Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 66
um,varS meSal karla 74.2f7o en kvenna 71.1%. Spur'ningalisti. Heilsufarssaga þátttakenda var könnuS meS spurningalista. Spurningalistinn var sendur heim til þátttakenda um 10 dögum áSur en þeir áttu aS koma til skoSunar og til þess ætlazt, aS þátttakendur fylltu út listann heima. Þegar á stöSina kom fór ritari yfir listann meS þátttakanda og aS- gætti aS hann væri rétt útfylltur. í listanum var spurt um ýmis einkenni á undanförnum 12 mánuSum. Spurningar um einkenni frá liSum voru þessar: 1) HafiS þér haft verk í liSum ? 2) Hafa liSir bólgnaS? 3) HafiS þér tekiS eftir stirSleika \ liSum á morgnana? 4) HafiS þér nokkurn tíma haft verk í þrem eSa fleiri útlimaliSum ? Rheumatoid factor. (RF) BlóSsýni voru skilin og hluti af sermi hvers þátttakanda varSveitt f djúpfrysti- kistu 2 - 2 1/2 ár. Sýnin voru prófuS fyrir RF meS tveim aSferSum. Önnur aSferSin var Rose-Waaler próf (RW) meS íslenzkum kindablóSkornum og hin aSferSin var "Akiyl Fixation Test" (AFT), þar sem akrylkúlur eru notaSar (4). BæSi prófin voru gerS samtímis af sama meinatækni. Til daglegrar viSmiSunar voru notaSar tvær sermiblöndur gerSar úr sermi ikt- sýkissjúklinga á Lyflæknisdeild Landspital- ans. AlþjóSlegt gæSa- og stýrisermi frá Statens Seruminstitut í Kaupmannahöfn var einnig notaS og munaSi aldrei meira en einni þynningu. Fyrsta þynning sem var mæld, var ávallt 1:10. (2) NiSurstöSur. Mynd 1 sýnir algengi liSeinkenna meSal fslenzkra karla á aldrinum 37-64 ára. Algengi liSverkja s.l. 12 mán. á þessu aldursbili var 19.07o, liSbólgu 5.2f7o, morg- unstirSleika 15.3% og liSverkja í minnst 3 liSum 7.87o. Minnst 3 af framangreindum Figure 1. Health survey in the Reykjavik area. Stage II, 1970-'71. - Men. The prevalence of joint symptoms according to a health questionnaire in 3.975 men. 1. Have you 2. Have you 3. Have you 4 . Have you 5. At least had pain in the joints? (Refers to the had swelling of the joints? had morning stiffness of the joints? l.ad pain in at least 3 limb joints? 3 of the previous questions positive. last 12 months) It II II II 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.