Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 124

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 124
hugtakarugling varðandi endurhæfingu. Algengast er að einstakir þættir endur- hæfingar eru nefndir samheitinu endurhæf- ing. Einkum er titt að farið sé þannig orðinu um sjúkraþjálfun, sem er veiga- mikill þáttur endurhæfingar, að hún er einfaldlega kölluð endurhæfing, sem ekki er rétt. Ekki er undirrituðum kunnugt um tiðni gigtarsjúkdóma meðal verkefna endurhæf- ingar hér á landi en vist er að hún er mikil, ekki síst ef gigtarsjúkdómar eru flokkaðir á þeim breiða grundvelli sem nú tiðkast. Gigtarsjúklingar eru fjöl- mennastir þeirra sem koma til endurhæf- ingar að Reykjalundi og hefur svo verið a.m.k. undanfarin 3 ár. Segir það nokk- uð um tiðnina og ekki siður þörf gigtar- sjúklinga fyrir endurhæfingu. Ekki er þörfin einvörðungu sprottin af þeirri stað- reynd að fæsta gigtarsjúklinga er hægt að lækna að fullu, heldur af áðurnefndri samstarfs- og samhæfingarþörf sem er einkennandi fyrir endurhæfingu þeirra og meðferð. Endurhæfingarmarkmiö gigtarsjúklinga eru f sjálfu sér hin sömu og almennt þekk- ist 1 öðrum sjúkdómstilfellum og slysa: að auka athafnarfærni þeirra f daglegu lifi með þvf að auka hreyfifærni þeirra og líkamsstyrk, kenna þeim og upplýsa og stuðla að andlegri vellf'San á allan hátt. Þessi markmið spanna athafnir allt frá einfærni 1 minniháttar sjálfsbjörgun upp 1 atvinnufærni á almennum vinnumarkaði. Þessi almennu markmið gilda að sjálf- sögðu um allar tegundir gigtarsjúkdóma. Við setningu markmiða verða frávikin samt margvisleg f samræmi við breytileg- ar aðstæður frá einum sjúklingi til annars og frá einum gigtarsjúkdómi til annars. Endurhæfingarmarkmið eru almennt ekki búin til eftir tegund sjúkdóms heldur ætíð eftir ástandi sjúklings og þörfum hans og eru því" einstaklingsbundin fremur en al- hæfð. Breytilegur sjúkdómsgangur og mis- munandi horfur gigtarsjúkdóma hljóta þvi að setja svip á setningu markmiða og verð- ur ekki hjá þvi komist. Sérþekking læknis á sjúkdómshorfum setur honum skyldu á herðar að haga endurhæfingu að nokkru eftir þeim. Þannig geta markmið verið frábrugðin hjá t. d. liöagigtarsjúklingi ann- ars vegar og slitgigtarsjúklingi hins vegar. Þau vinnubrögð teljast réttust 1 endur- hæfingu að markmiö meðferðar séu sett sameiginlega af fulltrúum starfshópa sem þar koma við sögu. Þetta er gert á vinnufundum sem haldnir eru eftir að hinir ýmsu aðilar hafa kynnst sjúklingnum, metið ástand hans og þarfir. Læknirinn þarf að þekkja til hlitar sjúkdómssöguna, likamsástand, rannsóknarniðurstöður, meS- ferS sem hefur veriS og er viðhöfS og horfur, hjúkrunarfræSingurinn umönnunar- þörfina, lyf o. fl. , sjúkraþjálfarinn hreyfi- ástand sjúklingsins, liSaferil og vöSva- styrk, iSjuþjálfinn færni til daglegra at- hafna og þörf fyrir liSvernd. FélagsráS- gjafi þarf aS þekkja fjárhagsleg- og fjöl- skylduleg atriði m.m., sálfræðingur and- lega eiginleika og hneigSir, og þannig má áfram rekja. Á vinnufundi ber starfsliS saman bækur síhar og er skoSanaskiptum einnig ætlaS aS leiSrétta hugsanlegt ofmat eSa vanmat einhvers aSilans. SíSan er endurhæfingarferill sjúklingsins ákveSinn til langs eSa skamms tfma og fastsett hvernig verkefni deilast milli starfshópa. GetiS skal hér tveggja markmiSa sem bæSi eru almenns eSlis en sammerk nán- ast öllum gigtarsjúklingum f endurhæfingu: 1. AS tryggja að styrkleiki vöSva sé næg- ur eða eins mikill og kostur er. 2. AS tryggja að ferill liðamóta sé óskert- ur eSa aS öSrum kosti eins lftiS skert- ur og atvik leyfa. Ásamt meS almennum gangi sjúkdómsins eru það þessi tvö atriði sem öðru fremur ráSa úrsiitum mála fyrir sjúklinginn varð- andi færni, félagslegt sjálfstæði og atvinnu. Þeim mun fremur eru þau mikilvæg að þau eru f fullu gildi sem markmið allt lffiS fyrir velflesta gigtarsjúklinga, órof- inn hluti af nauSsynlegri og varanlegri viS- haldsmeðferð þeirra. Þessi staðreynd minnir á sérstæðu gigtarsjúkdóma f endur- hæfingarstarfi, aS meðferS er sjaldnast tfmabundin heldur til frambúSar, oftast lffstfðar. Við setningu markmiSa er jafnnauðsyn- legt að gæta sjúklingum hófs og að ætla honum álag til líkamsuppbyggingar. Eink- um á þetta við um liðagigtarsjúklinga á grundvelli þeirrar staðreyndar að vernda þarf liðamót gegn hnjaski og álagi sem getur gert meiri usla f sjúkum vef en sjúkdómurinn sjálfur ef óvarlega er fariS. Forsenda haldgóðrar meðferðar er þvf sem oft annars: framsækni með varfærni, passlegt vægi hvorutveggja, álags og hvíldar. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.