Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 130

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 130
yfir þreytumörkin; annað hefur ekkert 1 för meö sér en aö sjúklingnum versnar. Allar æfingar skal gera innan sársauka- marka og hlifa skal liöum. Eina formið af passifum æfingum er tog, bæði manuelt og mekaniskt. Tog er notað 1 þeim tilgangi aö auka liðferil 1 stirðum og/eða krepptum liðum. Styrktaræfingar eru ýmist gerðar með manuel mótstöðu eða ýmis konar lóðum. Heppilegra er að gera isómetriskar æfing- ar ef um er að ræða bólgna liði. Li ðvernd Sjúklingnum þarf að vera ljóst að honum ber að hiífa sér og vernda liði sfna. Hann verður sjálfur, eða fá aðstoð við, að hagræða vinnustað sínum og heimili þannig að það fari sem bezt með hann sjálfan. Fjölskylda sjfiklingsins verður að vera með þegar rætt er um þessi mál svo öllum sem hlut eiga að máli sé ljóst hversu mikilvægir þessir þættir eru og skilningur á sjúkdómnum sé fyrir hendi bæði hjá fjölskyldu og á vinnustað. Spelkur og önnur hjálpartæki Þegar rætt er um hjálpartæki þarf að vera ljós tilgangur þeirra. Er hann til að létta undir með sjúkfingnum svo hann eigi auðveldara með að gera hluti, sem hann getur gert með erfiðismunumj eða er verið að gera honum kleift að framkvæma það sem honum var ókleift áður ? Strax í byrjun sjúkdómsins er rétt að nota hjálpartæki sem létta eða fyrirbyggja álag á óstöðuga liði. Sérstaklega á þetta við liðamót í höndum. Þegar valin eru hjálp- artækijt.d. göngustafir eða hækjur verður að gefa því gaum að þau séu ekki þannig úr garði gerð að þau hlifi sumum fiðum á kostnað annarra. Spelkur ýmis konar eru notaðar sem hvíldarspelkur og vinnu- spelkur. f sumum tilvikum eru þær notað- ar til að hindra deformitet, 1 öðrum til að bæta funksjon og auka stabilitet. Heimaæfingar Rétt er að sjúklingurinn hafi heimaæf- ingar sem hann gerir daglega. Þær þurfa að vera gerðar fyrir hvern einstakfing sérstaklega. Það er æskilegra að lögð sé rækt við heimaæfingar en að koma t. d. þrisvar 1 viku á stofu til meðferðar, þar sem langt ferðalag 1 rysjóttu veðri er af- ar óheppilegt og þreytandi fyrir R.A. sjúklinga. Það er samt nauðsynlegt að sjúkfingur- inn komi reglulega til sjúkraþjálfara til eftirlits, auk þess breytingar á heima- æfingum eftir því sem ástand hans breyt- ist.og fái um leið þáhvatningu og uppörvun sem öllum er nauðsynleg, ekki sfzt þeim er þjást af kroniskum sjúkdómum. Heimildir Leddskydd vid rheumatoid artrit. Merete Bratström 1972, Studentlitteratur, Lund 1973, ISBN91-44-03922-0. Fysioterapeuten Tidskrift for norske fysioterapeuter Nr. 6 1968. Physiotherapy, The Journal of the Chartered Society of Physiotherapy, March 1972, July 1972. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.