Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 39
þ.á.m. chemisk enucleation meS chymopapain eSa collagenosa. VerSur þá aS gera diskographiu til lokalizationar. Þessar aSferSir eru á tilraunastigi, eink- um meS notkun collagenasa. (8) Postoperativ endurhæfing hefst sem fyrst (early ambulation). Æskilegt er aS sjöklingar séu teknir fram úr á öSrum til þriSja degi. VerSur aS gera þetta mjög varlega svo aS ekki komi hnykkur á hrygg- inn. Því fyrr, sem sjúklingur er tekinn fram úr, því minni hætta er á segamyndun. Stundum koma tilfelli, þar sem postopera- tivur bati er hægur og sjúklingarnir stirSir eSa meS verki. Má þá oft taka þá til endurhæfingar fljótlega. NokkuS er breytilegt hvaSa aSferSum er beitt, en almennt er taliS þorandi aS beita local yfirborSshita og nuddi á stffa vöSva og mjög léttum flexionsæfingum fyrir hrygg- inn. Fyllra æfingaprógramm fyrir hrygg er varasamt a.m.k. 1 3 - 4 vikur postoperativt. Er lengra liSur frá aSgerS verSur prógramm fjölbreyttara og hægt og hægt erfiSara. ASferSir skarast hér gjarn- an viS þær, sem beitt er f conservativu prógrammi. NauSsyn er aS kenna skurSsjúklingum rétta lyftitækni, þ. e. aSeins hnébeygjur. Þeir skulu ekki lyfta meir en 10 kg. Þeir mega fyrst um sinn ekki sitja lengi, ekki fara í bíl eSa flugferSir, ekki sópa og ekki ýta. Er einkenni minnka og liSur frá aSgerS leyfist meir, en slíkt kann aS dragast á langinn. B) Endurhæfing. Sé um bráSatilfelli aS ræSa meS slæm- um bakverkjum, dugar oft aS setja sjúkl- ingana í rúmiS f Semi-Fowler stellingu (Mynd 1). Gefa skal deyfandi og slakandi lyf eftir þörfum. FótaferS leyfist sem minnst. fdrætti (traction), er stundum beitt. TaliS er f dag, aS traction vegna lumbar- hryggvandamála sé helzt gagnleg til aS immobilisera sjúklingana en geri iítt ann- aS. Þó munu skiptar skoSanir um þetta atriSi.. Traction verkar hins vegar vel á hálsliSi. Manipulation (hnykkir), eru sums staSar nánast tfskufyrirbæri. Heil stétt manna hefur risiS upp og kallar sig hnykklækna (chiropractora). Ber aS taka chiropraxis Mynd 1 . Semifowler stelling (psoasstelling) + vægur öfugur Trendelenburg A: Traction meS bæSi hné f extensio. A^: Traction meS bæSi hné f vægri flexio. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.