Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 123

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 123
Gigtsjúkdómafræðin er gömul og gróin sérgrein læknisfræði sem hefur tekið marg- víslegum framförum siðustu áratugi, ef ekki f lækningaárangri þá f stórbættu starfs- fyrirkomulagi. Endurhæfingarfræðin er hins vegar nýleg sérgrein sem sinnir verk- efnum á ýmsan hátt tengdum öðrum sér- greinum, e.t.v. einkum gigtsjúkdómafræði. Verkefni þessara sérgreina eru þvi mjög hliðlæg þegar til kastanna kemur um með- ferð. Engin vandkvæði eru þó sjáanleg f þeim samskiptum og vinnur hvor greinin þar að sínu hlutverki. Gigtarsjúkdómar eru \ raun gott dæmi um viðfangsefni 1 læknisfræði þar sem fleiri en eitt og fleiri en tvö sérsvið mætast f meðferðaraðgerð- um og bæta gjarnan upp annmarka hvers annars. Vissulega hefur endurhæfingu vaxið flsk- ur um hrygg á sfðasta áratug eða svo og kannski hefur þessi vöxtur borið nokkurn keim tfsku og endurhæfing komist á hvers manns varir af þeim sökum. Það er af og frá að hugsanleg tfskumyndun um endur- hæflngu eigi rætur að rekja til þeirra sem að endurhæfingu starfa. Starfslið endur- hæfingar veit best hvar takmörkin á gagn- semi endurhæfingar liggja, veit hverju er hægt að þoka áleiðis, sjúkflngum f hag, og hverju ekki, þekkir velflest hin bráð- nauðsynlegu raunsæismörk. Fremur kann að vera að almenningur og ýmist starfslið heilbrigðisþjónustu annað en endurhæfingar stuðfl að tfsku- og óraunsasisorðspori. Orsökin er vafalaust fólgin f hvötinni til að leita fanga sem vfðast "ut aliquid fiat", þegar önnur gagnvirk meðferð er ekki á boðstólum. Þetta þekkist vfða f læknis- fræðinni og ber þó að varast eins og óvin- inn sjálfan. Hvað sem þessu líður hefur læknisfræði- leg endurhæfing ótvfrætt raungildi f lækn- ingum. Gildið kann að vera breytilegt og verða áfram breytilegt f samræmi við gagnvirkni lækninga á hverjum tfma, þ. e. möguleikann til að lækna sjúkflng fullkom- lega, og tækni sem endurhæfingarmeðferð ávinnur sér til að sinna hlutverkum á þeim breytilega vettvangi sem lækningagagnvirkn- in skapar. Sem dæmi um breytileikann má nefna berklaveiki. Skipulögð endurhæf- ing þekkist hér á landi fyrst meðal berkla- sjúklinga en nú þarfnast þeir óverulegrar þjónustu f þeim efnum, a.m.k. þar sem nútfma berklalækningar eru stundaðar. Einnig má nefna þann þátt gigtlækninga sem fólginn er f þvf að skipta um mjaðm- arflð. Slík skipti kröfðust umfangsmikill- ar endurhæfingar eftir aðgerð til að ár- angur fengist, þar til fyrir fáum árum að ný tækni dró svo úr þeirri þörf að endur- hæfingareftirspurn eftir aðgerð er nú sára- lftil miðað við það sem áður var. Dæmi um breytileika endurhæfingarþarfar f gagn- stæða átt eru mörg og má benda á endur- hæfingu hjarta-, æða- og lungnasjúklinga, geðsjúklinga og krabbameinssjúklinga. Vfst er það að endurhæfing fæst meir við tiltekna sjúklingahópa en aðra og bein- ist eðlilega að þeim sem ekki læknast að fullu eðá búa við varanlega líkamlega eða andlega afmörkun og skerðingu eða hvoru- tveggja. Til viðbótar þessum aðfararorðum skal áréttað að óvfða f læknisfræði er meiri þörf á skýrum meðferðarmarkmiðum en f endurhæfingu. Margt veldur þvf, m.a. mikilvægi hagnýtingar á tfma og starfs- kröftum. Endurhæfing er dýr þjónusta, tfmafrek, rýmisfrek, starfsflðsfrek og krefst nákvæmrar samhæfingar þessara þátta. Einnig ber að árétta að endurhæf- ing nær til fleiri starfshópa heilbrigðis- þjónustu en almennt gerist f læknisfræði: laekna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa, félagsráðgjafa, sálfræðinga, atvinnuráðgjafa, kennarao.fi. og til aðstoðarmanna þessara starfshópa. Ekki er laust við að jafnt leikir sem lærðir gerist á köflum sekir um ýmsan 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.