Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 45

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 45
1. Próf fyrir rheumatoid factor. Rheumatoid factor (RF) er abnormal gammaglobulin, venjulega macroglobulin f forminu 19S, (7g M) en einnig sem minni einingar 75 (7g G). Auk þess að vera leystur 1 blóðvetni getur RF verið bundinn á yfirborði fruma f blóði eða vefjum. Hér verður aðeins fjallað um greiningu og mælingu á RF f blóðvatni. RF finnst einkum f blóðvatni hjá sjókl- ingum með bandvefssjúkdóma og f þeim flokki er algengi mest (prevalence) 75-8E% við rheumatoid arthritis og Sjögren's syndrom (miðað við titer 1/20). RF er sjaldgæfari við önnur form bandvefs sjúk- dóma, t.d. 10-25% við systematic lupus erythematosus. Þá getur RF fundist f blóðvatni sjúklinga með aðra sjúkdóma t.d. langvarandi lifrarsjúkdóma, cancer, endocarditis, sarcoidosis og einnig stöku sinnum við tuberculosis, lues og raunar fleiri infectionssjúkdóma. Prófin, sem notuð eru til þess að greina RF f blóðvatni, byggjast á þeim eiginleika RF af 7g M gerð að tengjast normal gammaglobulini, sem absorberað hefur verið á yfirborð korna (particla) og agglutinera þau. Gammaglobulinin geta verið annað hvort frá mönnum eða dýrum og komin geta verið rauð blóðkorn eða gervikom, t.d. latex particlar. Á sýkladeild Rannsóknastofu Háskólans eru notuð 4 próf Rose Waaler (R.W.), akryl fixationspróf (AFT), latex og rheumaton próf. Tvö siðarnefndu prófin eru aðallega tegundarákvarðandi fyrir RF, þ.e. gefa jákvætt eða neikvætt svar. Hin tvö fyrrnefndu eru magnákvarðandi (quantitativ), þ. e. þau mæla með nokkrum hætti magn RF í blóðvatni f einingum, sem nefnast titer, en það er mesta þynn- ing blóðvatns, sem gefur jákvætt svar. r R.W. prófi eru notuð kindablóðkorn og kamnugammaglobulin, með mótefnum gegn kindablóðkomum. Við AFT próf eru notuð gervikom (akrylkorn) og manna- gammaglobulin (normalt gammaglobulin). Lægsti titer, sem notaður er við RF- próf, er 1/10, (R.W.). Lfta verður á slíkan titer sem óeðlilegan eða jafnvel tfmabundið sjúklegt fyrirbæri. Margir telja að titer undir 1/20 eða jafnvel 1/40 hafi lftið gildi fyrir greiningu gigtsjúkdóma. Algengi (prevalence) RF breytist með aldrinum og er sums staðar mismunandi eftir kynjum. 1 rannsóknum sem gerðar voru hér á landi á vegum Hjartaverndar, Gigtsjúkdómafélags fslenskra lækna og fleiri aðila var algengi RF svipað hjá kon- um og körlum. Undir 35 ára aldri var algengi RF yfirleitt minna en 1% miðað við titer 1/20. Milli fimmtugs og sextugs er algengi orðið um 2%. Titer 1/320 eða hærri f R.W. og AFT prófi er sjaldgæfur hjá fólki sem telur sig vera heilbrigt (tafla 1). Við könnun á afdrifum þeirra einstaklinga, sem höfðu RF titer 1/320 eða meira f R.W. og AFT í áðurnefndri hópskoðun heilbrigðra, kom f ljós að 5 ár- um sfðar höfðu allir þessir einstaklingar annað hvort fengið ótvfræðan rheumatoid arthritis eða látist úr krabbameini. Hér var að vfsu um fáa einstaklinga að ræða, en enginn þeirra reyndist heilbrigður að 5 árum liðnum. Hópskoðun þessi leiddi einnig f ljós að lágur RF titer 1/20 eða minna hverfur oft án þess að nein sjúk- dómseinkenni komi fram. Hjá fólki yfir sextugt fer algengi einnig vaxandi með aldri, en þar er sjaldgæft að finna háan titer. 2. Mælingar á antistroptolysin-0. Við sjúkdóma af völdum hemolytiskra streptococca myndast oft mótefni gegn eitri (toxini), sem þessar bakteríur mynda, en það nefnist streptolysin-0. Prófið er fólgið f "neutralisation" á nákvæmlega mældu toxini og niðurstöður gefnar upp f 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.