Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 56

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 56
GuSmundur M. Jóhannesson Skilgr eining. Anæmia er algengasta einkenni utan Ii5a í iktsýki, þó að hún sé sjaldan mjög mikil. Yfirleitt er um aS ræSa væga hypokróm, normocytiska anæmiu. Rannsóknir á stór- um sjúklingahópum f ýmsum löndum hafa leitt f ljós, aS hæmoglobin er aS meSal- tali 11.0 $0 hjá konum og 12.6 glo hjá körlum meS iktsýki. Þessar rannsóknir sýndu aS 697o af konum og 45% af körlum meS iktsýki höfSu anæmiu. Hæmoglobin- magniS stendur oftast f öfugu hlutfalli viS sökk og virkni sjúkdómsins, þ.e.a.s., þeim mun virkari sem sjúkdómurinn er, þeim mun hærra er sökkiS og þeim mun lægra er hæmoglobiniS. Anæmian stafar aS verulegu leyti af fækkun rauSra blóSkorna, en einnig er oft- ast um aS ræSa nokkra lækkun á MCHC. f virkri iktsýki er se-járn lágt og er þeim mun lægra sem sökkiS er hærra. Engin hækkun verSur á transferrini þrátt fyrir lækkun á se-járni, gagnstætt þvf sem gerist í járnskortsanæmium. Sumir vilja halda þvf fram aS se-járn sé betri mælikvarSi á virkni iktsýkinnar en sökk. Orsakir. ViS athugun á orsökum og eSli þessarar anæmiu hefur athyglin einkum beinst aS eftirfarandi þáttum: 1. Truflun á járnbúskap. 2. Stytting á æviskeiSi rauSra blóSkorna. 3. ófullnægjandi nýmyndun rauSra blóS- korna f merg. 4. BlóSþynning (hæmodilution). 5. BlæSing frá meltingarvegi.' VerSur nú gerS grein fyrir hlutdeild þessarra þátta f orsök anæmiunnar. 1. Truflun á járnbúskap líkamans: Einkennandi fyrir þessa anæmiu eru: a) lágt se-járn b) minnkaS eSa eSlilegt transferrin c) lág jám-mettun transferrins d) nægar járnbirgSir f reticuloendothelial vef e) fækkun sideroblasta f merg Lágt se-járn þrátt fyrir þaS aS járn- birgSir líkamans séu oftast nægar gefur til kynna verulega truflun á járnbúskap líkamans. Sumir hafa fundiS nokkuS minnkaSa járn absorption hjá iktsýkissjúklingum, en öSr- um hefur ekki tekist aS staSfesta þessar niSurstöSur. járnbirgSir f merg eru yfirleitt minni en hjá heilbrigSum einstaklingum, hins vegar hafa fundist auknar járnbirgSir f ýmsum öSrum lfffærum, einkum synovia, milta og lifur. ÞaS er athyglisvert aS hjá þessum sjúklingum er járnconcentration f synovia allt aS 20 sinnum meiri en hjá heilbrigSu fólki. Þar eS iktsýki hefur f för meS sér veru- lega þykknun á liSslfmu (synovia), getur járn-magn f þessum vefjum orSiS mjög mikiS, sennilega allt aS 800 mg. f mjög virkum sjúkdómi. Þótt ýmsir hafi álitiS, aS járniS væri tilkomiS vegna endurtekinna smáblæSinga f liSina, þá hafa nýlegar rannsóknir bent til þess, aS járniS sé komiS frá plasma og hafi gagnleg áhrif á liSslfmubólguna. Þessar niSurstöSur gefa vfsbendingu um aS járnmeSferS geti e.t.v. dregiS úr virkni iktsýkinnar. Rannsóknir benda til þess aS ástæSan fyrir lækkun á se-járni, fækkun á sideroblöstum f merg og hypokrómiu f rauSum blóskornum sé sú, aS járniS sé óeSlilega fast bundiS f reticuloendothelial vef líkamans og berist þvf ekki út f plasma f eSlilegu magni. KomiS hefur f ljós, aS hægt er aS hækka bæSi se-járn og hæmo- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.