Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 78
gljáandi. Stundum getur hún þó verið litilsháttar rauð. Hreyfingar eru meira eða minna hindraðar og oft verður vart morgunstirðleika hjá eldri börnum, en erfiðara að meta slíkt hjá þeim yngri. Liðirnir eru stundum aumir átöku og hreyf- ingar sárar, sérstaklega ef gigtin er bund- in við mjaðmaliði, en hins vegar er áber- andi hvað börn með liðagigt virðast oft hafa minni óþægindi en fullorðnir. Gigtin getur komið 1 hvaða liði sem er, nema þá helzt brjóst- og lendaliði. Hún er aftur algeng í hálsliðum og er hætta á, að hún valdi þar eins og víða annars stað- ar eyðingu liðbrjósks og samruna beina, með þar af leiðandi takmörkun á hreyfing- um. Gigtin sezt oft f kjálkaliði og veldur það erfiðleikum á að opna munninn og tyggja. Verki leiðir út 1 eyru. Hjá um helmingi sjúklinga bólgna mjaðmaliðir með afdrifaríkum afleiðingum 1 þeim tilvikum, þegar lærleggshöfuðið brotnar meira og minna niður. Liðagigt f hrings- og könnu- lið (art. crico-arytenoidea) hefur það 1 för með sér, að röddin verður hás og dimm. Brjóstverkir fylgja staðsetningu sjúkdómsins 1 viðbeins- og geislungaliðum. Liðeinkenni setja mestan svip á þessa sjúkdómsmynd, allt eftir þvi hvemig þau tvinnast saman og á hvaða stigi þau eru. Önnur einkenni eru svipuð og 1 ARj systematica, en ekki eins áberandi: Það eru ekki eins stórar sveiflur ahitanum, hann fer yfirleitt ekki yfir 39° og ekki eins langt niður, en toppar sjást einu sinni á dag, sjaldan tvisvar. Þá eru og útbrot algeng sem og einhver stækkun á eitlum og milti. Gollurshúsbólga getur komið fyrir og litubólga. Hnútar undir húð finnast hjá einstaka sjúklingum, eink- um þeim sem veikjast eftir 8-10 ára ald- ur og þá iðulega einnig RF. Af þeim börnum, sem fá þessa sjúk- dómsmynd, eru stúlkur mun fleiri en drengir. Sjúkdómurinn heldur venjulega áfram árum saman, en 1 mörgum lotum með lengri eða skemmri hléum á milli. Dæmi eru um, að einkenni hafi legið niðri 1 fleiri ár, en blossað svo upp á ný þann- ig, að aldrei er hægt að vera viss um framtið sjúklingsins að þessu leyti. 3. ARj m onoar ti cu lari s . Þessi mynd einkennist af því, að gigtin er bundin við aðeins einn lið, a.m.k. í byrjun, en sezt þó oft siðar í 1-2 liði til viðbótar (oligoarthritis, pauciarthritis). Bólgni 4 liðir eða fleiri flokkast sjúkdóm- urinn undir polyarthritis. Gigtin er oftast í einhverjum liinna stærri liða, hné, ökkla eða olnboga, stundum mjöðmum, en sjaldnar f smálið- um handa og fóta, þó það komi fyrir. Venjulega ræðst það á fyrstu 6 mánuðun- um, hvort gigtin takmarkast við 1-3 liði eða fleiri. Kerfisbundin einkenni eru lítil, sjaldan hiti og það heyrir til und- antekninga að vart verði stækkunar á eitlurn, milti og lifúr, eða pleuritis, pericarditis og myocarditis. Sjúlding- arnir líta yfirleitt vel út, ekki veikinda- legir. ÞÓ geta börn innan 5 ára aldurs verið með lágan hita, vansæl og pirruð. Alvarlegast við monoarthritis er, að um 2C% sjúklinga fá litubólgu (irido- cyclitis) í annað eða bæði augu, sem get- ur leitt til sjóndepru og blindu. Dæmi eru um, að litubólga hafi byrjað á undan liðeinkennum, en algengara er, að hennar gæti siðar og má eiga hennar von hvenær sem er á sjúkdómsferlinum, jafnvel árum eftir að liðagigtin virðist að fuHu komin í ró og sjúkHngnum batnað. Venjulega fara einkenni mjög dult og uppgötvast ekki nema augun séu skoðuð með rauf- lampa. Stundum fylgir þó smávegis roði f auganu, verkir og ljósfælni. Litubólga getur valdið samvöxtum á litu og auga- steini, gláku og fleiri augnskemmdum, sem möguleiki er á að fyrirbyggja, sé bólgan uppgötvuð nógu snemma og viðeig- andi meðferð beitt. Rauflampaskoðun er þvi nauðsynlegt að gera á vissu miUibiIi hjá öHum sjúkUngum með þessa mynd ARj, og slíku eftirliti skal haldið áfram árum saman. Af hinum þremur sjúkdómsmyndum er þessi vægust burtséð frá litubólgunni og alvarlegum afleiðingum hennar. Um þriðj- ungur sjúklinga feHur undir hana og eru stúlkur mun fleiri en drengir. Meirihluta sjúkUnga batnar án nokkurrar fötlunar, svo heitið geti. Liðeinkenni geta þo verið viðloðandi í mörg ár, meiri eða minni á víxl og lítill hluti þeirra fær margliða iktsýki (polyarthritis), þegar fram í sækir. Vaxtatruflana gætir hjá um helm- ingi barna með ARj. Þegar sjúkdómurinn er hvað virkastur vill draga úr almenn- um líkamsvexti, bæði í ARj systematica 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.