Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 35
m.a., hvernig slys hafa valdið fjarvistum
úr vinnu svo og örorkumati o.fl. (2).
Vegna þess hversu litlar upplýsingar
voru fyrir hendi varðandi dreifLngu bak-
sjúkdóma á fslandi, tók höfundur saman
tölur frá tveimur sjúkrahúsum 1 Reykjavík,
annars vegar Landspítalanum og Landakots-
spftala og hins vegar legudeild Endurhæf-
ingardeildar Landspitalans. Ætlunin var
að gera úttekt.á árunum 1970-1976 (incl.),
en vegna breytinga á sjúkdómsgreininga-
númerum W.H.O., var ákveðið að taka
árin 1972-1976 (incl.) fyrir, einungis, en
það timabil spannar fimm ár. Gigtarsjúk-
dómar, scoliosis, trauma o.fl. koma að
jafnaði ekki inn í þessar tölur. (Sjá töflur
H, HI, og IV).
Tafla I.
Fjöldi % 6 % 9 % Heild
Sciatica 27 1,9 1,0 1,5
Brjósklos 70 17
Fjöldi sjúkhnga með baksögu (sciatica eða
brjósklos).
Miðað við 1841 einstakling (91.87o8og
91.2%9) og aldursskiptingu 16-66 ára incl.
Eins miðað við> 5C% örorkumat T.R.
(tfr Disability in Iceland).
Tafla II.
Dreifing bakverkjarvandamála miðað við
sjúklingafjölda:
Landspftalinn Reykjavík árin 1972-1976
<incl*> Meðal-
1972 1973 1974 1975 1976 tal/ár
A/Aj 2/1 6/3 6/6 8/4 15/2 7,4/3,2
B 94 150 178 177 168 153,9
C/Ci 3/0 0/6 1/2 2/2 3/0 1,9/2,0
D 52 112 144 129 113 110
E 5759 6218 6544 6807x7765*6618,6
F 1,7% 2,7% 2,E% 2,8% 2,4% 2,S7o
G 0,9% 1,7% 2,2% 1,8% 1,4% 1,6%
Skýring:
A: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Lumbago 717.0
(A=aðaldiagnosis; A j =aukadiagnosis).
B: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Prolapsus
sci. intervertebralis 725-725.0-725.1-
725.8- 725.9.
C: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Sciatica 35,3
(C=aðaldiagnosis; Ci= aukadiagnosis).
D: Fjöldi aðgerða: Extirpatio nucl. pulp.
E: Fjöldi sjúklinga alls/ár.
F: Procent bakeinkenna miðað við sjúkl-
inga alls/ár (A/A^ + B + C/Ci).
G: Procent aðgerða miðað við sjúklinga
alls/ár.
x: Viðbótarsjúkl. frá Hátúni 10B 27 '75
og 138 '76.
Tafla III.
Dreifing bakverkjavandamála miðað við
sjúklingafjölda: St. Jósefsspítalinn Reykja-
vík árin 1972-1976 (incl.) 1972 1973 1974 1975 1976 Meðal- tal/ár
A 2 2 4 4 2 2,9
B 29 32 35 30 36 32,4
C 3 5 2 3 5 3,7
D 21 26 21 12 19 19,8
E 4010 3896 4154 4450 4673 4236,6
F 0,8% 1,0% 0,9% 0,37o 0,9% 0,94%
G O.SJo 0,7% 0,5% 0,3% 0,4% 0,48%
Skýring:
A: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Lumbago
717.0.
B: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Prolapsus
disc4 interv. br. 725.
C: Sjúklingafjöldi; Diagnosis: Sciatica 353.
D: Fjöldi aðgerða: Extirpatio nucl. pulp.
E: Fjöldi sjúklinga alls/ár.
F: Procent bakeinkenna miðað við sjúkl-
inga alls/ár (A+B+C).
G: Procent aðgerða miðað við sjúklinga
alls/ár.
Tafla IV.
Dreifing bakverkjavandamála miðað við
fjölda innlagna á Endurhæfingardeild Land-
spítalans árið 1976. 13 rúma deild.
Fjöldi Procent
Innlagnir 1976 61
A. 6 8,2
B. 2 3,3
C. 8 13,1
Skýring:
A: Lumbago 717.0
B: Lumbalgia 728.7
C: Sequ. prolapsus disci intervertebralis
(unspecified site) 725.9
33