Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 125

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 125
í endurhæfingu er gripið til notkunar hjálpartækja þegar um annað þrýtur. Gigtarsjúklingar þurfa öðrum fremur ýmis- leg hjálpartæki. Tilgangur þeirra og gerð er af ýmsu tagi. Sumum er ætlað að auka færni, öðrum að taka álag af liðamót- um, en öðrum að gera sjúkling hæfari til starfa o.s.frv. Hér er um stóran vett- vang hjálpartækja að ræða sem nær til stuðningstækja, farartækja, stoðtækja og færnisaukatækja. Þörfin fyrir sum þeirra er augljós en gagnsemi annarra verður að prófa svo að víst sé hvað best henti 1 reynd. Yfirleitt er mikil vinna að baki slikra prófana. Mestum erfiðleikum veld- ur samt útvegun tækjanna og þó einkum kostnaður þeirra. Sum eru dýr, önnur ódýr, sum þarf að búa sérstaklega til fyr- ir hvern sjúkling, önnur fást tilbúin að mestu eða öllu leyti. Tryggingastofnun ríkisins hefur sett sér reglur um þátttöku f kostnaði hjálpartækja og greiðir sum að fullu, önnur að hluta en nokkur ekki, eink- um þau sem talin eru ódýr. Það er hins vegar algengt að gigtarsjúklingar þurfa mörg hjálpartæki svo að greiðsluhluti sjúkl- ingsins getur samanlagt orðið talsverður. Þeir þarfnast oft margra minni háttar hjálpartækja sem hvert um sig er svo ódýrt að Tryggingastofnuninni list ekki taka því að eiga aðild f kostnaðinum, en samanlagt verð þeirra getur orðið umtals- vert og sjúklingum ofviða. Það kemur fyrir að svo hagar til um íbúð gigtarsjúklings að hann getur ekki búið þar, komist um og bjargað sér við lifsþurftir, sökum óhagræðis f innréttingu, stiga eða annarra torfæra. Húsnæðisað- staðan kann að skipta sköpum um það hvort sjúklingurinn dvelur f heimahúsi eða að öðrum kosti allt að varanlega á sjúkra- stofnun. Svo erfitt sem það kann oft að reynast að fjármagna hjálpartækin er hitt einatt erfiðara og oft útilokað að fjármagna breytingar á húsnæði, svo að gigtarsjúkl- ingur geti búið þar, eða fá nýtt húsnæði eUa. Tryggingastofnunin telur sér ekki skylt að taka þátt 1 slíkum kostnaði nema að takmörkuðu leyti og þá 1 litlum mæU. Sveitarstjórnir ekki heldur. Það gildir einu þótt kostnaður slíkra húsnæðisbreyt- inga sé aðeins brot af kostnaði langvarandi vistunar á sjúkrastofnun. Hann er ekki greiddur af þvi hann er ekki til sem Uður f sjúkratryggingakerfinu. Dvalarkostnaður á sjúkrastofnun er hins vegar til þar. Þetta er dæmi um strfð kerfisins við sjálft sig. Kostnaðarvandi hjálpartækja er þannig f reynd aðeins leystur að hluta til hér á landi sem stingur f stúf við fyrirkomulag annarrar þátttöku f sjúkrakostnaði sam- kvæmt almannatryggingakerfinu. Hér er um að ræða samræmingaratriði sem þarf að komast á betri rekspöl. Það er verð- ugt verkefni fyrir starfsmenn heilbrigðis- þjónustunnar og áhugamannasamtökin að leiða það til lykta. Þjálfunarþáttum endurhæflngar gigtar- sjúkUnga eins og æfingameðferð, færnis- þjálfun og hjálpartækjanotkun verður ekki gerð frekari skil hér enda rætt um suma þeirra hér á eftir. Margir aðrir þættir koma þó þarna við sögu, engu veigaminni og vil ég minnast á þessa: 1) úrlausn sál- fræðilegra vandamála, 2) skólaganga og nám, 3) atvinnumál og 4) úrlausn félags- legra vandamála. Sálfræðileg vandamál: Eitt sinn fór um sú kenning að fólk með langvinna liðagigt hefði frá upphafi svipaðan persónu- leikaprófíl, þ. e. sýndu svipaða og einkenn- andi persónuleika- og skapgerðarmynd á sálfræðiprófum. Ég held að þessi kenn- ing sé ekki lengur við lýði. Hitt er vfst að þeir sem árum saman eru með sárs- aukafullan sjúkdóm, sem hindrar meir eða minna hreyfingar þeirra, oft f vaxandi mæU, skerðir atvinnumöguleika, félagslff, fjölskylduU'f og kynlff, hljóta að bera þess merki f persónuleikamunstri og sálarlffi. Annað er óhugsandi. Ekki tel ég mig færan um að rekja með nákvæmi persónu- leikafrávik eða sálfræðileg sem sjást hjá fólki með langvinna Uðamótasjúkdóma og eru einkennandi fyrir hópinn, eða fullyrða að þau séu frábrugðin þeim sem sjá má hjá öllum sem haldnir eru langvinnum sjúkdómum. Algeng er afleidd depurð f breytilegum mæU, innhverfa og innilokun en einnig viðbragða- og tilfinningadeyfð og afskiptaleysi sem leiða til ósveigjanleika f samskiptum, óraunsæi f hugsun og áfykt- unum og brenglaðar Ukamlegrar sjálfs- ímyndar. Alla jafnan má telja þessar persónuleikabreytingar og skapgerðarfrá- vik eðlilegar afleiðingar sjúkdómsins. Það verður að taka mið af þeim við endurhæf- ingu sem og við aðra meðferð. Sennilega stendur gigtarsjúklingnum viðeigandi geö- læknisþjónusta ekki nóg til boða, e.t.v. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.