Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 70
Abstract.
liSbólga meir en helmingi algengari,
morgunstirðleiki tæplega helmingi algeng-
ari, en verkir 1 3 útlimaliðum helmingi
algengari.
Svo virðist, sem algengi gitareinkenna
meðal Tslendinga sé mjög svipuð og rneðal
nágrannaþjóða okkar, en samanburður er
erfiður, þar sem rannsóknaraðferðir eru
mismunandi.
f þrem hópraruisóknum, sem gerðar
voru f Bretlandi var algengi "gigtarkvart-
ana" (rheumatic complaints)
á aldrinum 35-44 meðal karla 137o og kvenna 32%
" " 45-54 " " 32% " " 41%
" " 55-64 " " 47% " " 63%
f rannsókn, sem gerð var f Englandi af
Kellgren o.fl. (7) höfðu 33% fullorðinna
haft gigtareinkenni s.l. 5 ár. 1C% höfðu
verið frá vinnu vegna þeirra.
Svipuð tfðni hefiir fundizt f ýmsum rann-
sóknum f N-Evrópu (6).
In a health survey in the Reykjavik area
in 1970-^72 of 3.975 men and 4.092
women aged 37-64 years the prevalence
of some joint symptoms and their associa-
tion with rheumatoid factor (RF) was
investigated.
A history of joint pain during the last
12 months was given by 19% of males and
28.1% of females, joint swelling by 5,3%
of males and 13.9% of females, moming
stiffness by 15.3% of males and
25.5% of females, joint pain in at least 3
limb joints by 7.8% of males and 15.7% of
females and a combination of at least 3 of
these symptoms by 6.2% of males and
14.97» of females.
These was a increase with age of all
these symptoms.
There was a statistically significant
association between RF and joint pain and
swelling of the joints.
Heimildir:
1. Davfð Daviðsson, Nikulás Sigfússon,
Ottó J. Björnsson, ólafur ólafsson og
Þorsteinn Þorsteinsson: Skýrsla A IL
Hóprannsókn Hjartaverndar 1967-"6 8.
Þátttakendur, boðun, heimtur o.fl.
Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Rvík.1971.
2. Jón Þorsteinsson, Ottó J. Björnsson,
Arinbjörn Kolbeinsson, Nikulás Sigfús-
son, ólafur ólafsson og Erik Allander:
Um prognostiskt gildi rheumatoid
factors' (RE). Fimm ára ferilrann-
sókn á 50 konum, sem fundust með
RF í I. áfanga Hóprannsóknar Hjarta-
verndar 1968-'69.
Læknablaðið, 10-12., 1976.
3. Erik Allander; Populatiorisstudier inom
Rheumatologien.
Læknablaðið 21, 153, 1969.
4. F.S. Carlsson: Pávisande af rheumatoid
faktor i blodserum með anvándande ad
svensk akrylplast.
Opuscula Medica 3:3, 1959.
5. Davíð Daviðsson, Nikulás Sigfússon,
Olafur ólafsson, Ottó J. Björnsson og
Þorsteinn Þorsteinsson: Frá Hóprann-
sókn Hjartaverndar 1967-'68. Könnun
á sjúkrasögu þátttakenda með stöðluðum
spurningalista, lyfjanotkun, sjúkrahús-
legur, læknisleit o.fl.
Hjartavernd 1:1, 1970.
6. J.S. Lawrence: Rheumatism in popula-
tions (bls. 39-40, 43-45) London, 1977.
7. J.H. KeUgren, J.S. Lawrence &
Aitken-Swan: Rheumatic complaints in
an urban population.
Am. Rheum. Dis. 1 2, 5, 1953.
68