Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 118

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 118
aðgerSa á bæklunarskurðdeildum Landspítal- ans. Arthrosis deformans í ökklalið og hverfi- liðum fótar eru oftast secunderar við skaddanir eða sjúkdóma. Þó komiö hafi fram gerviliðir til notkunar f ökklalið er árangurinn af arthrodesis talo-cruralis og arthrodesis sub-talares fullnægjandi og þvi" hefur notkun gerviliða f þessum liðum ekki hlotið almennt fylgi meðal orthopediskra skurðlækna. Arthrosis deformans 1 axlarlið, olnboga- lið og úlnlið er oftast secundert við skadd- anir eða sjúkdóma i þessum liðum. Fram hafa komið gerviliðir til notkunar i axlar- lið og olnbogalið en sjaldnar þarf að gripa til þessarar tegundar skurðaðgerar hér heldur en i ganglim. Slitgigt i rótarlið þumalfingurs (art. carpo-metacarpale I) er tiltölulega algeng sem primer arthrosa og þá oft hjá konum á seinni hluta ævi. Functio læsa i þess- um þýðingarmesta lið þumalfingursins gef- ur functio læsa handarinnar allrar. Höf- undur hefur siðustu 2 áratugina fengið full- nægjandi árangur með arthroplastic sem m.a. felur i sér extirpatio ossis multangul- um majus.5 Gerviliðir i fingurliði hafa verið i notkun alllengi og er árangur af þessum aðgerðum fullnægjandi. Silicone gerviliðir af þessu Heimildir 1) Haraldsson, S.: The epiphyseal Angle in Coxa Vara Infantum and its Relation to Results. Acta Orthop. Scand. 1968, 39: 78-81. 2) Haraldsson.S.: Reconstruction of Proximal Humerus by Musclesling Prosthesis. Year Book of Orthopedies and Traumatic Surgery. 1970, 285-288. Ed. Young, Year Book Medical Publishers, Chicago. 3) Haraldsson, S.: Derotation Varization Osteotomy in the Treatment of Perthes Disease. Acta Orthop. Scand. 1973, 44:105-108. tagi eru einkum notaðir til nýsköpunar metacarpo-phalangealliða handa. Arthrosis deformans er sennilega algeng- ari hér á landi f dag en nokkru sinni fyrr. Þetta á meðal annars orsök sína f þvi að hundraðshluti gamalmenna f þjóðfélagsheild- inni er hærri nú en nokkru sinni áður. Einnig er aukin iðnvæðing og samgöngur orsök aukinnar tiðni liðskaddana og atvinnu- sjúkdóma. Af þessum ástæðum hefur orðið mikil þensla á starfssviði bæklunarskurð- lækninga hérlendis. Samtfmis hefur mikil framþróun orðið á þeim operativu mögu- leikum sem bæklunarskurðlæknar geta gripið til ef meðhöndla skal liðskemmdir þær sem arthrosis deformans veldur f hreyfi- og stoðkerfi líkamans. Olnbogarýmið fyrir bæklunarskurðlækn- ingar hér á landi hefur þó ekki vaxið f hlutfalli við þessa auknu þörf. Mikill skortur á sjúkrarúmum fyrir bæklunar- skurðlækningar h efur valdið þvf, að f dag eru um 700 sjúklingar á biðlista til bækl- unarskurðaðgerða og biðtfminn þvf að sjálfsögðu lengri en æskilegt væri. Úr þessu verður að sjálfsögðu ekki bætt á annan hátt en með aukningu sjúkrarýmis fyrir bæklunarskurðlækningar en það myndi gefa sjúklingum með gigtarsjúkdóma aukna möguleika til þess að fá bót meina sinna með skurðlækningum. 4) Haraldsson, S.: Total hip Replacement with McKee-Farrar Prosthesis. Arthroplasty of the Hip. 1973, 218-221. Ed. Georg Thieme, Stuttgart. 5) Haraldsson, S.: Extirpation of the Trapezium for Osteoarthritis of the first Carpo-metacarpal joint. Acta Orthop. Scand. 1973, 43: 347-356. 6) McKee, G.K. , J. Watson-Farrar: Replacement of arthritic hips by the McKee-Farrar prosthesis. J. Bone Jt. Surg. 48-B; 245, 1966. 7) Insall, John N.: The Total Condylar Prosthesis. Ed. The Hospital for Special Surgery 1977, 1-6. 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.