Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 112

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 112
að í Englandi sé slitgigt 1 mjöSmum frek- ar sjukdómur kyrrsetumanna en erfiðis- manna. Þetta stangast aftur á við reynslu margra bandariskra höfunda, er telja tiðni slitgigtar f mjöðmum hærri hjá erfiðisvinnumönnum en kyrrsetumönnum, einnig að sjúkdómurinn gerir þar fyrr vart við sig og liðskemmdir séu yfirleitt meiri. Niðurstöður Hoaglund og félaga skjóta frekari stoðum undir þá kenningu, að hreyfingarleysi eða kannski öllu frekar minnkaður hreyfiferill í Uðum stuðH að slitgigt. Kunnugir þeirri staðreynd, að recon- structivar aðgerðir á mjaðmarliðum eru mjög fátíðar meðal Kínverja 1 Hong Kong, nema sem afleiðing berkla eða septiskra ígerða, tóku þeir sér fyrir hendur að kanna tfðni slitgigtar meðal Kínverjanna. Könnun þeirra náði til 500 einstakUnga eldri en 54 ára og voru fingurliðir, mjaðmarliðir og hnéUðir skoðaðir. Hreyfi- feriU í mjaðmarliðum reyndist áberandi meiri en hjá Evrópubúum og sUtgigt f mjaðmarliðum var mjög fátfð, þar sem aðeins fundust 5 tfifelli meðal þessara 500 sjúkUnga. Öll voru þessi 5 tilfelU secunder, 2 voru afleiðing ígerðar f mjaðmarlið, 1 var afleiðing lærleggsbrots og í 2 tilfellum var um meðfædda dysplaciu að ræða. Aðalástæðu þessarar lágu tfðni sUtgigtar f mjöðmum telja höfiindar vera þann sið Kfnverja og raunar Ueiri Asfu- þjóða að sitja á hækjum sér. HreyfiferiU f mjaðmarliðum verði þar af leiðandi mik- ill og mikill hluti liðbrjósks á lærleggs- höfði komist f snertingu við andstætt Uð- brjósk. Höfundar benda á könnun, er gerð var á Indlandi og sýndi einnig lága tfðni sUtgigtar f mjaðmarliðum. Tfðni sUtgigt- ar f hnjáUðum reyndist hjá Kfnverjum mun lægri en hjá Evrópubúum, þó hvergi nærri eins lág og tfðni f mjaðmarUðum. Höf- undar hafa til samanburðar rannsóknir Kellgren og Lawrence, sem framkvæmdar voru f Bretlandi, en rannsóknir þessar eru sambærilegar. Að Kfnverjar séu ekki ónæmari fyrir slitgigt almennt kemur m.a. fram f þvf, að sUtgigt f fingurliðum er jafntfð meðal Kfnverjanna og meðal Evrópu- búa. Tfðni Heberdenshnúta er svipuð hjá Kfnverjum og f bandarfskri rannsókn eða um 30-357o hjá fólki yfir sextúgt. Sýnt hefur verið fram á f dýratilraunum, að sé þrýstingur (compression) settur á lið og Uðurinn jafnframt immobiUseraður f gipsumbúðum, þá komi fram hrörnunar- breytingar f Uðbrjóski strax að örfáum dögum Uðnum. 16,19 Salter gat jafnframt framkaUað svipaðar breytingar með þvf að gipsa Uð f þvingaðri stöðu. Þrýstingur á liðUeti f þessum tilfeUum orsakaðist eingöngu af togi sina, Uðbanda og Uðpoka. Væru liðir gipsaðir í hvíldarstöðu, komu hrörnunarbreytingar ekki fram í liðbrjóski, hins vegar nokkur stirðleiki við hreyfingar. Hrörnun þessi á liðbrjóski er talin orsak- ast af því, að hinn stöðugi þrýstingur er liðbrjóskið verður fyrir, hindri næringar- vökva í að síast inn í liðbrjóskið. Bent er á, að þetta hafi þýðingu kliniskt við gipsmeðferð á liðum, t. d. við meðfætt mjaðmarliðhlaup, klumbufætur, svo og við meðferð á krepptum liðum af ýmsum orsökum. Tilraunir þessar styðja enn frekar það sem áður var sagt, að hreyfing liðs sam- fara breytilegum þrýstingi á Uðbrjósk, er nauðsynleg Uðbrjóski til viðhalds. Bent hefur verið á að arterial hyperemia og venous stasis séu algeng fyrirbrigði kringum slitna Uði .3,10 Heial fann aukna tfðni á æðahnútum f gangUmum sjúklinga með sUtgigt. Brookes og Helal könnuðu þ\n blóðrás f beinum, er lágu að arthrot- iskum Uðum. Þeir fundu útþanið bláæða- kerfi f beinum sjúkUnga með sUtgigt. Það skal tekið fram, að alUr þessir sjúkUng- ar höfðu jafnframt sögu um verki. AU- margir sjúkUngar voru rannsakaðir eftir osteotomiur, bæði um mjaðmir og hnéliði. Verkir höfðu horfið hjá sjúkUngum þess- um samfara þvf, að æðakerfið var orðið eðUlegt f beinunum. Höfundar telja, að venustasis f subchondral beini geti verið veigamikill orsakaþáttur f sUtgigt. Arnoldi og félagar komust að svipuðum niðurstöð- um. Þeir fundu að mjög náið samband var á milU blóðþrýstings f subchondral beini og verkja, hins vegar fundu þeir ekki beint samband miUi blóðþrýstings og sUtgigtar f viðkomandi Uð. Þeir telja líklegt, að langvarandi háþrýstingur f beinunum, en háþrýstingur þessi stafar að þeirra áUti af stasis, breyti verulega næringarmöguleikum Uðbrjósks og subchondral beins. Osteotomia eða fenestratio lagar strax hvíldarverkina sam- fara þvf að háþrýstingur hverfur. Sé sú tilgáta rétt, að háþrýstingur þessi sé að einhverju leyti orsök slitgigtar, kæmi til 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.