Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 34
Páll. B. Helgason ^fGT 6' BAKVERKIR Inngangur. Höfundur ætlar sér alls ekki að gera endanleg skil hér hinna ýmissa bakverkja- vandamála og verður þvi reynt að stikla á þeim punktum, er mestu máli skipta. Meðhöndlun bakverkjavandamála hefur á siðari árum orðið mjög stór liður 1 orku- og endurhæfingarlækningum. Skýring þessa er só, að reynsia lækna af skurðaðgerðum vegna bakverkja, hefur mjög oft verið slæm m.t.t. bata. Skurðlæknar þeir, sem fást við bakaðgerðir einkum tauga- skurðlæknar og bæklunarlæknar, hafa þvf haHazt meir og meir að noninvasiv með- ferð (þ. e. án skurðaðgerðar) eins lengi og unnt er. Hvfld, rúmlega og endurhæfingar- aðgerðir eru þvf órbót só, sem verður til lausnar. Þar sem endurhæfingarlæknir er til staðar, tekur hann gjarnan forystu f meðferð, einkum varðandi endurhæfingar- aðgerðirnar. Sé enginn slíkur til staðar, verða aðrir læknar að koma f stað endur- hæfingarlæknisins. Helztu aðgerðir varðandi endurhæfingu eru annars vegar fyrirbyggjandi aðferðir og hins vegar beinar therapeutiskar að- ferðir. Læknum til hjálpar og ráðgjafar eru gjarnan sjókraþjálfarar og iðjuþjálfar- ar, sálfræðingar, vinnumálaráðgjafar, o.fL. , eftir þörfum, en læknirinn skal stýra meðferðinni, hver sem hón kann að verða, og skal hann hafa úrslitavald. Sé ekki læknir til staðar til að stýra meðferð, er oft leitað til sjúkraþjálfara eða iðju- þjálfara beint og getur það reynzt fullnægj- andi. Hins vegar hefur reynslan sannað, að einn faghópur sér, starfar ekki nægjan- lega vel til að leysa hin margbreytilegu vandamál bakverkjasjóklinga. Hefur teymisvinna (teamwork) gefið langsamlega bezta árangurinn og reynist að dómi höf- undar hin ánægjulegasta starfsaðferð, bæði fyrir starfsfólk og sjúklinga. Tíðni baksjúkdóma. Mjög flókið verkefni er að ætla sér að gera fullkomna grein fyrir tiðni bakverkja almennt hérlendis. Til að fá þá nákvæmni fram, sem nauðsynlegt er, yrði að fara yfir sjúkraskrár margra ára og bera sam- an við lokasjúkdómsgreiningu og einkenni. Eins yrði að taka tillit til margsnúinnar etiologiu og pathologiu, sem getur legið til grundvaUar vandanum. Þar við bætist sú staðreynd, að reikna má með þvi, að velflestir einstaklingar fái einhvern tima á ævinni bakverk 1 skamman eða langan tíma. Bakverkurinn er samt oft ekki næg- ur til þess að reka sjúklinginn til læknis. Hvort svo er gert eða ekki, miðast náttúr- lega við skaphörku og sársaukaþröskuld manna. Eftir að farið var að tölvuskrá sjúkdóms- greiningar hafa opnast möguleikar á að fylgjast með bakvandamálum betur en áður. Hins vegar verður ekki girt fyrir glöp, fyrr en þjálfaður staðtölufræðingur kemur til með að mata tölvurnar á upplýsingum, og sér um að settar séu inn réttar sjúk- dómsgreiningar tölfræðilega séð. Eins og stendur, hafa læknar og læknakandidatar annast þessa hlið mála, og er þvi viðbúið að uppgjör sé ekki fullkomlega rétt, enda þótt tæplega geti verið um stórar alvar- legar skekkjur að ræða. íslenzk rit um baksjúkdóma eru ekki mörg og yfirlitstölur um baksjúkdóma- vanda f fslenzku þjóðfélagi eru eftir því fáar. f riti Stefáns Guðnasonar, Disability in Iceland (1), er m.a. gerð grein fyrir hundraðshluta bakveiks fólks. Er miðað við þann hóp fólks, sem metið hefur verið með meir en 5(J7o örorku (miðað við staðal Tryggingastofnunar ríkisins). Virðist sem tölur frá íslandi séu svipaðar og á öðrum Norðurlöndum. (Sjá töflu I). Páll Sigurðs- son hefur gert úttekt á hryggslysum, og 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.