ævilöng. AS fenginni sjúkdómsgreiningu er fljót- virkasta meSferðin á þvagsýrugigtarkastinu venjulega Colchicine kúr: Tbl. Colchicine 0,5 mg. á klukkutíma fresti þar til sjúkl- ingi batnar eSa hann fær ógleSi, uppköst eSa niSurgang. Þó á ekki aS gefa nema 5-6 mg. fyrsta sólarhringinn og sé sjúkl- ingur þá ekki orSinn góSur og hafi hann ekki fengiS neinar eiturverkanir af lyfinu á aS endurtaka kúrinn næsta dag. ÞaS er undantekning að bráð þvagsýrugigt læknist ekki á 24 til 48 tfmum á þennan hátt. Þennan kúr má svo endurtaka ef sjúkling- ur fær aftur þvagsýrugigtarkast sem helst á ekki að eiga sér staS ef rétt er staðið að framhaldsmeðferS. Colchicine er gamalgróiS lyf viS podagra en það eru ekki nema 10-15 ár sfSan að menn komust aS þvf hver er verkuna f-máti lyfsins. ÞaS hindrar kemotaxis eSa sam- drátt kristalla og hvftra blóðkorna og dreg- ur þar meS úr bólgusvörun f sjúka liSnum. Það hefur lftil áhrif á aSra bólgu en þvag- sýrugigtarkastiS. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.