Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 142

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 142
Oddur Bjarnason VÖÐVAGIGT Það hefur komið 1 minn hlut að fjalla um skilgreiningu, tfðni, orsakir og orsaka- tengsl vöðvagigtar. I. Skilgreining Það er erfiðleikum bundið að skilgreina vöðvagigt þannig að fullnægjandi geti talizt. Mörg þeirra heita, sem þetta fyrirbæri hefur hlotið, bera þessa erfiðleika með sér. Þannig er "Non-articular rheum- atism" augljóslega heiti á ruslakistu og ekki er ljóst, hvað f henni getur leynzt. Erfiðleikarnir eiga sér ýmsar orsakir, t.d. 1. öskýr mörk milli vöðvagigtar og ann- arra gigtarsjúkdóma, 2. erfiðleikar við greiningu gigtarsjúk- dóma, 3. áhugaleysi á vöðvagigt lækna þeirra, er fást við rannsóknir á gigtarsjúkdómum og kennslu í þeim. Vöðvagigt telzt fremur einkennasafn en sjúkdómur. Þau einkenni og önnur sér- kenni, sem mest ber á og nota mætti til almennrar skilgreiningar á vöðvagigt, eru þessi: 1. Helztu einkenni: a. verkur f vöðvum b. eymsli í vöðvum c. engar sýnilegar breytingar í vöðvum d. langvinn þreyta e. minnkað vinnuþol f. andleg vanlfðan - þunglyndi og kvfði g. svefntruflun 2. Meðferð heldur árangurslftil 3. Horfur furðu slæmar Þessi skilgreining er ekki nægilega ná- kvæm, til þess að hún verði notuð við rannsóknir á vöðvagigt. Smythe hefur sett fram eftirfarandi rannsóknarskilgrein- ingu: 1. Aðalskilmerki: a. vöðvaverkir f meira en S mánuði b. stirðleiki f meira en 3 mánuði c. staðbundin eymsli d. eymsli á 2 öðrum stöðum e. eðlilegt sökk, SGOT, RF, ANF, vöðvaenzym og röntgenmyndir af spjaldliðum 2. Aukaskilmerki: a. langvinn þreyta b. andleg vanlfðan c. svefntruflun d. morgunstirðleiki Rannsóknarskilgreiningar virðast vera nokkuð á reiki, þvf að Moldowsky, sem hefur unnið að rannsóknum á vöðvagigt með Smythe, notaði nýlega aðra skilgrein- ingu. II. Tíðni Það mætti ætla, að vöðvagigt skipti ekki miklu máli, ef marka má af þvf rúmi, sem hún skipar f viðurkenndum kennslubókum f lyflæknisfræði - venjulega um fjórðungur úr blaðsfðu. Henni er einnig heldur litill gaumur gefinn á sjúkra- húsum. Það er þessvegna skiljanlegt, að læknar verði undrandi, þegar þeir snúa sér að almennum lækningum utan sjúkra- húsa og komast að raun um, að vöðvagigt er meðal algengustu vandamála, sem koma til úrlausnar hjá þeim. Það er ekki vel ljóst hver er tfðni vöðvagigtar. Það hafa engar rannsóknir verið gerðar hér á landi til könnunar á þvf - að minnsta kosti ekki samkvæmt þeirri skilgreiningu, sem rakin var hér að framan. Líklega er tfðni vöðvagigtar meiri en samanlögð tfðni iktsýki og slit- gigtar. Rannsókn, sem gerð var f Bret- landi, leiddi f ljós, að 10,9% af fjarvist- um frá vinnu vegna veikinda stöfuðu af gigtsjúkdómum og einnig mátti rekja 10,9fo af fjölda tapaðra vinnudaga til þeirra. Vöðvagigt olli um helmingi þeirra fjar- vista, sem stöfuðu af gigtsjúkdómum, og fjórðungur af fjölda þeirra vinnudaga, 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.