Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 57
globin meS því að gefa eingöngu Desferri- oxamin B, sem eins og kunnugt er losar jámiS frá reticulo-endothelial vef líkamans. SvipaSur árangur hefur einnig náSst meS penicillamin meSferS. 2. Stytting á æviskeiði rauðra blóðkorna (hæmolysis): Rannsóknir meS geislavirku krómi (cr51) sýna aS æviskeiS rauðra blóSkorna er litil- lega stytt hjá iktsýkissjúklingum. Líkleg- ast er talið aS hér sé um að ræða "extra- corpuscular faktor", en ekki galla 1 rauSu blóðkornunum. í sumum tilfellum á hypersplenismus vafalaust þátt f hæmolysunni. Flestir eru þó sammála um aS hæmolysa hjá iktsýkis- sjúklingum sé það væg aS hún myndi ekki valda neinni anæmiu, ef mergsvörun (ný- myndun r. blk.) væri eSlileg. 3. Öfullnægj andi nýmyndun rauSra blóskorna f merg: ESlilegur mergur getur 6-8 faldað ný- myndun rauðra blóSkoma, ef þörf krefur, og ætti þvf auSvelt meS aS leiðrétta þá anæmiu, sem skapaSist vegna vægrar hæmolysu. Þetta gerist hins vegar ekki hjá sjúkling- um meS iktsýki og erum viS hér komin að meginorsakaþætti anæmiunnar. Mönnum er hins vegar ekki fullkomlega ljóst hvaS veldur þvf, aS mergurinn svarar ekki á eðlilegan hátt. Þvf hefur veriS haldið fram, að ónóg erythropoietin fram- leiSsla sé orsökin og sömu aSilar fullyrSa aS mergur þessarra sjúklinga svari erythropoietin gjöf. ASrir telja líklegt aS mergurinn svari erythropoietin stimulation fremur illa vegna þess hve se-járn er lágt. 4. BlóSþynning (Hæmodilution): Vitað er, að miltisstækkun getur haft f för með sér aukningu á plasmarúmmáli. Sem orsök anæmiu skiptir blóðþynning þvf fyrst og fremst máli hjá þeim sjúklingum, sem hafa mikla miltisstækkun (sjúkl. með Felty,'s syndrome). Krufningar hafa leitt f ljós að hjá sjúklingum meS iktsýki er miltaS aS meðaltali helmingi stærra en hjá öSrum einstaklingum. Miltað er finnanlegt viS þreifingu hjá 5% þessarra sjúklinga. 5. BlæSing frá m e ltingar vegi : Sjúklingum, sem taka aspirin og önnur anti-inflammatorisk lyf, getur blætt frá meltingarvegi. Þessi blæSing er þó yfir- leitt mjög lítilsháttar og er sjaldan meiri en 4 ml. á dag. BlæSingar af þessari stærSargráðu myndu einungis valda anæmiu hjá konum á frjósemisskeiSi, sem væru þegar komnar með "latent" járnskort. RannsóknamiSurstöSur benda til þess að ulcus pepticum sé helmingi algengari hjá sjúklingum meS iktsýki en kontról hópum, en menn eru þó ekki á eitt sáttir um, að hve miklu leyti lyfjunum verSur um kennt. MeSferS: Anæmia hjá sjúklingum með iktsýki svar- ar sjaldan oral jámmeðferS, sennilega ein- ungis f þeim tilfellum, þegar sjúklingar hafa jámskort samhliSa iktsýkinni. Mergrann- sókn myndi skera úr um þaS, en réttlætan- legt er aS reyna oral járnmeSferS hjá þeim sjúklingum, sem hafa lágt MCHC og tiltölu- lega hátt transferrin. Hafi sjúkl. virka iktsýki ásamt jámskorti myndi maður ekki vænta þess aS hin hæmato- logisku gildi yrSu alveg eSlileg, heldur myndi batinn staSnæmast á þeim gildum, sem algeng eru hjá þessum sjúklingum. Nokkur ágreiningur ríkir um ágæti parenteral jámgjafa, en sumar rannsóknir sýna, að mikill hluti sjúklinga fær mark- tæka hæmoglobin hækkun á þessari meSferS. ÞaS, sem mestu máli skiptir, er aS halda virkni iktsýkinnar f skefjum. Takist þaS læknast anæmian sjálfkrafa. AuSvelt er að sýna fram á þaS, hve virkni sjúkdómsins skiptir miklu máli fyrir anæmiuna, meS því aS gefa stera eða corticotrophin, sem vitaS er að draga úr virkni A.R. A þesskonar meSferS verSur se-járn eðli- legt innan þriggja sólarhringa og hæmoglobin hækkar um ca. 1 g% á viku. A annarri viku meSferSarinnar verður mikil aukning á járni í merg. ÞaS sem skeður, er að reticulo-endothelial vefur líkamans rýmar fyrir áhrif steranna, það losnar um jámiS og dreifing þess um likam- ann færist f eSlilegt horf. Með þessum orSum er ekki verið aS mæla með sterum í meSferS á iktsýki, aSeins veriS aS minna á, aS markviss meSferð, sem miSar aS þvf aS draga úr virkni ikt- sýkinnar, er þaS, sem mestu máli skiptir. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.