Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 39
þ.á.m. chemisk enucleation meS
chymopapain eSa collagenosa. VerSur þá
aS gera diskographiu til lokalizationar.
Þessar aSferSir eru á tilraunastigi, eink-
um meS notkun collagenasa. (8)
Postoperativ endurhæfing hefst sem
fyrst (early ambulation). Æskilegt er aS
sjöklingar séu teknir fram úr á öSrum til
þriSja degi. VerSur aS gera þetta mjög
varlega svo aS ekki komi hnykkur á hrygg-
inn. Því fyrr, sem sjúklingur er tekinn
fram úr, því minni hætta er á segamyndun.
Stundum koma tilfelli, þar sem postopera-
tivur bati er hægur og sjúklingarnir stirSir
eSa meS verki. Má þá oft taka þá til
endurhæfingar fljótlega.
NokkuS er breytilegt hvaSa aSferSum er
beitt, en almennt er taliS þorandi aS beita
local yfirborSshita og nuddi á stffa vöSva
og mjög léttum flexionsæfingum fyrir hrygg-
inn. Fyllra æfingaprógramm fyrir hrygg
er varasamt a.m.k. 1 3 - 4 vikur
postoperativt. Er lengra liSur frá aSgerS
verSur prógramm fjölbreyttara og hægt og
hægt erfiSara. ASferSir skarast hér gjarn-
an viS þær, sem beitt er f conservativu
prógrammi.
NauSsyn er aS kenna skurSsjúklingum
rétta lyftitækni, þ. e. aSeins hnébeygjur.
Þeir skulu ekki lyfta meir en 10 kg. Þeir
mega fyrst um sinn ekki sitja lengi, ekki
fara í bíl eSa flugferSir, ekki sópa og
ekki ýta. Er einkenni minnka og liSur
frá aSgerS leyfist meir, en slíkt kann aS
dragast á langinn.
B) Endurhæfing.
Sé um bráSatilfelli aS ræSa meS slæm-
um bakverkjum, dugar oft aS setja sjúkl-
ingana í rúmiS f Semi-Fowler stellingu
(Mynd 1). Gefa skal deyfandi og slakandi
lyf eftir þörfum. FótaferS leyfist sem
minnst.
fdrætti (traction), er stundum beitt.
TaliS er f dag, aS traction vegna lumbar-
hryggvandamála sé helzt gagnleg til aS
immobilisera sjúklingana en geri iítt ann-
aS. Þó munu skiptar skoSanir um þetta
atriSi.. Traction verkar hins vegar vel á
hálsliSi.
Manipulation (hnykkir), eru sums staSar
nánast tfskufyrirbæri. Heil stétt manna
hefur risiS upp og kallar sig hnykklækna
(chiropractora). Ber aS taka chiropraxis
Mynd 1 .
Semifowler stelling (psoasstelling) + vægur öfugur Trendelenburg
A: Traction meS bæSi hné f extensio.
A^: Traction meS bæSi hné f vægri flexio.
37