Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 117

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 117
postoperative pain Þegar um arthrosis deformans coxae er a?5 ræða, hefur tilraunum til nýsköpunar liðsins verið haldið uppi víða um heim. Fram hafa komið ýmsar tegundir gervi- mjaðmarliða en lengi vel var vandamálið f þessu sambandi að skapa varanlega festu milli hins lifandi beins og gerviliðsins. Árið 1960 kom fram beinsement sem gaf fullnægjandi festu gerviliðsins við beinið og líkamsvefir þoldu. Þetta kom miklum skriði á nýskapandi (recon- structivar) liðaskurðlækningar. Bæklunarskurðdeild Landspitalans hóf starf sitt fyrir rúmlega 5 árum siðan. Strax 1 upphafi starfseminnar var hafist handa við skurðaðgerðir með nýsköpun arthrotiskra mjaðmarliða með gervilið úr málmi sem kenndur er við McKee-Farrar.6 Frá árinu 1972 hafa verið gerðar tæplega 500 mjaðmaraðgerðir af þessu tagi. Fylgst hefur verið með aðgerðarárangri sjúkling- anna á göngudeild spitalans allt að einu ári frá aðgerð. Aformað er að gera hóprannsókn á þessu materiali öllu þegar 1 ár er liðið frá 500. mjaðmaraðgerðinni. Höfundur birti 1973 árangur af 161 aðgerð af ofannefndu tagi. ^ Mynd 1, 2 og 3 sýna árangurinn af þessum aðgerðum hvað snertir sársauka, göngu- hæfni og hreyfingu hinna opereruðu mjaðma, fyrir aðgerð og við eftirrannsóknina. Mynd 1 sýnir að 91.9% mjaðmanna voru sársaukalausar eða nær sársaukalausar við eftirrannsóknina, þ. e.a.s. komu \ flokk 5 og 6. Mynd 2 sýnir að 90.7% mjaðmanna höfðu bætta gönguhæfni við eftirrannsóknina. Mynd 3 sýnir að hreyfingin hafði batnað hjá 87% við eftirrannsóknina. A siðasta ári hafa verið hafnar tilraunir með notkun nýrra tegunda mjaðmargervi- liða á bæklunarskurðdeild Landspítalans en að sjálfsögðu er of snemmt að dæma um ár- angur af þessum aðgerðum. Arthrosis deformans er algengari í hnjá- liðum en nokkrum lið öðrum. Lengi vel var hér einkum um staurliðsaðgerðir að ræða eða þá réttingu á hnjáskekkju. Fyrir um það bil 2 áratugum komu fram hnjá- gerviliðir af ýmsu tagi og gerði höfundur nokkuð af slíkum aðgerðum upp úr 1960. Árangur af þessum gervihnjáliðsaðgerðum var þó ekki fullnægjandi og hurfu þvf flest- ir frá þessum aðgerðum. Fyrir um 5 ár- um síðan komu fram á ýmsum stöðum í heiminum nýjar tegundir gerviliða til notk- unar í hnjáliðum. Fyrstu árin var hér Grade preoperative pain 6 No pain -fi'5 5 Slight or intermittent ~ 133 4 After activity disappears with rest I' 3 Tolerable limiting 4 i activity ' l‘ 2 Severe ,0 I on walking ” lii—i 1 Severe sponl 1181- aneous 160 120 80 40 nohips 40 80 120 160 Tab. 1: McKee-Farrar Arthroplasty 161 Hips. Grade preoperative walk postoperative walk 6 normalípractically) 1 31 5 no stick but a limp 1 IZI38 4 long distances with one stick- limited without stick ZZ1« 3 limited with one stick - difficult 26 f~~ without stick Z335 2 time and distance very limited 801' withor without sticks 1 bedridden or few meters - two sticks 451 or crutches 160 120 80 40 nohips 40 80 120 160 Tab.2: McKee-Farrar Arthroplasty 161 Hips. Grade Preoperative mobility Postoperative mobility 6 — 260“ l| ~~136 5 — 210" 14 [7 1 n 4 — 160“ 5i r 1 1 34 3 — 100" 38 QZ 3 11 2 — 60" 33 r~ | 3 1 0-30" 24[Z 160 120 80 40 noHips 40 80 120 160 Tab.3: McKee-Farrar Arthroplasty 161 Hips. um tilraunaaðgerðir að ræða og eru menn nú í vaxandi mæli að hverfa frá notkun þessara fyrstu tilraunaliða. A sfðustu 1-2 árum virðast þessar tilraunaaðgerðir ætla að geta af sér gervihnjáliði sem uppfylla betur þær kröfur sem gera verður \ þessu sambandi^ og mun það auka tfðni þessara 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.